| 21:40 | Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Álftanes vann mikilvægan sigur á ÍA, 89-83, í endurkomuleik Justins James í Kaldalónshöllinni í kvöld. | |
| 21:30 | Stefnt til viðurkenningar á faðerni en hefur aldrei séð barnið sitt Erlend kona á þrítugsaldri sem býr í Kópavogi hefur höfðað faðernismál á hendur erlendum manni, sem einnig er á þrítugsaldri. Krefst konan þess að dæmt verði að maðurinn sé faðir drengs sem konan fæddi á Landspítalanum haustið 2022, en hún kom til landsins fyrr á því ári og var þá þunguð. Ekki hefur tekist að Lesa meira | |
| 21:30 | Kaup á farsíma eftir auglýsingu á Facebook enduðu með morði Fjórir unglingar eru nú í haldi lögreglu í bænum Columbia í Missouri-ríki í Bandaríkjunum, grunaðir um morð. Þrjú af hinum grunuðu eru 18 ára gömul og hefur lögregla birt nöfn þeirra og myndir af þeim. Er um að ræða tvo pilta og eina stúlku. Fjórði sakborningurinn hefur ekki verið nafngreindur en þar er um að Lesa meira | |
| 21:15 | Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi menningar- og viðskiptaráðherra, ætlar að gefa kost á sér í formannssæti flokksins. | |
| 21:11 | Lilja Alfeðsdóttir býður sig fram til formanns Framsóknar Lilja Dögg Alfreðsdóttir, fyrrum ráðherra og þingmaður, ætlar að bjóða sig fram til formennsku Framsóknarflokksins. Hún lýsti þessu yfir á fundi á Hilton Reykjavík Nordica nú rétt eftir klukkan níu.Fréttin verður uppfærð. | |
| 21:10 | Álftanes - ÍA 89-83 | Sigur í endurkomu Justins James Álftanes vann mikilvægan sigur á ÍA, 89-83, í endurkomuleik Justins James í Kaldalónshöllinni í kvöld. | |
| 21:05 | Pútín og Witkoff funda í Rússlandi Fundur er hafinn milli sérstaks erindreka Bandaríkjastjórnar, Steve Witkoff, og Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta. | |
| 21:03 | Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Þeir sem voru búnir að afkrifa Ármenninga þurfa að fara að endurskoða það. Nýliðarnir unnu Val í síðustu umferð og fylgdu því eftir með 102-93 sigri í Keflavík í kvöld. | |
| 21:00 | Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Það þurfti framlengingu til að knýja fram sigurvegara í leik Vals og Þórs frá Þorlákshöfn. Leikurinn var ekki fallegur en hann var spennandi. Á endanum vann Valur 80-71 eftir að venjulegum leiktíma hafi lokið í stöðunni 65-65. | |
| 21:00 | Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Stjörnumenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með níu stiga sigri á ÍR-ingum, 118-109, í Skógarselinu. Stjörnumenn voru lengst af með mikla yfirburði en ÍR-ingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið á lokakafla leiksins. | |
| 20:54 | Lilja Dögg býður sig fram til formanns Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, hefur ákveðið að gefa kost á sér til að verða næsti formaður Framsóknarflokksins. | |
| 20:48 | Willum fer ekki fram og styður Lilju Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og núverandi forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ætlar ekki að gefa kost á sér í formannssæti Framsóknarflokksins. Þess í stað hvetur hann Lilju Dögg Alfreðsdóttur varaformann til að bjóða sig fram til formennsku. | |
| 20:48 | Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og núverandi forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ætlar ekki að gefa kost á sér sem næsta formann Framsóknarflokksins. Þess í stað hvetur hann Lilju Dögg Alfreðsdóttur varaformann til að bjóða sig fram til formennsku. | |
| 20:42 | Kýr notar áhöld – vísindamenn hvumsa Austurríska kýrin Veronika, hluti bústólpa hins smáa fjallaþorps Carinthiu, skammt frá landamærum Austurríkis og Ítalíu, hefur valdið heilabrotum vísindamanna fyrir notkun sína á áhöldum, til dæmis við að klóra sér. | |
| 20:26 | Willum hvetur Lilju til formennsku Willum Þór Þórsson sækist ekki eftir formennsku í Framsóknarflokknum. Hann tilkynnti þetta í færslu á Facebook rétt í þessu.Þar hvetur hann Lilju Dögg Alfreðsdóttur að gefa kost á sér til formennsku og „leiða flokkinn inn í næsta Framsóknaráratug.“Willum segist hafa ákveðið, þrátt fyrir áskoranir um að bjóða sig fram til formennsku, að einbeita sér að starfi sínu sem forseti ÍSÍ. Nú sé ekki rétti tímapunkturinn til að bjóða sig fram til forystu í Framsókn heldur til að rísa undir því trausti sem hann hafi verið kjörinn til.Flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hilton-hóteli þann 14. febrúar. Færsla Willums í heild sinni Íþróttahreyfingin hefur í gegnum tíðina spilað stórt hlutverk í mínu lífi. Mér var sýndur sá heiður og traust, á síðasta ári, að vera kjörinn forseti ÍSÍ til næstu | |
| 20:26 | Willum greinir frá ákvörðun sinni Willum Þór Þórsson, formaður Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), mun ekki gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum og hvetur varaformann flokksins til að bjóða sig fram. | |
| 20:23 | Willum ætlar ekki í formannsframboð en hvetur aðra manneskju til þess Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns á næsta landsþingi flokksins. Hann hvetur hins vegar Lilju Dögg Alfreðsdóttur til að gefa kost á sér til formennsku. Nafn Willums hefur töluvert oft verið nefnt í vangaveltum um arftaka Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns flokksins, sem gefur ekki Lesa meira | |
| 20:23 | Vilja kommúnistana burt fyrir árslok Ríkisstjórn Donald Trump leitar að mönnum í innsta hring til að semja um valdaafsal Kúbustjórnarinnar. | |
| 20:05 | Íbúar vilja að vegurinn verði færður eftir banaslys Íbúi í nágrenni við Holtsnúp, þar sem ökumaður lést þegar grjót féll á bíl hans í fyrra, fagnar því að til standi að setja upp hrunvörn í fjallinu. Helst vilja heimamenn að þjóðvegurinn verði færður, til að draga úr líkum á slysum.Grjót féll þrisvar úr Holtsnúpi undir Eyjafjöllum í fyrra. Í mars lést 45 ára kona þegar grjót féll á bíl hennar. Í ágúst féll grjót á veginn nánast á sama stað en þá sakaði engan. Í desember hefði getað farið illa þegar ökumaður ók á grjót sem fallið hafði úr hlíðinni. Bíllinn gjöreyðilagðist.Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill að Vegagerðin ráðist strax í viðeigandi úrbætur til að draga úr hættu á grjóthruni. Vegagerðin hefur tilkynnt að slíkt verkefni verði boðið út.„Auðvitað á að færa veginn á endanum. Af því að það myndi auka umferðaröryggi langmest fyrir íbú | |
| 20:02 | ESB-tollarnir „ásættanleg niðurstaða“ fyrir Ísland Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkismálaráðherra segir Ísland hafa fengið „mjög ásættanlega niðurstöðu“ er kemur að verndartollum Evrópusambandsins vegna kísilmálm. | |
| 20:00 | Kyrrðin: Rímur, rósemd og ryskingar Arnar Eggert Thoroddsen skrifar:Haukur er á 26. aldursári og hefur lengi unnið í íslenskum rapp og r-og-b heimi. Hann hefur stússast í tónlist frá þrettán ára aldri en vinna við Kyrrðina hófst fyrir þremur árum. Í viðtali við visir.is sagðist hann ánægður með að hafa komið eigin plötu frá sér en að skapa, hvort heldur er svona, fyrir aðra sem takkamaður eða í almennri „bakvið tjöldin“- vinnu, sé málið. Platan átti upprunalega að vera með alls kyns fólki sem hann hefur unnið með í gegnum tíðina og átti að vera í aðalhlutverki en oftar en ekki endaði hann sjálfur á bak við hljóðnemann. Engu að síður eru nokkrir góðir gestir á stjákli um plötuna. Kyrrðin hefst á laginu „Intro“ sem inniber þekkilega píanólínu áður en brestur á með ögn meiri látum. Voldugheit í hljómi, hann er skarpur og kraft | |
| 20:00 | Segir klúður í vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar hafa valdið fjölda fólks líkamstjóni Þröstur Ingólfur Víðisson, fyrrverandi eftirlitsmaður við vetrarþjónustu Reykjavíkurborgar, gagnrýnir harðlega fyrrverandi vinnuveitanda sinn. Flughálka var í borginni þriðjudaginn 20. janúar og slösuðust margir vegfarendur. Segir Þröstur það hafa verið mikið ógæfuspor hjá stjórnendum í borgarkerfinu að hafa lagt niður þrautreynt og vandað fyrirkomulag vetrarþjónustu sem var í notkun árum saman. Þetta kemur fram í pistli Lesa meira | |
| 20:00 | 72,8% ungs fólks á Íslandi unnu með námi Þátttaka ungs fólks á íslenskum vinnumarkaði samhliða námi virðist fara vaxandi. | |
| 19:45 | Gamalt hús hefur lokið hlutverki sínu Unnið hefur verið að því undanfarið að rífa 101 árs gamalt hús í Vesturbænum. | |
| 19:41 | Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Foreldrar sex ára gamallar stúlku höfðu enga vitneskju um að brotið hefði verið kynferðislega gegn henni fyrr en lögregla hafði samband. Karlmaður sem er ákærður fyrir brotið dreifði ljósmyndum á netinu sem komu lögreglu á snoðir um málið. Alþjóðlegt samstarf skipti sköpum. | |
| 19:39 | Hætt eftir 27 ár – föst í geimnum í níu mánuði Suni Williams, geimfari hjá NASA, sem upplifa mátti þá sérstöku lífsreynslu að dveljast í níu mánuði utan lofthjúps jarðar í hitteðfyrra, hefur látið af störfum hjá bandarísku geimferðastofnuninni eftir 27 ára starf. | |
| 19:31 | Hátekjuskattur skilaði fjórðungi af því sem áætlað var Sérstakur hátekjuskattur sem lagður var á í fyrra skilaði umtalsvert minna en ríkisstjórnin hafði vonast til. | |
| 19:30 | Mafíósi segist sannfærður um að Marilyn Monroe hafi verið myrt því hún ætlaði að afhjúpa valdamikla menn Var stórstjarnan Marilyn Monroe myrt eftir allt saman? Það heldur leikarinn og mafíósinn Gianno Russo. Russo fór með hlutverk Carlo Rizzi í kvikmyndinni Guðfaðirinn frá árinu 1972. Hann segir í bókinni Mafia Secrets: Untold Tales From the Hollywood Godfather að einni valdamestu fjölskyldu Bandaríkjanna hafi stafað ógn af Marilyn og því hafi verið þaggað varanlega Lesa meira | |
| 19:25 | Magnea vill hækka sig um sæti Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi gefur kost á sér í annað sæti á lista Framsóknar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í maí. | |
| 19:23 | Bjóða fram lista í fyrsta sinn í sveitinni Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir munu í fyrsta sinn bjóða fram lista í Hörgársveit í komandi kosningum. Árni Rúnar Örvarsson, framkvæmdastjóri og æðarbóndi, hefur gefið kost á sér til að leiða listann. | |
| 19:09 | Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Sú óvænta staða kom upp í undankeppni Gettu betur að lið Kvennaskólans og Menntaskólans í Reykjavík kepptu á móti hvort öðru tvisvar í röð. Kvenskælingar, sem töpuðu báðum umferðum, eru svekktir en gömul Gettu betur-kempa segir að óheppni og „feil í kerfinu“ hafi valdið þessum tvöfalda tjarnarslag. | |
| 18:53 | Þorgerður: Trump „átti ekki við um Ísland“ Utanríkisráðuneytið hefur fengið staðfest frá bandarískum yfirvöldum að Donald Trump Bandaríkjaforseti átti ekki við Ísland þegar hann nefndi landið fjórum sinnum í ræðu sinni á alþjóðaefnahagsráðstefnunni Davos í gær. | |
| 18:39 | Sturlu minnst í Dómkirkjunni Minningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í dag um Sturlu Böðvarsson, f.v. ráðherra og forseta Alþingis. Fjölmenni var við athöfnina. | |
| 18:37 | Heimila Sorpu að stofna Lok ehf. og Líf ehf. Sorpa varar við að flutningur ákveðinnar starfsemi í tekjuskattskyld félög kunni að leiða af sér hóflegra hækkun gjalda. | |
| 18:36 | Ávarp forsætisráðherra Grænlands: „Ég verð að trúa“ Forsætisráðherra Grænlands, Jens-Frederik Nielsen, hélt blaðamannafund fyrir erlenda blaðamenn sem staddir eru í Nuuk í dag. Þar sagði hann að unnið væri að samkomulagi við Bandaríkin, en hann þekki ekki innihald hugsanlegs rammasamnings. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur sagt að samkomulagi hafi verið náð vegna Grænlands og að sá samningur muni gilda að „að eilífu“. Prófsteinn á bandalag vestrænna þjóða... | |
| 18:31 | ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar ÍR tekur á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar, í Bónus-deild karla í körfubolta, eftir að hafa haft betur þegar liðin mættust í Garðabæ í haust. | |
| 18:31 | Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Nýliðar Ármanns unnu óvæntan en öruggan sigur gegn Val í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta en sækja nú Keflavík heim. | |
| 18:31 | Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Valur tapaði óvænt gegn Ármanni í síðustu umferð og ætlar ekki að láta það endurtaka sig þegar liðið mætir Þór Þorlákshöfn í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. | |
| 18:31 | Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James ÍA þarf á sigri að halda til að koma sér af botni Bónus-deildar karla í körfubolta en Álftanes hefur endurheimt Justin James og ætlar sér ekkert annað en sigur. | |
| 18:28 | Magnea Gná gefur kost á sér Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti á lista Framsóknar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. | |
| 18:16 | Gengi Ubisoft lækkar um 40% Tölvuleikjaframleiðandinn Ubisoft hefur hætt við útgáfu sex tölvuleikja og glímir við erfitt endurskipulagningarferli. | |
| 18:16 | Magnea Gná gefur kost á sér í annað sæti Framsóknar í borginni Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi, gefur kost á sér í annað sæti á lista Framsóknar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Þetta tilkynnti hún í færslu á Facebook.Magnea Gná er borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og situr í Velferðarráði, forsætisnefnd og Mannréttindaráði.Hún er formaður Ung Framsókn í Reykjavík og fyrrum kynningarstjóri Sambands ungra Framsóknarmanna. Hún er með B.A. próf frá lagadeild Háskóla Íslands og stundar meistaranám við sömu deild.Kosið verður um efstu fjögur sætin á lista Framsóknar í borginni á kjördæmaþingi Framsóknar þann 7. febrúar.Magnea Gná Jóhannsdóttir.RÚV / Skjáskot/Facebook | |
| 18:10 | Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Maður sem er grunaður um að hafa nauðgað sex ára stúlku sætir enn gæsluvarðhaldi en foreldrar barnsins höfðu enga vitneskju um kynferðisbrotið þegar að lögregla hafði samband. Ljósmyndir af athæfinu fundust af lögreglufulltrúum í Evrópu og hófst rannsókn hér á landi í gegnum alþjóðlegt samstarf. | |
| 18:09 | Hafnar því að hafa verið með glannalegar yfirlýsingar um Grænland Of snemmt er að segja til um það hvort viðræður Bandaríkjaforseta og framkvæmdastjóra NATO séu jákvætt skref í samskiptum Bandaríkjanna við Danmörku og Grænland á meðan lítið er vitað um innihald rammasamkomulagsins, að sögn utanríkisráðherra. | |
| 18:09 | Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Of snemmt er að segja til um það hvort viðræður Bandaríkjaforseta og framkvæmdastjóra NATO séu jákvætt skref í samskiptum Bandaríkjanna við Danmörku og Grænland á meðan lítið er vitað um innihald rammasamkomulagsins, að sögn utanríkisráðherra. | |
| 18:02 | Víðtækar verðhækkanir hjá Sýn Hækkanirnar ná til sjónvarpspakka, farsíma-, internet- og heimasímaþjónustu, auk ýmissa aukagjalda. | |
| 18:00 | Sauð upp úr á þorrablóti á Þórshöfn – „Þetta er minn bær!“ Mikið gekk á þegar þorrablót var haldið í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn í Langanesbyggð þann 29. janúar árið 2023. Maður einn sem það sótti hafði í för með sér kærustu sína en hann hugðist sýna henni heimabæ sinn og kynna hana fyrir vinum og ættingjum. Kom til illdeilna á milli mannsins annars vegar og konu Lesa meira | |
| 17:48 | „Albert Einstein“ játar kókaínsölu Þrír menn hafa verið ákærðir í máli sem gert er ráð fyrir að taki tvær vikur í aðalmeðferð fyrir Héraðsdómi Hordaland í Bergen í Noregi í febrúar og er mönnunum gefin að sök sala á minnst 17,5 kílógrömmum af kókaíni í Bergen síðasta árið. | |
| 17:42 | Zelensky beittur í gagnrýni sinni á leiðtoga Evrópu Forseti Úkraínu var harðorður í garð bandamanna sinna í Evrópu í ræðu á alþjóðaefnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss í dag. Stuttu áður átti hann fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta. Fyrsti þríhliðafundur Bandaríkjanna, Úkraínu og Rússlands verður um helgina. EKKERT BREYST ÞÓ AÐ ÁR SÉ LIÐIÐ Zelensky hóf ræðuna á því að minnast á myndina Groundhog day, sem fjallar um mann sem endurlifir sama daginn aftur og aftur. Lífið í Úkraínu minni síðustu fjögur ár minni einna helst á söguþráð myndarinnar. „Enginn vill lifa svoleiðis lífi. Endurtaka sömu hlutina vikum, mánuðum og árum saman. Þannig lifum við lífinu núna.“Hann minnti á ræðu sína í Davos fyrir ári síðan. „Ég endaði ræðuna með þeim orðum að Evrópa þurfi að vita hvernig hún eigi að verja sig. Ár er liðið og ekkert hefur breyst.“Zelen | |
| 17:42 | Lögin mæli gegn samkomulagi Ragnars og Ingu Sigríður Ásthildur Andersen þingflokksformaður Miðflokksins segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að samkomulag Ragnars Þórs Ingólfssonar, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Ingu Sæland, mennta- og barnamálaráðherra, gangi gegn 1. gr. laga um Stjórnarráð Íslands. | |
| 17:34 | „Við erum eini hægri flokkurinn á Íslandi í dag“ „Ég verð að segja það að ef þetta væri niðurstaða í kosningum væru það mikil vonbrigði,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins.Flokkurinn mælist með 13,5% fylgi í síðustu skoðanakönnun Maskínu sem birtist í gær. Miðað við það er flokkurinn sá fjórði stærsti á Alþingi á eftir Samfylkingunni, Miðflokknum og Viðreisn.„Þetta er punktstaða þegar eitt ár er liðið af þessu kjörtímabili. Þannig að ég tek þetta bara til mín og við Sjálfstæðismenn gerum það sem brýningu til að gera enn betur,“ segir hún. „Ég trúi því staðfastlega að við eigum enn erindi við þjóðina.“Mikið af fylgi flokksins virðist hafa færst til Miðflokksins sem mældist í könnuninni með 22,2% fylgi og er þannig næststærstur á eftir Samfylkingunni.„Ég vil ítreka það að það kemur mér á óvart að hægrisinnaðir kjó | |
| 17:31 | Danir nota smáforrit til að sniðganga Bandaríkin Smáforritið UdenUSA, sem hjálpar neytendum að sniðganga bandarískar vörur, er nú vinsælasta appið í Danmörku. | |
| 17:30 | Fjúkandi vond út í Vinnumálastofnun – „Óásættanleg og hreinlega móðgandi“ Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir verulegri óánægju með framgöngu Vinnumálastofnunar við uppsögn á samningi við sveitarfélagið um þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Segir bæjarstjórn framkomu stofnunarinnar beinlínis óásættanlega og móðgandi. Krefst bæjarstjórn endurgreiðslu frá Vinnumálastofnun á kostnaði vegna þjónustunnar. Málið var rætt á fundi bæjarstjórnar fyrr í vikunni í kjölfar umræðu í síðustu viku á Lesa meira | |
| 17:12 | Grænlendingar vita lítið um Grænlandssamning Trumps Jens-Frederik Nielsen, forsætisráðherra Grænlands, segir grænlensk stjórnvöld vilja eiga í friðsamlegu samtali við Bandaríkin en leggur áherslu á að Grænland verði áfram hluti af Danmörku. | |
| 17:11 | Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Formaður landsstjórnar Grænlands segist lítið vita um innihald rammasamkomulags Bandaríkjaforseta og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem leiddi til stiglækkunar í samskiptum Bandaríkjanna við Grænland, Danmörku og bandalagsríki í Evrópu. | |
| 17:06 | Maður á sjötugsaldri misþyrmdi 12 ára dreng Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum vegna ofbeldis gegn 12 ára dreng. Mbl.is greindi frá þessu. Manninum er gefið að sök að hafa í febrúar árið 2023 veist að drengnum skammt frá heimili mannsins, elt hann uppi, fellt hann í jörðina, haldið honum föstum og dregið hann heim til Lesa meira | |
| 17:05 | Tókust á um stöðu Íslands í valdatafli og ólgusjó Þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu voru sammála um að staða heimsmála væri víðsjárverð eftir atburði síðustu daga og vikna en ósammála hvernig væri réttast að bregðast við henni. BER SKYLDA TIL AÐ ENDURHUGSA STÖÐU ÍSLANDS. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, flutti á Alþingi í dag munnlega skýrslu um stöðu alþjóðamála. Hún teiknaði upp gjörbreytta mynd af stöðu heimsmála og sagði framgöngu Bandaríkjaforseta í garð Grænlands og Danmerkur vera fordæmalausa - en það hefði verið gott að sjá hvernig Evrópuríkin hefðu snúið bökum saman og staðið sem ein heild um fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt Grænlendinga. „Við erum að upplifa hraðar breytingar í öryggismálum sem eiga sér fáa hliðstæðu í lýðveldissögunni,“ sagði Þorgerður.Ekki væru mörg jákvæð teikn á lofti en samstaða Ev | |
| 17:02 | Trump og Selenskí náðu samkomulagi Volodimír Selenskí Úkraínuforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti hafa náð samkomulagi um öryggisábyrgðir fyrir Úkraínu eftir stríð. | |
| 17:01 | Aldrei fleiri leitað á bráðamóttökuna vegna hálkuslysa Níutíu leituðu á bráðamóttöku Landspítalans á þriðjudag vegna hálkuslysa. Rúmlega fimmtungur þeirra börn og tæplega þriðjungur 65 ára og eldri. Aldrei hafa fleiri leitað á bráðamóttökuna vegna hálkuslysa á einum sólarhring eftir því sem næst verður komist.Við nánari skoðun reyndust 35 vera með beinbrot eða liðhlaup og leggja þurfti fimm þeirra inn til sérhæfðari meðferðar, segir í tilkynningu frá Landspítala.Landspítalinn brýnir fyrir fólki að efla hálkuvarnir þegar slíkar aðstæður líkt og á þriðjudag og noti mannbrodda. MIKIÐ UM ÁREKSTRA Flughált var víða á höfuðborgarsvæðinu á þriðjudag og lenti fólk í vandræðum, hvort sem það var gangandi, hjólandi eða á bíl. Mikið var um árekstra, allt upp í átta bíla sem rákust saman, og dæmi voru um að kyrrstæðir mannlausir bílar rynnu niður heilu | |
| 16:57 | Gengi Brims og SVN ekki hærra í tvö ár Gengi Sýnar lækkaði um 2,8% og hefur aldrei verið lægra. | |
| 16:51 | Olía orðin hagkvæmari en rafmagn Gjaldskrá fyrir flutning raforku til Vestmannaeyja var hækkuð verulega um áramót. Verðhækkunin er slík að hagkvæmara er fyrir Vinnslustöðina að reka fiskmjöslverksmiðju sína á olíu í stað rafmagns. | |
| 16:35 | Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri bankans Kvika banki hefur ráðið Önnu Rut Ágústsdóttur í starf aðstoðarforstjóra bankans. | |
| 16:33 | Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Menningar- og búsetulandslag Laugarnestanga í Reykjavík hefur verið friðlýst á grundvelli laga um menningarminjar. Friðlýsingunni var fagnað með ráðherra og borgarstjóra í dag. | |
| 16:30 | Milljarðamæringar komnir með nóg og neita að þegja – „Skattleggið okkur. Skattleggið þá ofurríku“ Tæplega 400 milljarðamæringar frá 24 löndum hafa birt opið bréf og krefjast þess að leiðtogar heimsins dragi úr ójöfnuðu með því að skattleggja þá ofurríku. Bréfið er ritað í tilefni Alþjóðaefnahagsráðstefnunnar í Davos, Sviss, og er á vegum samtaka sem kallast Time to Win. Samkvæmt bréfinu er heimurinn á hættulegri siglingu og við það að Lesa meira | |
| 16:30 | Dró 12 ára dreng á heimili sitt Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn frjálsræði, líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum fyrir margvísleg brot gegn tólf ára dreng. | |
| 16:20 | Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Kvika banki hefur ráðið Önnu Rut Ágústsdóttur í starf aðstoðarforstjóra bankans. Anna Rut mun sinna starfinu samhliða hlutverki sínu sem framkvæmdastjóri rekstrar- og þróunarsviðs bankans og þannig styðja við áframhaldandi stjórnun og framkvæmd stefnumarkandi verkefna bankans. | |
| 16:20 | Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Kvika banki hefur ráðið Önnu Rut Ágústsdóttur í starf aðstoðarforstjóra bankans. Anna Rut mun sinna starfinu samhliða hlutverki sínu sem framkvæmdastjóri rekstrar- og þróunarsviðs bankans og þannig styðja við áframhaldandi stjórnun og framkvæmd stefnumarkandi verkefna bankans. | |
| 16:16 | Anna Rut ráðin aðstoðarforstjóri Kviku Kvika segir að með ráningunni skapist meira svigrúm fyrir Ármann Þorvaldsson að einbeita sér að samrunaviðræðum við Arion. | |
| 16:10 | Metfjöldi á bráðamóttökunni vegna hálkuslysa Um 90 manns, þar af 20 börn, fóru á bráðamóttöku Landspítalans á þriðjudaginn vegna hálkuslysa. Á fjórða tug manns voru með beinbrot eða liðhlaup. Landspítalinn veit ekki til þess að nokkurn tímann áður hafi fleiri sótt bráðamóttökuna á einum degi vegna hálkuslysa. | |
| 16:04 | Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar sýna fram á að konur á aldrinum 55 til 64 ára á landsbyggðinni er ánægðasti hópur neytenda á Íslandi en karlmenn 35 til 44 ára á landsbyggðinni sá óánægðasti. Indó hreppti fyrsta sæti ánægjuvogarinnar annað árið í röð. | |
| 15:59 | Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Níutíu leituðu á bráðamóttöku Landspítalans vegna hálkuslysa á þriðjudag. Leggja þurfti fimm inn á sjúkrahúsið. | |
| 15:59 | Indó aftur efst í Ánægjuvoginni Skyndibitamarkaðurinn var í fyrsta sinn mældur í Íslensku ánægjuvoginni. | |
| 15:56 | Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Franskir hermenn gerðu í dag áhlaup um borð í olíuflutningaskip sem talið er tilheyra Skuggaflota Rússlands. Skipið var undan ströndum Spánar á Miðjarðarhafinu þegar hermennirnir fóru um borð en það var vegna gruns um að skipið væri ekki skráð löglega og mun sá grunur hafa reynst réttur. | |
| 15:51 | Hótar hefndum ef Evrópa selur áfram ríkisskuldabréf Hópur evrópskra lífeyrissjóða hefur minnkað vægi bandaríska ríkisskuldabréfa í eignasöfnum sínum upp á síðkastið. | |
| 15:45 | 330 blaðamenn sitja í fangelsi vegna starfa sinna Fjöldi blaðamanna sem sátu í fangelsi um allan heim vegna starfa sinna var 330 í síðasta mánuði ársins 2025, samkvæmt nýju mati Committee to Protect Journalists. | |
| 15:42 | Uppnám á Alþingi í umræðu um Grænland Nokkuð uppnám varð í þingsal í dag þegar umræða átti sér stað um stöðu Grænlands. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðu að þeim væri „freklega misboðið“ vegna ummæla sem utanríkisráðherra lét falla og kröfðust afsökunarbeiðni. | |
| 15:34 | Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú manns sem kona segir hafa veist að henni árla morguns í dag og brotið á kynferðislega, utandyra við Austurbæjarbíó í Reykjavík. | |
| 15:32 | Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Tvö félög sem tengjast fyrrum stjórn Sósíalistaflokksins fékk yfir tuttugu milljónir króna frá flokknum árið 2024, bróðurskerfinn af tekjum hans það ár. Flokkurinn eyddi tæpum tíu milljónum króna í baráttuna fyrir alþingiskosningar. | |
| 15:32 | Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, gagnrýndi ríki Evrópu og sagði ráðamenn heimsálfunnar skorta pólitískan vilja til að standa í hárinu á Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Hann kallaði eftir alvöru aðgerðum frá Evrópu og aukinni samstöðu, svo eitthvað sé nefnt. | |
| 15:30 | Ion nauðgaði konu eftir jólaboð Maður að nafni Ion Panaghiou var þann 14. janúar síðastliðinn sakfelldur fyrir nauðgun vegna atviks sem átti sér stað á gistiheimili í Kópavogi, aðfaranótt mánudagsins 26. desember árið 2022. Nauðgunin átti sér stað eftir jólaboð sem brotaþoli, kona, hélt á herbergi sínu á gistiheimilinu. Ion bjó einnig á gistiheimilinu og komst hann inn í jólaboð Lesa meira | |
| 15:30 | Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Iðnaðarteknósveitin Hatari hefur hætt við tónleikaferðalag sitt um Evrópu í febrúar án nokkurrar skýringar. Í síðustu viku hætti rokkhljómsveitin The Vintage Caravan við tónleikaferðalag sitt vegna andlegrar þreytu. | |
| 15:24 | Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Þau tvö sem sækjast eftir oddvitasætinu hjá Samfylkingunni í borginni í sveitarstjórnarkosningum mætast í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi á morgun. Lesendur Vísis eru hvattir til að beina spurningum til frambjóðendanna. | |
| 15:22 | Laugarnestangi friðlýstur Laugarnestangi var í dag friðlýstur af Jóhanni Páli Jóhannssyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.Athöfnin fór fram í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sem er til húsa á Laugarnestanga.Friðlýsingin er gerð á grunni tillögu Minjastofnunar Íslands en samkvæmt tillögunni er menningar- og búsetulandslag Laugarnestanga talið mikilvægur hluti af sögu Reykjavíkur.Þar megi sjá áhrif mannsins á umhverfi sitt allt frá upphafi byggðar í Reykjavík og fram á okkar daga. Verndaráætlun Laugarnestanga hefur gilt frá 2016 til að tryggja að fornleifar þar glatist ekki.Þar eru meðal annars leifar embættisbústaðar biskups, holdsveikraspítala og stríðsminjar. Þá eru þar einnig minjar um hjáleigubúskap og sjósókn.Umhverfisráðherra friðlýsti Laugarnestanga í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í dag . Landsvæðið | |
| 15:22 | Arnarlax innleiðir sölu- og útflutningskerfi Wisefish | |
| 15:21 | Þessar eru tilnefndar til Óskarsverðlaunanna 2026 Kvikmynd Ryan Coogler skrifaði sig í sögubækurnar þegar hún hlaut sextán tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár. Venjulega hafa hryllingsmyndir ekki vakið athygli akademíunnar og þykir því merkilegt að vampíruhryllingurinn með Micheal B. Jordan í aðalhlutverki hafi sópað til sín tilnefningum.Hún er meðal annars tilnefnd í flokki bestu kvikmyndar, besta leikstjóra, besta karlkynsleikara í aðal- og aukahlutverki, fyrir bestu kvikmyndatöku, tæknibrellur, hljóð og klippingu. Þá var lagið I Lied To You tilnefnt sem besta frumsamda lagið og myndin hlaut tilnefningu fyrir besta leikaravalið svo dæmi séu nefnd.Frankenstein, Marty Supreme og Sentimental Value (Affeksjonsverdi) fylgdu þar á eftir með níu tilnefningar hver.Áður áttu kvikmyndirnar All About Eve, Titanic og La La Land metið í fjölda | |
| 15:17 | Veikur rekstrargrunnur, línudans og leiðin út úr vítahring Óbirt skýrsla um fjárhagsstöðu Félagsbústaða lýsir veikri fjárhagsstöðu félagsins sem hafi verið rekið með ósjálfbærum hætti undanfarin ár. Sjóðstreymi hafi verið neikvætt, stjórnun þess verið línudans og aðferðum verið beitt sem hafi reynst rekstrinum þungar. Á hinn bóginn má lesa bjartsýni úr skýrslunni þar sem settar eru fram tillögur um hvernig megi snúa rekstri Félagsbústaða „frá vítahring til fjárhagslegrar sjálfbærni,“ líkt og það er orðað í skýrslunni. Meðal þess sem lagt er til er 1,5% raunhækkun leiguverðs hjá Félagsbústöðum. | |
| 15:17 | Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Óbirt skýrsla um fjárhagsstöðu Félagsbústaða lýsir veikri fjárhagsstöðu félagsins sem hafi verið rekið með ósjálfbærum hætti undanfarin ár. Sjóðstreymi hafi verið neikvætt, stjórnun þess verið línudans og aðferðum verið beitt sem hafi reynst rekstrinum þungar. Á hinn bóginn má lesa bjartsýni úr skýrslunni þar sem settar eru fram tillögur um hvernig megi snúa rekstri Félagsbústaða „frá vítahring til fjárhagslegrar sjálfbærni,“ líkt og það er orðað í skýrslunni. Meðal þess sem lagt er til er 1,5% raunhækkun leiguverðs hjá Félagsbústöðum. | |
| 15:15 | Stuðningsmenn streyma til Malmö Karlalandsliðið í handbolta hefur keppni í milliriðli 2 á Evrópumótinu á morgun en andstæðingar Íslands í milliriðlinum verða Svíar, Svisslendingar, Slóvenar og Króatar, undir stjórn Dags Sigurðssonar fyrrverandi landsliðsfyrirliða. | |
| 15:12 | Met netverslun erlendis frá í nóvember Samdráttur var í íslenskum fataverslunum á fyrstu tíu mánuðum ársins. | |
| 15:11 | Kaldar vinnumarkaðstölur „tala með“ vaxtalækkun en óvíst hvort það dugi til Þegar litið er á þróun atvinnuleysis miðað við árstíðabundna leitni þá sýnir hún að vinnumarkaðurinn er að kólna hraðar en hefðbundnar atvinnuleysistölur gefa til kynna, að sögn hagfræðinga Arion banka. Þrátt fyrir að öll tölfræði vinnumarkaðarins „tali með“ frekari vaxtalækkunum er ólíklegt að það dugi til þegar peningastefnunefnd kemur saman í febrúar. | |
| 15:09 | Einar Geir vill leiða Miðflokkinn í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson hefur gefið kost á sér til að leiða lista Miðflokksins í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. | |
| 15:04 | Fengu staðfest að Trump var ekki að meina Ísland þegar hann sagði Ísland Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra undirstrikar að Ísland standi áfram með Dönum og Grænlendingum í deilu þeirra við Bandaríkin. Mörgum létti þegar Donald Trump forseti Bandaríkjanna sagðist í gær ekki ætla að beita hervaldi gegn Grænlandi og afboðaði tolla á Evrópuríki vegna stuðnings þeirra við Grænlendinga. Hann og Mark Rutte framkvæmdastjóri NATO komust að samkomulagi um Grænland í gær sem fól ekki í sér eignarhald eða yfirráð yfir landinu.Þorgerður Katrín segist ekki hafa nægilegar upplýsingar um samkomulagið til að geta sagt nákvæmlega til um hvað felst í því.Trump segir jarðefnaréttindi hluta af samkomulaginu. Mark Rutte segir útkomu fundar hans og Trumps góða fyrir Bandaríkin, NATO og Evrópu í heild sinni.„Kannski er ekki hægt að fara mjög djúpt í það. Fyrst og síðast | |
| 15:01 | Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Aðalleikarar geysivinsælu þáttanna Heated Rivalry hafa verið valdir sem formlegir kyndilberar Vetrarólympíuleikanna sem hefjast í febrúar. | |
| 14:52 | Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Hafrannsóknaskipin Þórunn Þórðardóttir og Árni Friðriksson hafa neyðst til að gera hlé á loðnumælingum vegna brælu undan Húnaflóa. Báðum hefur verið siglt í átt að landi í var. | |
| 14:47 | Forstöðumenn skíðasvæða alltaf með í maganum yfir veðrinu Snjór og kuldi í október, kaldur en mildur nóvember, hláka í desember. Já, þessi vetur hefur sannarlega haldið skíðafólki um allt land á tánum. Mörg skíðasvæði voru opnuð um jólaleytið og hafa síðan tekið einn dag í einu enda hefur veðrið verið alla vega.Dalvíkindum tókst að framleiða snjó fyrir jól en hann hvarf í hlákunni um jólin. Aftur var framleiddur snjór eftir jól og nú er barist við að halda í hvert einasta snjókorn. Á skíðasvæðinu á Siglufirði er einungis náttúrulegur snjór og allt kapp er lagt á að halda í hann.„Allir eru skíðaþyrstir á þessum tíma árs og við Íslendingar skíðaóð þjóð svo ég skil það vel og myndi vera brjálaður líka. En auðvitað reynum við alltaf að hafa opið þegar við getum,“ segir Birgir Egilsson, forstöðumaður skíðasvæðisins á Siglufirði. | |
| 14:46 | Þrennt látið í skotárás í Ástralíu Þrennt er látið, tvær konur og einn karlmaður, og einn særður eftir skotárás í Lake Cargelligo, 1.500 íbúa smábæ í Nýju Suður-Wales í Ástralíu, á fimmta tímanum síðdegis í dag að áströlskum tíma. | |
| 14:44 | Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Á fjölmennum fundi í vallarhúsi Gróttu á Seltjarnarnesi var tekin ákvörðun um að Samfylkingin bjóði fram í samstarfi við Viðreisn og óflokksbundna Seltirninga undir merkjum Samfylkingar og óháðra í sveitarstjórnarkosningum í vor. | |
| 14:41 | Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Jared Kushner, tengdasonur og ráðgjafi Donalds Trump, birti í dag sýn sína fyrir framtíð Gasastrandarinnar. Næsta skref segir hann að sé afvopnun Hamas-samtakanna og segist Kushner vilja endurbyggja Gasaströndina á grunni frjáls markaðar. | |
| 14:39 | Fullveldi Danmerkur ekki söluvara „Við getum samið um allt sem tengist stjórnmálum; öryggi, fjárfestingar og efnahagsmál. En við getum ekki samið um fullveldi okkar.“ Þetta segir Mette Frederiksen forsætisráðherra | |
| 14:37 | Beint: Ánægjuvogin afhent Íslenska ánægjuvogin verður afhent í 27. skiptið á viðburði Stjórnvísi sem hefst kl. 15:00. |