| 16:14 | Á fólk að hafa val um ferðamáta? „En er til of mikils mælst, að fólk hafi val um hvernig það kemst leiðar sinnar?“ | |
| 16:07 | Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Donald Trump Bandaríkjaforesti hefur hótað að setja hundrað prósenta toll á vörur frá Kanada ef að forsætisráðherra Kanada undirritar viðskiptasamning við Kína. | |
| 15:51 | Trump hótar tollum: „Kína mun éta Kanada lifandi“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótaði Kanadamönnum því fyrr í dag að ef Kanada gerði viðskiptasamning við Kína myndi hann leggja 100 prósenta toll á allar vörur sem kæmu yfir landamærin. | |
| 15:29 | Rúv tekur vinsæla þætti úr birtingu Ríkisútvarpið hefur tekið þættina Húsó úr birtingu á spilara sínum en þeir áttu að vera aðgengilegir þangað til í nóvember. | |
| 15:13 | Hótar 100% innflutningstolli á vörur frá Kanada Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði kanadísk stjórnvöld við því að gera viðskiptasamning við Kína. Ef af samningnum verður þá segist Trump ætla að skella 100% innflutningstoll á allan vöruinnflutning frá Kanada.Trump ritar á samfélagsmiðil sinn Truth Social að ef Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, haldi að hann geti gert Kanada að „skiptistöð“ (e. „drop-off port“) fyrir sendingar á kínverskum vörum inn til Bandaríkjanna, þá hafi hann verulega rangt fyrir sér.„Ef Kanada semur við Kína, þá verður 100% innflutningstollur umsvifalaust lagður á allar kanadískar vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna,“ ritar Trump.Carney fór í opinbera heimsókn til Kína fyrr í mánuðinum. Markmið heimsóknarinnar var meðal annars að móta nýjan samstarfssamning milli ríkjanna tveggja þar sem áhersla er lögð á | |
| 15:07 | Íbúum fjölgað um 50% á fimm árum Íbúum í Vogum hefur fjölgað um 50% á síðustu fimm árum. Bæjarstjórinn finnur fyrir miklum áhuga íbúa á nýju atvinnusvæði á Keilisnesi. | |
| 15:06 | Bæjarfulltrúi segir af sér Bjarni Páll Tryggvason, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem bæjarfulltrúi og segja sig frá öðrum pólitískum verkefnum. | |
| 15:00 | Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er ekki einn þeirra sem hrópar fyrirvaralaust húrra vegna boðaðs afnáms jafnlaunavottunar. Hann segir afnámið gullhúðað. | |
| 15:00 | Húsó fjarlægðir af Rúv eftir ágreining um kreditlista Sjónvarpsserían Húsó hefur verið fjarlægð fyrr en áætlað var af vefsíðu Ríkisútvarpsins. Dóra Jóhannsdóttir, einn handritshöfunda þáttanna, segir að þættirnir verði settir inn aftur þegar framleiðandi afhendir réttan kreditlista. Hún sjálf berst fyrir því að nafn hennar sé sett á kreditlistann. | |
| 15:00 | Húsó fjarlægðir af Rúv Sjónvarpsserían Húsó hefur verið fjarlægð fyrr en áætlað var af vefsíðu Ríkisútvarpsins. Dóra Jóhannsdóttir, einn handritshöfunda þáttanna, segir að þættirnir verði settir inn aftur þegar framleiðandi afhendir réttan kreditlista. Hún sjálf berst fyrir því að nafn hennar sé sett á kreditlistann. | |
| 15:00 | Þrautagöngu læknis í dómskerfinu lokið með ósigri Heimilislæknir sem varð fyrir líkamsárás við störf sín á heilsugæslustöð krafðist bóta frá íslenska ríkinu. Því var hafnað af ríkinu en Hæstiréttur hefur hafnað því að taka áfrýjun læknisins fyrir en kröfum hans var hafnað á neðri dómsstigum. Ríkið var sýknað af bótakröfu læknisins í bæði Héraðsdómi Reykjavíkur og Landsrétti. Atvikið átti sér stað árið Lesa meira | |
| 14:52 | Eins og enginn vildi segja þessa sögu „Ég fór snemma að kynna mér sögu brunavarna á Íslandi og kom lengi að kennslu, þannig að ég var ágætlega að mér um þessi mál en eftir að ég lét af störfum og hafði ekkert annað að gera fór ég að viða að mér frekari gögnum og halda sögunni markvisst til haga. Mér rann blóðið til skyldunnar enda engu líkara en að enginn vildi segja þessa sögu.“ | |
| 14:41 | Vilja flýta reynslulausn og brottvísun erlendra fanga Dómsmálaráðherra vill veita erlendum föngum með lítil eða engin tengsl við landið reynslulausn fyrr en nú er gert ráð fyrir til að hægt verði að koma þeim af landi brott. Áform um lagabreytingu um fullnustu refsinga er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.Í umsögn um áformin segir að sífellt fleiri dómar fyrnist því margir komist ekki að til að hefja afplánun refsingar. Þörf sé á því að létta á fangelsum landsins.Ætlunin er að úrræðið verði nýtt í sérstökum tilvikum þar sem fyrir liggur að fólki verði brottvísað í kjölfar afplánunar. Þetta verði gert samhliða því að bæta við afplánunarrýmumGrundvallarmarkmiðið er að þeir sem eru dæmdir til að afplána refsingu geri það.„Langir boðunarlistar og fjöldi fyrndra refsinga hefur þau áhrif að mikið dregur úr varnaðaráhrifum refsinga. Markmiðið e | |
| 14:36 | Úkraínuforseti segir friðarviðræður í Abu Dhabi hafa verið uppbyggilegar Þríhliða friðarviðræðum um endalok innrásarstríðs Rússa í Úkraínu er lokið. Talskona aðalsamningamanns Úkraínu staðfestir það í samtali við AFP. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, segir margt hafa verið rætt á meðan á viðræðum stóð. Þær hafi verið uppbyggilegar.Væntingar til viðræðna ríkjanna, sem Bandaríkin eiga einnig aðild að, voru hófstilltar þegar þær hófust í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Búist var við því að þær stæðu í tvo daga.Þetta eru fyrstu opinberu samningaviðræður um vopnahléstillögur Bandaríkjanna til að binda enda á stríðið sem hefur staðið í nærri fjögur ár. Zelensky sagði fyrr í vikunni samkomulag nánast tilbúið og að þeir Donald Trump Bandaríkjaforseti hefðu náð saman um öryggistryggingar að stríði loknu.Viðræðum verður framhaldið í næstu viku. Þe | |
| 14:35 | Fleiri kosið en fyrir fjórum árum Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík er í fullum gangi en klukkan tvö í dag höfðu þegar fleiri kosið en kusu í prófkjöri flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar árið 2022. | |
| 14:34 | Helmingur hefur greitt atkvæði hjá Samfylkingunni í Reykjavík Tæplega helmingur þeirra sem eru á kjörskrá í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor hafa greitt atkvæði.Samkvæmt upplýsingum frá kjörstjórn höfðu 3.429 greitt atkvæði klukkan 14, en það eru 49,4% þeirra sem eru á kjörskrá. Atkvæðagreiðslan hófst á miðnætti, hún er rafræn og lýkur klukkan 18 og áformað er að kynna úrslit um klukkan 19.Til samanburðar kusu 3.036 í síðasta flokksvali Samfylkingarinnar í borginni fyrir fjórum árum, sem þá var um helmingur kjörskrár.16 gefa kost á sér og kosning er bindandi í sex efstu sætin.Mesta spennan er fyrir því hver verði oddviti og leiði þar með lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum 16. maí - tvö eru í framboði þau Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri og núverandi oddviti flokksins og Pétur H. Marteinsso | |
| 14:34 | Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Tvöfalt fleiri eldri borgarar leituðu til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis í fyrra en árið áður. Algengast er að uppkomin börn beiti foreldra sína ofbeldi og teymisstýra segir fólk gjarnan óttast að kæra. Í Bjarkarhlíð sé þó hægt að gera aðrar ráðstafanir til að tryggja öryggi fólks. | |
| 14:33 | Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Hér fer fram bein textalýsing frá leik Manchester City og Wolves í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fyrir leik situr City í 2.sæti deildarinnar með 43 stig en hefur gengið erfiðlega að landa sigrum upp á síðkastið, Wolves vermir neðsta sæti deildarinnar með átta stig. | |
| 14:30 | Trump birtir nýja en stórskrítna Grænlandsmynd – „Hver er þá tilgangurinn hérna?“ Í aðdraganda hótana Donald Trump Bandaríkjaforseta um að taka Grænland með hervaldi var hann duglegur að birta á samfélagsmiðlum myndir sem sýna áttu vilja hans til að landið yrði hluti af Bandaríkjunum. Hann hefur ekki birt slíkar myndir síðan að hann sagðist ekki ætla að beita bandaríska hernum til að ná yfirráðum yfir Grænlandi og Lesa meira | |
| 14:30 | Grágæs í janúar vekur athygli Grágæs hefur að undanförnu verið í þúsundatali á Rangárvöllum, sem þykir óvenjulegt á þessum tíma árs. Fuglinn er mikið á breiðunum vestan við Gunnarsholt, nærri austurbökkum Ytri-Rangár, og sveimar þar um dagana langa. Taka ber fram að þarna hefur gæsin eitthvað í gogginn; enda eru þarna stórir akrar sem slegnir voru í haust. | |
| 14:10 | Bingósalurinn í Vinabæ brátt tilbúinn í viðburði Tónabíó í Skipholti skipaði stóran sess í bíóflóru höfuðborgarbúa frá því á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem að Tónlistarfélagið í Reykjavík hélt úti bíósalnum sem fjáröflunarleið og fjölmargir eiga þaðan ríkar minningar. Enn aðrir tengjast húsinu í gegnum bingó en þá voru húsakynnin kölluð Vinabær og fjölmargir sem sóttu bingókvöldin þar í áratugi.Síðustu 4 ár hefur Reykjavík bruggfélag komið sér fyrir í húsinu og staðið fyrir fjölbreyttri starfsemi í formi tónleika og annarra viðburða. En gamli bíó- og bingósalurinn hefur ekki enn verið starfræktur en nú styttist í að salurinn verði vígður.Síðdegisútvarpið heimsótti Tónabíó og hitti Sigurð Snorrason, einn af vertunum þar og sagði hann frá starfseminni og hvað við ættum í vændum. | |
| 14:10 | Hefja útboð á Ísafjarðarflugi Vegagerðin hefur hafið útboð á áætlunarflugi á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. | |
| 14:04 | Lánalína óbreytt en fjármögnun tryggð umfram 2026 Lánalínan átti einungis að tryggja reksturinn til loka árs en sú staða hefur nú breyst, samkvæmt svörum OR. | |
| 14:00 | Tímamótakosningar í Ísrael Það er nánast óðs manns æði að reyna að spá fyrir um framvindu mála í Mið-Austurlöndum. Það eina sem mun ekki koma á óvart á árinu 2026 er að stjórnmál þessa svæðis munu koma á óvart. Íbúar og stjórnmálamenn Mið-Austurlanda eru sífellt að finna nýjar leiðir til að koma málefnum svæðisins á forsíður fjölmiðla. En þó svo að þetta svæði... | |
| 13:48 | Biður Dóru Björt afsökunar Fyrrverandi verkstjóri vetrarþjónustu hjá Reykjavíkurborg hefur beðið Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, afsökunar í kjölfar ummæla sem hann lét falla á þriðjudaginn. | |
| 13:40 | „Fallegt og erfitt að maki manns elski aðra manneskju á þennan hátt“ Opin ástarsambönd voru til umræðu í Kastljósi á fimmtudag. Óðinn Svan Óðinsson fékk þær Aldísi Þorbjörgu Ólafsdóttur para- og kynlífsráðgjafa og Ástrós Benediktsdóttur ráðgjafa í sett til sín og þau fóru yfir málið frá ýmsum hliðum.Aldís segir opin sambönd vera regnhlífarhugtak yfir ýmis sambandsform. Þá sé rætt um þau tilvik þegar fólk kýs og gerir samkomulag sín á milli um að geta stundað kynlíf utan sambands af og til, svokallað swing falli líka þar undir og svo fjölástir eða polysambönd þar sem þrír eða fleiri aðilar eru í sama sambandi. Um það sambandsform sérstaklega hafi umræðan opnast mikið. „Þá eru fleiri makar og maður er að opinbera þetta gagnvart stoðfjölskyldunni, tala um þetta á vinnustöðum og annað.“ AÐEINS UM FIMM PRÓSENT ERU EÐA HAFA VERIÐ Í OPNU SAMBANDI Það sé hins ve | |
| 13:38 | Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður útilokar ekki að hann muni einn daginn skella sér í stjórnmálin og fara í framboð. Myndi hann skipta um starfsvettvang eða færa sig um set gæti valið þó einnig verið allt annað en pólitíkin. Hann myndi til að mynda hafa áhuga á að gerast rithöfundur í franskri sveit. | |
| 13:38 | Vonast til að sprengingum linni innan 10 daga Vonast er til þess að sprengingarvinnu við Vesturbugt í Reykjavík muni ljúka innan 10 daga. | |
| 13:29 | Markaðsvirði Amaroq rauk upp og rauf hundrað milljarða múrinn Markaðsvirði Amaroq rauf hundrað milljarða króna múrinn í gær þegar gengi bréfa Amaroq hækkaði skarpt, einkum eftir að markaðurinn opnaði í Kanada. | |
| 13:19 | Sönnunarbyrðin hjá Skattinum Það sem gerir úrskurð Landsskatteretten áhugaverðan er afstaðan til heimilda skattyfirvalda þegar fullnægjandi skjölun liggur fyrir. | |
| 13:19 | Myndir: Íslendingar sýndu Grænlendingum samstöðu Rúmlega hundrað manns voru viðstaddir fund Samtaka hernaðarandstæðinga við sendiskrifstofu Grænlands hádeginu í dag þar sem sýnd var samstaða með þjóðinni. Grænlendingar búsettir á Íslandi fjölmenntu á fundinn. | |
| 13:16 | Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Guðmundur Heiðar Helgason, almannatengill hjá vörumerkjastofunni Tvist, segir að frambjóðendur í kosningabaráttu þurfi að hugsa um einkaskilaboð til kjósenda sem opinber skilaboð nú á stafrænum tímum. Hann segir vandræðagang með skilaboð borgarstjóra um að mótframbjóðandinn sé „frægur karl með enga reynslu“ koma upp á versta tíma. | |
| 13:14 | Rafmagnsverð lækkar til garðyrkjubænda Axel Sæland, blómabóndi og formaður garðyrkjudeildar Bændasamtakanna, segir að raforkuverð hafi lækkað til margra garðyrkjubænda um áramótin. Minni nýting hefur verið á raforku síðan Norðurál og PCC Bakki stöðvuðu framleiðslu sína á síðasta ári.Að hans sögn hafa Bændasamtökin ekki beina aðgöngu að málunum. Hver og einn bóndi semji fyrir sig.„Ég get tekið sem dæmi að í mínu tilfelli munar þetta það miklu að við sáum okkur fært að halda vörum óbreyttum um áramótin,“ segir hann.„Þrátt fyrir hækkaða verðlagsvísitölu og launahækkanir sem tóku gildi um áramótin þá sjáum við okkur fært að fara inn í nýtt ár með sömu verð og vonumst til að þetta haldist út árið,“ segir hann.Knútur Rafn Ármann, framkvæmdastjóri og eigandi Friðheima, segir að það hafi legið fyrir rétt fyrir jól að raforkuverð kæmi t | |
| 13:09 | Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Vegagerðin hefur boðið út rekstur á áætlunarflugi til og frá Ísafirði. Tæpt ár er síðan forsvarsmenn Icelandair tilkynntu að þau hyggjast hætta að fljúga til Vestfjarða. | |
| 13:09 | Vegagerðin býður út flug til Ísafjarðar Vegagerðin hefur boðið út rekstur á áætlunarflugi til og frá Ísafirði. Tæpt ár er síðan forsvarsmenn Icelandair tilkynntu að þau hyggjast hætta að fljúga til Vestfjarða. | |
| 13:04 | Þarf tjöruhreinsi og trukkasápu „Vegirnir lagast lítið þó reynst sé að berja í bresti,” segir Gunnlaugur Sveinbjörnsson flutningabílstjóri hjá Eimskip. Hann segir ástandið á þjóðvegunum afar. Sprungur séu í klæðningum svo úr þeim leki. Bíllinn sem Gunnlaugur ekur ataður brúnni drullu og tjöru þegar hann kom norðan frá Húsavík. | |
| 13:03 | Allir hafi áhuga á Íslandi Hugvit og tækni er orðin stór hluti af starfsemi Íslandsstofu þar sem vaxtatækifærin felast meðal annars í lífvísindum, hugbúnaðarþróun og matvæla- og sjávartækni. Markhópar eru erlendir fjárfestar, erlendir sérfræðingar og erlend fyrirtæki í leit að lausnum. | |
| 13:03 | Hugvit og tækni og Íslandsstofa Hugvit og tækni er orðin stór hluti af starfsemi Íslandsstofu þar sem vaxtatækifærin felast meðal annars í lífvísindum, hugbúnaðarþróun og matvæla- og sjávartækni. Markhópar eru erlendir fjárfestar, erlendir sérfræðingar og erlend fyrirtæki í leit að lausnum. | |
| 13:03 | Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þröstur Ingólfur Víðisson, fyrrverandi verkstjóri hjá Reykjavíkurborg, hefur beðið Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Reykjavíkurborgar, afsökunar á að hafa kennt henni um slæma stöðu mála í vetrarþjónustu borgarinnar. Dóra Björt segist hafa sætt hótunum fyrir verkefni sem hún kom sjálf aldrei að. | |
| 12:55 | Segir skilaboð Heiðu bera vott um harða baráttu Það kemur í ljós í kvöld hvort borgarstjóranum í Reykjavík verður steypt úr oddvitasæti Samfylkingarinnar. Þetta er í fyrsta skiptið í 20 ár sem Samfylkingarfólk í borginni velur sér oddvita, stjórnmálafræðingur segir skilaboð borgarstjóra um mótframbjóðanda sinn bera vott um harða baráttu.Atkvæðagreiðsla í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí hófst á miðnætti og þar er kosið um sex efstu sætin en mesta spennan er fyrir oddvitasætinu sem Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri og Pétur Marteinsson rekstrarstjóri sækjast eftir. HÁTT Í ÞRIÐJUNGUR HAFÐI GREITT ATKVÆÐI FYRIR HÁDEGI Samkvæmt kjörstjórn Samfylkingarinnar í Reykjavík höfðu rúmlega 2.000 greitt atkvæði rétt fyrir hádegi sem eru hátt í 30% þeirra 7.000 sem eru á kjörskrá. Atkvæðagreiðslun | |
| 12:53 | Kynna drög að frumvarpi um innviðafélag Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi um stofnun innviðafélags í samráðsgátt. Með félaginu vilja stjórnvöld koma á nýju skipulagi við fjármögnun stórra samgöngumannvirkja, á borð við jarðgöng, til að flýta fyrir framkvæmdum.Í drögunum segir að tilgangur og markmið félagsins séu þríþætt: * Að tryggja faglega og skilvirka verkefnastjórnsýslu varðandi undirbúning og framkvæmd stærri samgöngumannvirkja. * Að skapa grundvöll fyrir samfellu í útgjöldum ríkisins til mikilvægra samgönguinnviða. * Að byggja upp sérhæfða þekkingu á innviðafjármögnun og áhættustýringu. Þá er hlutverk félagsins fjórþætt: * Að fara með eignarhald, fjármögnun, uppbyggingu og rekstur samgöngumannvirkja sem það tekur að sér. * Að innheimta veggjöld vegna notkunar samgöngumannvirkja. * Að tryg | |
| 12:30 | Enginn stýrir stjórnmálaflokki einn Lilja Alfreðsdóttir segir að hún vilji tryggja frelsi og sjálfstæði íslenskrar þjóðar, sem verði mjög til umræðu á komandi misserum. Nauðsynlegt sé að þar sé rödd framsóknarmanna sterk og styrk, en hún gefur kost á sér til formennsku í Framsóknarflokknum á komandi flokksþingi. | |
| 12:21 | Hluthafaspjallið | Íslandsbanki og Bláa lónið í sóknarhug Hluthafaspjallið Hluthafaspjallið kemur víða við núna. Ritstjórarnir, þeir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson, fara yfir hvað er að gerast í viðskiptalífinu og íslensku kauphöllinni. Þar er verðbólgan og næsti vaxtadagur ofarlega í huga. Verða vextir lækkaðir eða ákveður peningastefnunefndin að halda þeim óbreyttum á meðan verðbólgan geisar. Stefnir íslenska hagkerfið í kyrrstöðuverðbólgu (e. […] Greinin Hluthafaspjallið | Íslandsbanki og Bláa lónið í sóknarhug birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 12:09 | Á þriðja þúsund manns kosið í prófkjörinu Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík fór af stað á miðnætti en þegar þrjátíu mínútur vantaði í hádegi í dag höfðu 2070 manns þegar kosið í prófkjörinu. | |
| 12:07 | ,,Núverandi borgarstjóri tók þátt í skipulögðum árásum á feður“ Samtökin um karlaathvarf fara hörðum orðum um Heiðu Björgu Hilmarsdóttur í grein á vef sínum og saka hana um níðingsskap gagnvart karlmönnum og að hún hafi verið í lokuðum leynihópi öfgafeminsta á netinu þar sem feður voru nafngreindir og birtar af þeim myndir. Á þessum lokaða vef segja samtökin að hún hafi m.a. lækað við […] The post ,,Núverandi borgarstjóri tók þátt í skipulögðum árásum á feður“ appeared first on Fréttatíminn. | |
| 12:05 | Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Rétt tæp þrjátíu prósent flokksfélaga Samfylkingarinnar í Reykjavík, 2070 manns, höfðu um hálftólfleytið í dag greitt atkvæði í prófkjörinu vegna komandi borgarstjórnarkosninga. | |
| 12:03 | Seldi SmartWorks fyrir 86 milljónir Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið SmartWorks var selt til norska fyrirtækisins Signicat árið 2024. | |
| 12:00 | Hundaeigandi vísar hörðum ásökunum í garð hundsins hans á bug – Sveitarstjórinn bannaði hundahaldið án tilskilinnar heimildar Kæru hundaeiganda í Grímsnes og Grafningshreppi vegna ákvörðunar sveitarstjóra um að banna honum að halda hund sinn hefur verið vísað frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Byggði ákvörðunin á því að hundurinn hafi gengið laus í trássi við reglur og bitið lamb þrátt fyrir að eigandinn hefði verið áminntur um að passa betur upp á hundinn. Lesa meira | |
| 12:00 | Þrjár flughæfar þyrlur verði ávallt til taks | |
| 12:00 | Langþráður draumur um búskap rættist Vífill segir að fjölskyldan sjái ekki eftir þessari ákvörðun, en faðir hans er lærður bóndi og hafði lengi dreymt um að láta þann draum rætast að sinna búskap. „Pabbi gerðist bóndi árið 1989, lauk námi þá, en varð samt aldrei bóndi. Þannig að þetta var draumur hans sem hann hafði svolítið gleymt en varð að veruleika með þessu. Við leituðum... | |
| 12:00 | Telur þarft að endurskoða hálkuvarnir Hálkuvarnir þriðjudagsins hafa verið gagnrýndar en fyrrverandi verkstjóri vetrarþjónustu hjá borginni sagði þjónustuna hafa klúðrast og sakaði yfirmann vetrarþjónustu um lygar. | |
| 11:58 | „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Útlit er fyrir að ákveðinn vendipunktur hafi orðið á sambandi Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Þjóðarleiðtogar og embættismenn í Evrópu eru sagðir líta á tilraunir Trumps til að kúga Evrópu með tollum og hótunum til að eignast Grænland marki tímamót. | |
| 11:58 | Tæpur þriðjungur búinn að kjósa í flokksvali Samfylkingar Um 30% flokksmanna í Samfylkingunni í Reykjavík höfðu greitt atkvæði í flokksvali vegna borgarstjórnarkosninganna um klukkan hálf tólf í dag, eða 2.070 manns. Frá þessu segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.Kosningin hófst á miðnætti og lýkur klukkan 18.Sextán frambjóðendur gefa kost sér í flokksvalinu, en Heiða Björg Hilmisdóttir og Pétur Marteinsson eigast við um oddvitasætið.Stefnt er að því að úrslit verði kynnt á samkomu í Iðnó um kl. 19 í kvöld.Eftirtalin eru í framboði: * Birkir Ingibjartsson * Bjarni Þór Sigurðsson * Bjarnveig Birta Bjarnadóttir * Dóra Björt Guðjónsdóttir * Ellen Calmon * Guðmundur Ingi Þóroddsson * Heiða Björg Hilmisdóttir * Magnea Marinósdóttir * Pétur H. Marteinsson * Rúnar Logi Ingólfsson * Sara Björg Sigurðardóttir * Sigfús Ómar Höskuldsson * Skú | |
| 11:56 | Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Tvöfalt fleiri eldri borgarar leituðu til Bjarkarhlíðar vegna ofbeldis í fyrra en árið áður. Við ræðum við teymisstjóra í Bjarkahlíð í hádegisfréttum Bylgjunnar sem segir að algengast sé að börn beiti foreldra sína ofbeldi. | |
| 11:50 | Harðorð ályktun um ofbeldi gegn mótmælendum í Íran samþykkt í mannréttindaráðinu Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti harðorða ályktun um ástand mannréttindamála í Íran á sérstökum aukafundi sem kallað var til að frumkvæði Íslands í kjölfar víðtækra mótmæla í landinu undanfarið og harkalegra viðbragða stjórnvalda í landinu við þeim. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var viðstödd umræðuna og ávarpaði fundinn en Ísland leiddi, sem fyrr segir, ákall um aukafundinn […] The post Harðorð ályktun um ofbeldi gegn mótmælendum í Íran samþykkt í mannréttindaráðinu appeared first on Fréttatíminn. | |
| 11:50 | Töluverðar breytingar á varnarstefnu Bandaríkjanna Bandaríkjamenn munu veita bandamönnum sínum takmarkaðri stuðning, samkvæmt nýrri varnarmálastefnu varnarmálaráðuneytisins Pentagon. | |
| 11:30 | Segir RÚV hafa tekið íslenska sjónvarpsþáttaröð úr birtingu og muni ekki birta hana aftur fyrr en að uppfylltum skilyrðum Dóra Jóhannsdóttir leikstjóri, handritshöfundur og leikkona fullyrðir í nýjum pistli á Facebook að RÚV hafi tekið leiknu þáttaröðina Húsó úr birtingu á vef sínum. Áður hafi verið kynnt að þáttaröðin yrði aðgengileg á vef RÚV fram í nóvember á þessu ári en þættirnir verði ekki birtir aftur fyrr en framleiðendur hafi afhent uppfærðan lista yfir Lesa meira | |
| 11:30 | Bregðast þarf við öldrun þjóðarinnar Íslendingar sem kljást við hina ýmsu sjúkdóma eru ekki vanir því að þurfa sjálfir að hafa eftirlit með heilsu sinni. Með því að nýta fjarlækningar á skilvirkan hátt verður hægt að draga úr álagi á heilbrigðiskerfinu, auk þess sem sjúklingarnir sjálfir fá betra aðhald | |
| 11:26 | „Flaugar Pútíns hæfðu ekki bara okkar fólk, heldur líka samningsborðið.“ Stjórnvöld í Úkraínu gagnrýndu Rússa harðlega við upphaf samningaviðræðna í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í morgun, þar sem ríkin funda ásamt Bandaríkjunum um mögulegar lyktir stríðsins í Úkraínu.Í nótt héldu Rússar áfram loftárásum sínum á Úkraínu, en 1 fórst hið minnsta og 24 særðust í Kænugarði og Kharkiv.„Friðarumleitanir, þríhliða fundur í Sameinuðu arabísku furstadæmunum... Fyrir Úkraínu var þetta enn ein nótt af grimmdarverkum Rússa,“ sagði Andríj Sybíha utanríkisráðherra Úkraínu.„Pútín fyrirskipaði grimmdarlegar meiriháttar eldflaugaárásir gegn Úkraínu á meðan sendinefndir funduðu í Abu Dhabi um friðarumleitanir Bandaríkjamanna. Flaugar Pútíns hæfðu ekki bara okkar fólk, heldur líka samningsborðið.“Þessir fundir, sem hófust í gær og mun sennilega ljúka í dag, eru í f | |
| 11:26 | Öryggismál smábátasjómanna Kjartan Páll Sveinsson, formaður Landssambands smábátasjómanna, skrifar um öryggismál. | |
| 11:24 | Segir alvarleg líkams- og heilsutjón á ábyrgð Reykjavíkurborgar Ég get ekki orða bundist lengur yfir nýjasta klúðri Reykjavíkurborgar í vetrarþjónustu sem varð hinn 20 janúar 2026. Klúðri sem hefur valdið fjölda fólks alvarlegu líkams- og heilsutjóni, auk gríðarlegs fjárhagstjóns. Ég vann í 8 ár sem eftirlitsmaður/verkstjóri við vetrarþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Fyrirkomulagið var þá að mínu mati eins gott og öruggt og það getur […] The post Segir alvarleg líkams- og heilsutjón á ábyrgð Reykjavíkurborgar appeared first on Fréttatíminn. | |
| 11:14 | Xi losar sig við æðsta herforingja kínverska hersins Æðsti herforingi kínverska hersins er til rannsóknar vegna ásakana um gróf aga- og lögbrot. Kínverska varnarmálaráðuneytið greindi frá þessu í dag. Engar frekari upplýsingar um meint brot hershöfðingjans Zhang Youxia eru tilgreindar í tilkynningu ráðuneytisins. Aðeins einn maður er valdameiri í herstjórn Kína, það er Xi Jinping, forseti landsins.Xi hefur að undanförnu gripið til aðgerða til að stemma stigu við spillingu og ótryggð sem hann segir að ríki innan efstu raða kínverska hersins. Í frétt New York Times eru þessar nýjustu vendingar sagðar hafa komið fólki á óvart, þar sem Zhang var talinn trúnaðarvinur forsetans. Hann var varaformaður herráðs kínverska kommúnistaflokksins.Í tilkynningu ráðuneytisins var einnig greint frá því að annar hershöfðingi í herráðinu, Liu Zhenli, væri til r | |
| 11:11 | Kvartað yfir einelti og áreitni Ríkisútvarpsins Í kvörtuninni segir að fáir menn hafi þurft að þola annað eins af hálfu Ríkisútvarpsins þegar kemur að einelti og áreitni. | |
| 11:07 | World Class innleiðir gervigreind | |
| 10:51 | Eldur í bifreið, ungmenni með rafmagnsvopn ofl. Helstu atriði úr dagbók LRH frá 17-05. Þegar þetta er ritað eru fimm vistaðir í fangageymslu lögreglu fyrir margvíslega glæpi. Alls eru 83 mál skráð í kerfinu á umræddu tímabili. Lögreglustöð 1 Eldur í bifreið. Slökkt áður en viðbragðsaðila bar að garði og bifreiðin dregin af vettvangi. Maður kærður fyrir að reykspóla sem og fyrir […] The post Eldur í bifreið, ungmenni með rafmagnsvopn ofl. appeared first on Fréttatíminn. | |
| 10:50 | Endurkaupaáætlun verður kynnt í mars Búist er við því að sérstök endurkaupaáætlun, sem fyrri eigendum eigna sem fasteignafélagið Þórkatla hefur tekið yfir í Grindavík býðst, verði kynnt í mars. | |
| 10:45 | Hvað eru Rússland og Kína að gera í norðri? Þótt stjórnvöld í Rússlandi og Kína neiti því staðfastlega að þau hafi áform um að leggja undir sig Grænland, líkt og Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sakað ríkin um, viðurkenna þau hið síaukna mikilvægi norðurslóða og leitast við að auka viðveru sína. | |
| 10:30 | Tannburstun og tannþráður – Skiptir máli hvort er gert á undan? Tannburstun og tannþráður eru bæði nauðsynleg fyrir góða tannheilsu, en að gera þetta í réttri röð getur hjálpað til við að vernda tennur, tannhold og jafnvel hjartað. Tannlæknar segja að það sé til rétt aðferð. Að gera eitt skref á undan öðru getur hjálpað til við að losa um matarleifar og gera seinna skrefið árangursríkara. Lesa meira | |
| 10:24 | Tugþúsundir mótmæltu ICE Tugir þúsunda leituðu út á götur í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum til að mótmæla Innflytjenda- og tollaeftirliti Bandaríkjanna (ICE). Fulltrúi ICE skaut konu til bana fyrr í mánuðinum. | |
| 10:18 | Hentar vel fyrir landeldi og gagnaver Bæjarstjóri í Vogum segir Keilisnes, nýtt 180 hektara atvinnusvæði, meðal annars henta vel fyrir starfsemi á borð við landeldi og gagnaver. | |
| 10:13 | Grænland nefnt fimm sinnum í nýrri varnarstefnu Bandaríkjanna Bandaríkin ætla áfram að veita bandalagsþjóðum sínum mikilvægan stuðning í öryggis- og varnarmálum en þó með takmarkaðri hætti. Þetta kemur fram í nýbirtri varnarstefnu varnarmálaráðuneytisins, eða stríðsmálaráðuneytisins eins og ráðherrann Pete Hegseth kallar það. Áhersla verður lögð á að tryggja hagsmuni Bandaríkjanna á vesturhveli jarðar.Í stefnunni segir að bandalagsþjóðir Bandaríkjanna þurfi því að taka á sig rögg. Varnir þeirra hafi í of ríkum mæli verið niðurgreiddar af Bandaríkjunum. Ríki Evrópu þurfi því að taka meiri ábyrgð gagnvart ógnum sem steðji að löndum álfunnar, ógnum sem Bandaríkjunum stafi ekki eins mikil hætta af. Í varnarstefnunni er því vísað á bug að í henni felist einhvers konar einangrunarhyggja. Bandaríkin séu þvert á móti að einbeita sér að því að mæta þeim ógnum | |
| 10:13 | Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Einn er látinn og að minnsta kosti 23 eru særðir eftir umfangsmiklar flugskeyta- og drónaárásir Rússa á Karkív og Kænugarð sem stóðu fram á morgun en borgirnar eru þær tvær stærstu í Úkraínu. | |
| 10:11 | Stofna dótturfélög vegna ákvörðunar ESA Sorpa bs. kemur til með að stofna tvö ný dótturfélög sem munu taka yfir efnahagslega starfsemi byggðasamlagsins. | |
| 10:01 | Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, móðgaðist mjög þegar Viðskiptablaðið sagði hana hundleiðinlega og húmorslausa. Enda er hún að grínast allan daginn! Höllu finnst alræði A-fólksins í þjóðfélaginu nokkuð ýkt. | |
| 09:56 | Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Egill Einarsson, fjölmiðlamaður og einkaþjálfari, kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna, líkt og greint var frá í slúðurdálki Mannlífs í gær. | |
| 09:40 | Tryggvi Þór segir Trump á villigötum Tryggvi Þór Herbertsson, stjórnarformaður Qair Iceland H2, segir fullyrðingar Donalds J. Trumps Bandaríkjaforseta um vindorku ekki eiga við rök að styðjast. | |
| 09:39 | Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Tólf ára drengur er látinn eftir að hafa verið bitinn af hákarli í sjónum við Sidney í Ástralíu. Fjórir urðu fyrir hákarlaárás á stuttum tíma í vikunni. | |
| 09:32 | Enn með stútfulla eitla af iðnaðarsílíkoni „Það voru alltaf einhver veikindi, ólík veikindi. Og ég var bara ung, hraust stelpa áður, ég var íþróttastelpa, aldrei veik og ekkert vesen. Það er bara ótrúlega sárt að horfa til baka og vita ekki að brjóstin á mér voru að gera mig svona veika,“ segir Ásta Erla Jónasdóttir, ein af þeim fjölmörgu íslensku konum sem á sínum tíma fengu sér PIP brjóstapúða, með afdrifaríkum afleiðingum. | |
| 09:32 | „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ „Það voru alltaf einhver veikindi, ólík veikindi. Og ég var bara ung, hraust stelpa áður, ég var íþróttastelpa, aldrei veik og ekkert vesen. Það er bara ótrúlega sárt að horfa til baka og vita ekki að brjóstin á mér voru að gera mig svona veika,“ segir Ásta Erla Jónasdóttir, ein af þeim fjölmörgu íslensku konum sem á sínum tíma fengu sér PIP brjóstapúða, með afdrifaríkum afleiðingum. | |
| 09:23 | Háskóli Íslands reynir að koma í veg fyrir peningaþvott í spilakössum sem skólinn rekur Rekstraraðilar spilakassa á Íslandi virðast hafa gripið til sýnilegra aðgerða til að sporna við peningaþvætti eftir ítrekaðar ábendingar um að spilakassakerfið hafi verið misnotað. Á spilastöðum hafa nú verið sett upp ný skilti þar sem varað er við peningaþvætti og tekið fram að allur grunur um slíka starfsemi verði tilkynntur til lögreglu. Jafnframt kemur fram […] Greinin Háskóli Íslands reynir að koma í veg fyrir peningaþvott í spilakössum sem skólinn rekur birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 09:21 | Velta Bílabúðar Benna jókst um 78% Velta Bílabúðar Benna var síðast meiri árið 2018. | |
| 09:08 | 12 ára drengur lést eftir hákarlaárás Tólf ára drengur sem var bitinn af hákarli í höfn Sidney-borgar í Ástralíu hefur látist af sárum sínum. | |
| 09:02 | Hvasst syðst á landinu Víðáttumikið hæðarsvæði norðan við landið, sem teygir sig frá Grænlandi yfir til Skandinavíu, gerir það að verkum að lægðir komast ekki hina algengu leið til norðurs. Þar af leiðandi þrýsta lægðirnar sunnanlands á móti hæðinni. Því má búast við allhvössum eða hvössum vindi allra syðst á landinu en mun hægari vindi annars staðar. | |
| 09:00 | Neitað um dvalarleyfi þrátt fyrir að eiga íslenskan föður – Ljósmyndir og skjáskot dugðu ekki til Mexíkóskum ríkisborgara hefur verið synjað um dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli sérstakra tengsla við landið. Segir hann föður sinn vera íslenskan og lagði meðal annars fram ljósmyndir og skjáskot af samskiptum á samfélagsmiðlum til að sanna að hann hefði regluleg samskipti við föðurfjölskyldu sína. Hafi hann einnig búið áður tímabundið á Íslandi. Útlendingastofnun og kærunefnd Lesa meira | |
| 08:53 | Er hlutlaus eignastýring að valda bólumyndun á hlutabréfamarkaði? Það þýðir ekki að hlutleysinu fylgi skaðleysi að mati gagnrýnenda sem styðja þá skoðun með góðum og gildum rökum. Markaðir þjóna mikilvægu samfélagslegu hlutverki. Þeim er ætlað að beina fjármagninu þangað sem það er hagnýtt með sem skilvirkasta hætti, eitthvað sem hlutlausa fjármagnið hefur ekki skoðun á. | |
| 08:36 | „Þetta er eiginlega súrrealískt“ Fyrir tíu árum sáu fáir það fyrir að Grænland ætti eftir að verða miðpunktur heimsfréttanna. Það er kennt í skólum að Grænland sé stærsta eyja heims, en jafnframt strjálbýlasta land heims enda eru tæplega 86% af landinu þakin jökli. Landið heyri undir Danmörku og þar búi mest Inúítar. En það hefur alltaf verið vitað að Grænland, rétt eins og Ísland, er á mikilvægum stað í veröldinni - milli Evrópu og Ameríku og því gríðarlega mikilvægt fyrir báðar álfur. Og eftir að Donald Trump tók við embætti Bandaríkjaforseta fyrir ári er það orðið svo mikilvægt að hann vill ná yfirráðum í landinu - hvort sem Grænlendingum líkar betur eða verr.Áður en við förum frekar í þá sálma er rétt að taka stutta söguskoðun.Eiríkur Rauði nam Grænland í lok 10. aldar, en skömmu áður er talið að Inúítar hafi komið þa | |
| 08:33 | Hvað starfa margir upplýsingafulltrúar í ráðuneytunum? Einn upplýsingafulltrúi starfar í hverju ráðuneyti á Íslandi. Mismunandi er eftir ráðuneytum hversu margar undirstofnanir eru þar undir og hversu umfangsmiklar þær eru.Þetta kemur fram í svörum ráðherra ráðuneytanna við fyrirspurnum Diljár Mistar Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Svör við fyrirspurnunum bárust frá lokum nóvember fram í miðjan janúar, það síðasta frá mennta- og barnamálaráðherra barst 19. janúar.Hér fyrir neðan er yfirferð yfir það helsta sem fram kom í svörum ráðuneytanna.Forsætisráðuneytið:Í forsætisráðuneytinu er einn upplýsingafulltrúi. Hjá Hagstofu Íslands starfar yfirmaður deildar samskipta og samstarfs. Hjá Seðlabanka Íslands starfa samskiptastjóri, ritstjóri og upplýsingafulltrúi og þeir starfsmenn sinna fleiri verkefnum en upplýsingamiðlun, samskiptamál | |
| 08:32 | Árásir næturinnar hafa áhrif á viðræðurnar Stjórnvöld í Kænugarði gagnrýndu Rússa harðlega fyrir mannskæðar árásir í nótt á öðrum degi friðarviðræðna ríkjanna, auk Bandaríkjanna, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. | |
| 08:18 | Unglingur tekinn með rafmagnsvopn Nóg var að um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Meðal þess sem kom til kasta hennar var unglingur með rafmagnsvopn í unglingapartýi. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að meðal helstu verkefna á lögreglustöð 1, sem sér um löggæslu í vesturbæ, miðbæ og austurbæ Reykjavíkur auk Seltjarnarness hafi verið eldur í Lesa meira | |
| 08:15 | Daði slaufar Hagstofunni Stjórnvöld ætla að styðjast við þjóðhagsspár Seðlabankans. | |
| 08:15 | Tveir bæjarfulltrúar hætta Mikil endurnýjun verður á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Tveir bæjarfulltrúar gefa ekki kost á sér og aðeins einn varabæjarfulltrúi verður í framboði í prófkjöri flokksins sem haldið verður 7. febrúar næstkomandi. | |
| 08:11 | Ólympíufari breyttist í fíkniefnabarón – handjárnaður eftir áratug á flótta Myndband hefur nú birst af fyrrum kanadíska ólympíufaranum Ryan Wedding, sem var leiddur í handjárnum út úr flugvél eftir að hafa komið til Bandaríkjanna í kjölfar handtöku í Mexíkóborg. Wedding keppti fyrir Kanada á Vetrarólympíuleikunum 2002 í snjóbretti, en er nú sakaður um að hafa stýrt gríðarstóru fíkniefnaneti og tengst alvarlegum ofbeldisbrotum. Var á lista […] Greinin Ólympíufari breyttist í fíkniefnabarón – handjárnaður eftir áratug á flótta birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 08:04 | Varasamur vindur á Suðurlandi Búast má við allhvössum eða hvössum vindi alla syst á landinu í dag en mun hægari annars staðar. Í athugasemd veðurfræðings á Veður.is segir að hvassir vindstrengir verði til dæmis í Mýrdal og í Öræfum. Veðrið gæti verið varasamt ökumönnum á bílum sem taka á sig mikinn vind.Það má búast við skúrum eða éljum á stangli suðaustan- og austanlands. Minni háttar él verða á annesjum norðan heiða og á norðanverðum Vestfjörðum en yfirleitt þurrt og bjart í öðrum landshlutum, einkum við Faxaflóa og Breiðafjörð.Hiti verður á bilinu 0 til 7 stig, en kringum frostmark á Norður- og Austurlandi. Búast má við lækkandi hitastigi á næstu dögum.Færð á vegum er víðast hvar með ágætum. Á Holtavörðuheiði og í Bröttubrekku eru hálkublettir. Á Vestfjörðum má finna hálku á Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum en h | |
| 08:00 | „Ef ég hneigi mig stolt þá er það eina sem skiptir máli“ Leikkonan Berglind Alda Ástþórsdóttir segist hafa byrjað árið af hörku með æfingum fyrir Galdrakarlinn í Oz sem verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins í dag. „Það er bara fulla ferð áfram, alveg eins og ég vil hafa það. Janúar getur verið svo leiðinlegur en ekki þegar maður er að gera eitthvað svona skemmtilegt, eins og að vinna í leikhúsi.“Fyrir áramót fór hún með hlutverk hinnar ódauðlegu Ófelíu í einu umtalaðasta leikhúsverki fyrri ára, uppsetningu Kolfinnu Nikulásdóttur á Hamlet. Hún kom sjálfri sér á óvart því henni þótti frábært að fá umræðuna. „Hamlet er óður til leikhússins og leikhúsið á, finnst mér, að hreyfa við og fá fólk til að tala saman og mynda sínar eigin skoðanir.“ ÓMETANLEGT AÐ FÁ AÐ GERA ÞAÐ SEM MAÐUR ELSKAR Þegar nýtt ár gengur í garð líta margir til baka | |
| 08:00 | Hvar er Flóttamannavegurinn? Svokallaður Flóttamannavegur er vegur sem liggur í gegnum Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog og er notaður í síauknum mæli af þeim sem ferðast milli þessara bæjarfélaga. Með mjög vaxandi umferðarþunga á höfuðborgarsvæðinu hefur vegurinn reynst afar mikilvægur. | |
| 07:56 | Með rafmagnsvopn í unglingapartíi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöld eða nótt afskipti af unglingapartíi þar sem ungmenni var með rafmagnsvopn. | |
| 07:56 | „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöld eða nótt afskipti af unglingapartíi þar sem ungmenni var með rafmagnsvopn. | |
| 07:42 | Repúblikanar léku eftir veisluna í Grjótaþorpinu Þeir vissu eflaust ekkert um það, þingmenn repúblikana í samkvæmi sínu á miðvikudagskvöld, að þeir lékju þar eftir aðra veislu sem haldin var í Grjótaþorpinu í Reykjavík heilli öld fyrr. | |
| 07:29 | Ungmenni mætti með rafvopn í unglingasamkvæmi Ungmenni var flutt á lögreglustöð úr unglingasamkvæmi í vesturhluta Reykjavíkur þegar á daginn kom að það hafði rafmagnsvopn í fórum sínum. Lögreglukonur að störfum í miðborg Reykjavíkur. Mynd úr safni.RÚVÍ morgunskeyti lögreglu segir að skýrsla hafi verið tekin í samvinnu við forráðamenn og barnaverndaryfirvöld. Maður var kærður fyrir að reykspóla á bíl sínum í vesturborginni og fyrir að hafa skráningarmerki hans ógreinileg. Annar fékk sekt fyrir að búa ekki tryggilega um barn í bíl sínum. Útlendingur var handtekinn grunaður um að dvelja ólöglega í landinu, hann neitaði að framvísa skilríkjum. Einn var handtekinn fyrir að hafa uppi ofbeldistilburði á almannafæri og brjóta þannig gegn lögreglusamþykkt. | |
| 07:26 | Hitastig fer lækkandi |