| 18:23 | Hrafnhildur í eigendahóp Advel Hrafnhildur Kristinsdóttir lögmaður hefur bæst við í eigendahóp Advel lögmanna. | |
| 18:17 | Óánægja og kvíði haldi áfram að vaxa „Stjórn FAB lýsir yfir miklum vonbrigðum með nýleg ummæli stjórnarformanns Háskólans á Bifröst,“ segir í yfirlýsingu, sem stjórn Félags akademískra starfsmanna við Háskólann á Bifröst, sendi ftá sér rétt í þessu. | |
| 18:07 | Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Þjóðin er í sigurvímu eftir stórsigur Íslendinga gegn Slóveníu á EM í dag. Íslendingar eru komnir í undanúrslit á mótinu í þriðja sinn í sögunni. Við verðum í beinni frá Malmö, kíkjum á stemninguna og gerum leikinn upp. Þá fylgjumst við með leiknum með ríkislögreglustjóra sem þjálfaði nokkra í liðinu. | |
| 17:59 | Eva vill sæti á lista Miðflokksins Eva Þorsteinsdóttir gefur kost á sér í sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hefur hún lagt fram þessa ósk við uppstillingarnefnd flokksins. | |
| 17:54 | MAST varar við örverumengun í grænmetisbollum og buffi Matvælastofnun varar við neyslu á indverskum grænmetisbollum og grænmetisbuffi frá Víking sjávarfangi vegna örverumengunar. Á vef MAST segir að fyrirtækið hafi í samráði við stofnunina innkallað vöruna. Verið er að innkalla allar dagsetningar. Fólk er hvatt til að neyta hvorki grænmetisbuffsins né grænmetisbollanna heldur farga og fá endurgreitt frá fyrirtækinu gegn greiðslukvittun. Vörurnar eru frá Víking sjávarfangi.Matvælastofnun / mast.is | |
| 17:40 | Segir Trump ekki reiðan Íslandi Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sé ekki reiður Íslandi. Trump talaði nokkrum sinnum í síðustu viku, á tveimur mismunandi dögum, um Ísland. Í einu tilfelli talaði hann um að vegna Íslands væri öðrum leiðtogum í Atlantshafsbandalaginu illa við sig og að Ísland hefði leitt til lækkana á mörkuðum vestanhafs. | |
| 17:39 | Norsku krónprinshjónin sitja ekki réttarhöldin Krónprinshjónin norsku, Hákon og Mette-Marit, verða ekki til staðar í réttarsal Héraðsdóms Óslóar á þriðjudaginn þegar umfangsmikið refsimál á hendur syni hennar og stjúpsyni krónprinsins, Mariusi Borg Høiby, hefur þar göngu sína. | |
| 17:30 | Trump ákveður að hengja upp mynd af Pútín í Hvíta Húsinu Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fyrirskipaði á dögunum að mynd af honum og Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, yrði hengd upp í Hvíta Húsinu. Myndin var tekin frá viðræðum forsetanna í herstöð Bandaríkjanna í Anchorage í Alaska þann 15. ágúst síðastliðinn þar sem ætlunin var að ná samkomulagi um að enda stríðið í Úkraínu. Fundurinn, sem stóð yfir í Lesa meira | |
| 17:29 | Sendi Brynjari nístandi augnaráð og rauk út Spaugileg uppákoma varð á Alþingi í dag á sama tíma og spennan var í hámarki í leik Íslands og Slóveníu á Evrópumóti karla í handbolta. | |
| 17:28 | Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Þýskaland verður að vinna eða gera jafntefli gegn Frakklandi til að komast áfram í undanúrslit. | |
| 17:27 | Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Króatía verður að vinna Ungverjaland til að vera öruggt um sæti í undanúrslitum. Annars á Svíþjóð möguleika á að komast áfram. | |
| 17:23 | Markaðsvirði aukist um 48 milljarða í janúar Árið byrjar vægast sagt vel hjá Oculis í Kauphöllinni. | |
| 17:19 | Nánast auðar götur meðan á leiknum stóð Það er greinilegt að Íslendingar voru með hugan við handboltann í dag. Auðar götur og tómar verslanir tóku á móti Guðrúnu Hálfdánardóttur dagskrárgerðarkonu á Rás 1 þegar hún skellti sér út í upphafi síðari háflleiks Íslands og Slóveníu. | |
| 17:02 | Dómsdagsklukkan færð fram Hin svokallaða dómsdagsklukka hefur verið færð fram og stendur nú í 85 sekúndum frá miðnætti, sem er met. Í fyrra var hún í 89 og færðist því fjórum sekúndum nær endalokunum milli ára. Dómsdagsklukkan er tæki vísindamanna til að sýna fram á það hve nálægt mannkynið er heimsendi | |
| 16:48 | Afkoma Eimskips við núllið á fjórða ársfjórðungi Hagnaður Eimskips á árinu 2025 var um 9,3 milljónir evra samanborið við 30 milljónir evra á árinu 2024. | |
| 16:47 | Hamas tilbúið að afsala völdum á Gaza til palestínskrar nefndar Hamas-samtökin segjast hafa lokið undirbúningi fyrir valdatilfærslu á Gaza til nefndar palestínskra embættismanna. Þetta segir Hazem Qassem talsmaður Hamas í samtali við AFP-fréttastofuna. Öll skjöl séu klár, embættisfærslum lokið og búið sé að skipa í nefndir til að sjá um valdaskiptin.Í nefndinni eru 15 Palestínumenn. Hún er hluti af vopnahléssamkomulagi sem var samþykkt að undirlagi Bandaríkjanna í október. Hún á að sjá um daglega stjórn á Gaza og vinna undir eftirliti friðarráðsins sem Donald Trump forseti Bandaríkjanna stýrir. Ali Shaath, fyrrverandi ráðherra í palestínsku heimstjórninni, stýrir palestínsku nefndinni.Nefndin kemur ekki til Gaza fyrr en búið er að opna að fullu landamærastöðina í Rafah, sem liggur að Egyptalandi. Qassem segir að það verði að gera í báðar áttir, með ful | |
| 16:42 | Frumvarp um stofnun innviðafélags sett í samráð Sett hafa verið í samráð drög að frumvarpi um stofnun sérstaks innviðafélags sem ætlað er að annast fjármögnun og uppbyggingu mikilvægra samgöngumannvirkja. Stofnun innviðafélags styður við áherslur stjórnvalda um að rjúfa kyrrstöðu í samgöngumálum og skapa skýrari umgjörð um framkvæmd stórra, þjóðhagslega mikilvægra samgönguverkefna. Gert er ráð fyrir að félagið haldi utan um fjármögnun og […] The post Frumvarp um stofnun innviðafélags sett í samráð appeared first on Fréttatíminn. | |
| 16:42 | Fjöldauppsagnir hjá Amazon Bandaríska stórfyrirtækið Amazon sagðist í dag ætla að leggja niður 16 þúsund störf víðs vegar um heiminn. | |
| 16:34 | Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra lét Brynjar Níelsson þingmann Sjálfstæðisflokksins heyra í sér á Alþingi þegar sá síðarnefndi lagði fram breytingatillögu um útlendingafrumvarp sem greidd voru atkvæði um í þingsal á versta tíma, yfir landsleik Íslands og Slóveníu í handbolta. | |
| 16:30 | Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar Umboðsmaður Alþingis hefur lokið meðferð sinni á kvörtun ónefnds einstaklings vegna meðferðar sem viðkomandi segist hafa hlotið hjá tollvörðum á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir síðustu jól. Segist einstaklingurinn hafa verið látin afklæðast að fullu án nokkurra skýringa og án heimildar í lögum. Það kemur ekki fram í bréfi umboðsmanns til kvartandans af hvaða kyni viðkomandi sé Lesa meira | |
| 16:30 | Lífsgæði hafa staðnað á heimsvísu Lífsgæði hafa staðið í stað á heimsvísu frá árinu 2021 og undir stjórn popúlískra og einræðissinnaðra leiðtoga víða um heiminn eru litlar líkur á bótum þar á. | |
| 16:27 | Ódýrast vikunnar hjá Bónus skilað yfir 300 milljóna sparnaði fyrir íslensk heimili Ódýrast vikunnar hjá Bónus fagnar nú eins árs afmæli og af því tilefni býður Bónus viðskiptavinum sínum upp á sérvaldar vörur á sérstökum afmælistilboðum í þessari viku. Vörurnar eiga það sameiginlegt að hafa verið með þeim vinsælustu á árinu í Ódýrast vikunnar, sem hefur slegið rækilega í gegn frá því það var sett á laggirnar. Lesa meira | |
| 16:26 | Þjóðin í sigurvímu Ísland er komið í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórsigur á Slóveníu, 39:31. Eftir fremur jafnan fyrri hálfleik þar sem Ísland hafði þó alltaf frumkvæðið sigldu strákarnir okkar fram úr Slóvenum í síðari hálfleik og munurinn jókst jafnt og þétt. Elli Snær Viðarsson var markhæstur með 8 mörk en þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Lesa meira | |
| 16:25 | Elísabet Benedikz settur landlæknir Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur sett Elísabetu Benedikz lækni tímabundið í embætti landlæknis á meðan María Heimisdóttir landlæknir er í veikindaleyfi.Frá þessu segir á vef stjórnarráðsins.Elísabet er læknir að mennt með sérfræðileyfi í lyflækningum, gjörgæslulækningum og bráðalækningum auk þess að vera með meistarapróf í opinberri stjórnsýslu.Hún hefur um árabil starfað sem yfirlæknir á Landspítala. Síðastliðin tvö ár hefur hún verið yfirlæknir stjórnsýsludeildar klínískrar þjónustu á Landspítala.Elísabet tekur til starfa 1. febrúar næstkomandi./ | |
| 16:20 | Ekkert óeðlilegt við handtökurnar á Akureyri Héraðssaksóknari hafnar öllum ávirðingum um að verklag embættisins í aðgerðum þess sem sneru að rannsókn á starfsemi Vélfags í síðustu viku séu ámælisverðar. | |
| 16:20 | Myndir: „Handboltasjúkir“ báðust undan myndatöku Gífurleg stemmning var við völd á sportbarnum Ölver þegar landslið Íslands lék við Slóvena á Evrópumótinu í handbolta. | |
| 16:09 | „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Skondið atvik átti sér stað í atkvæðagreiðslu um afbrigði á Alþingi í dag. Brynjar Níelsson, sem situr sem varaþingmaður á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn, lagði fram breytingartillögu við útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra um afturköllun alþjóðlegrar verndar. Breytingartillagan var lögð fram í dag sem þýðir að greiða þarf atkvæði um að hún komist á dagskrá en önnur umræða um frumvarpið er hafin.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var ansi hvumpinn þegar greiða þurfti atkvæði um afbrigði fyrir breytingartillögu Brynjars Níelssonar við útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra.Hringt var inn til atkvæðagreiðslunnar þegar síðari hálfleikur í leik Íslands og Slóveníu var nýhafinn og spennan í hámarki. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og móðir Gísla Þorgeirs Kristjánssonar leikmanns í | |
| 16:07 | Frumvarpi ætlað að minnka siglingahættu vegna laxeldis Nýju frumvarpi er ætlað að koma skikki á sambúð laxeldis og skipaumferðar og tryggja siglingaöryggi. Helgunarsvæði siglinga verður afmarkað og eldisfyrirtæki fá heimild til að setja upp siglingamerki í stað vita sem ekki henta eldinu. SVÆÐI HELGAÐ SIGLINGUM Árekstrar og óvissa hefur verið í leyfisferli fyrir laxeldi á Austfjörðum. Kaldvík vill hefja eldi í Seyðisfirði þar sem einnig er umferð skemmtiferðaskipa og Norrænu. Þar hefur verið óljóst hver skuli úrskurða um öryggissvæði og hve langt frá siglingaleiðum megi staðsetja sjókvíar.Landhelgisgæslan hvatti til að öryggissvæði í Seyðisfirði yrði 200 metrar en ekki 50 eins og segir í eldisreglugerð til að sjófarendur hafi nægan tíma til að breyta um stefnu eða koma út akkeri. Í áhættumati Kaldvíkur fyrir Seyðisfjörð var eldið ekki tali | |
| 16:06 | Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Heilbrigðisráðherra hefur sett Elísabetu Benedikz tímabundið í embætti landlæknis á meðan María Heimisdóttir landlæknir er í veikindaleyfi. Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir hefur leyst Maríu af síðustu mánuði. | |
| 16:05 | Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Ekkert fékkst upp í 119 milljóna króna lýstar kröfur í þrotabú Taco Taco ehf., sem rak mexíkóska veitingastaðinn Culiacan að Suðurlandsbraut. | |
| 16:05 | Kröfuhafar fengu ekki krónu úr búi Culiacan Ekkert fékkst upp í 119 milljóna króna lýstar kröfur í þrotabú Taco Taco ehf., sem rak mexíkóska veitingastaðinn Culiacan að Suðurlandsbraut. | |
| 16:01 | Innkalla grænmetisbollur og -buff Víking sjávarfang hefur innkallað indverskar grænmetisbollur og grænmetisbuff í samráði við Matvælastofnun. | |
| 16:00 | Kvartanir yfir mat og þjónustu á TGI Fridays á Laugavegi – Viðskiptavinur lýsir „mjög slæmri upplifun“ Kvörtun vegna matar og viðbragða starfsfólks á veitingastaðnum TGI Fridays á Laugavegi hefur vakið mikla umræðu í Facebook hópnum Matartips. Viðskiptavinurinn Ómar Smári Elíasson lýsir þar heimsókn sinni á staðinn og segir hana hafa verið afar slæma. Þá gagnrýnir hann bæði gæði matarins og svörin sem hann fékk í kjölfar kvörtunar. Rif „bragðvond og slepjuleg“ […] Greinin Kvartanir yfir mat og þjónustu á TGI Fridays á Laugavegi – Viðskiptavinur lýsir „mjög slæmri upplifun“ birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 16:00 | Bráðalæknir ráðleggur Íslendingum að djamma með hjálm – „Öl er böl“ Bráðalæknirinn Hjalti Már Björnsson varar við fylleríum en hann segir það hættulega iðju. Sé mönnum nauðsyn að fara á slíkt þá mælir læknirinn með því að viðkomandi noti hjálm. Hjalti Már segir í grein sinni hjá Vísi í dag: „Því mæli ég sterklega gegn því að drekka áfengi í það miklu magni að mikil ölvun Lesa meira | |
| 16:00 | Forgangsatriði að lækka verðbólgu og vexti Þrátt fyrir að spenna og óveðursský hrannist upp í heimsmálum, hvort sem við horfum til Evrópu, Asíu eða Ameríku, þá erum við hér á Íslandi um margt í öfundsverðri stöðu. Vissulega erum við að berjast við forna fjendur, þráláta verðbólgu og vaxtastig en það er þó að einhverju marki heimatilbúinn vandi. Við höfum áður náð árangri í þeirri baráttu með samstilltu átaki. Eitt af því... | |
| 15:50 | Elísabet Benedikz settur landlæknir Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur sett Elísabetu Benedikz tímabundið í embætti landlæknis á meðan María Heimisdóttir landlæknir er í veikindaleyfi. Hún tekur til starfa 1. febrúar. | |
| 15:40 | Fóru í húsleit vegna viðskipta við félög Abramovich Talið er að rannsóknin varði meint brot á peningaþvættislöggjöf á árunum 2013-2018. | |
| 15:39 | Þrír nýir forstöðumenn hjá Póstinum Birgir Óli Snorrason hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptakerfa. Hann hefur starfað hjá Póstinum frá árinu 2021 og sinnti áður starfi SAP hugbúnaðarsérfræðings. Birgir Óli er með B.Sc. í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands og er í meistaranámi í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Haraldur Eyvinds hefur verið ráðinn forstöðumaður tæknireksturs og þróunar. Hann kemur Lesa meira | |
| 15:38 | Ranghvolfdi augunum yfir ummælum bandaríska fjármálaráðherrans – „Ég meinti það sem ég sagði“ Forsætisráðherra Kanada, Mark Carney, stendur við allt sem hann sagði í eftirminnilegri ræðu á alþjóðaefnahagsráðstefnunni í Davos á dögunum. Þetta hefur hann sagt Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur lítið fyrir fullyrðingar bandaríska fjármálaráðherrans Scott Bessent um annað. Þetta kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Bessent hélt því fram í samtali við fréttastofu FOX að Carney hefði Lesa meira | |
| 15:30 | MýSköpun fær 300 milljónir Örþörungafyrirtækið MýSköpun ehf. hefur lokið 300 milljón króna fjármögnun vegna uppbyggingar örþörungaræktar á Þeistareykjum. | |
| 15:28 | Ráðgátan sem enginn hefur leyst Verkið er hljómsveitarverk, stef og 14 tilbrigði, en hvert tilbrigði vísar til einhvers af vinum Elgars og gefur tónskáldið í skyn um hvern sé að ræða hverju sinni með því að setja upphafsstafi eða gælunafn við hvert tilbrigði. Við eitt tilbrigðið setur hann þó aðeins þrjár stjörnur. HVERT ER FALDA LAGIÐ? Elgar sagði að „Enigma“ eða „Ráðgáta“ væri nafnið á stefinu og önnur ráðgáta væri líka falin í verkinu: sjálft stefið væri kontrapunktur við alþekkt lag, sem sé að spila mætti frægt lag á móti stefinu þótt það heyrðist ekki í tónlistinni. Ýmsir tónlistarmenn hafa reynt að ráða þá gátu, en engin endanleg lausn fundist. Hafa þó verið gerðar tilgátur um ýmis lög, svo sem enska þjóðsönginn „God save the King“ og skoska þjóðlagið „Auld Lang Syne“ (Hin gömlu kynni). TÓNLIST EINS OG VINIRNI | |
| 15:27 | Þrálát verðbólga og hagvöxtur sem hangir á bláþræði Íslandsbanki varar við því að lítið þurfi út af að bregða svo vöxturinn snúist í samdrátt. | |
| 15:15 | Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Tæknirisinn Amazon ætlar í niðurskurð og geta sextán þúsund starfsmenn fyrirtækisins átt von á uppsagnarbréfi. Tilkynnt var um niðurskurðinn nokkrum klukkustundum eftir að tölvupóstur sem innihélt trúnaðarupplýsingar var sendur á starfsfólkið fyrir mistök. | |
| 15:15 | Hefja sölu íbúða með sumrinu Ólafur Torfason, stofnandi og stjórnarformaður Íslandshótela, segir áformað að hefja sölu nýrra íbúða í Sigtúni með sumrinu. Tímasetningin taki mið af uppbyggingu bílakjallara enda þurfi að vera næg bílastæði fyrir fyrsta áfanga. | |
| 15:10 | Húsleit á skrifstofum Deutsche Bank Þýskir saksóknarar og lögreglan í landinu gerðu húsleit í höfuðstöðvum Deutsche Bank í Frankfurt og á skrifstofum bankans í Berlín í dag. | |
| 15:00 | Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Bandarískur herskipafloti nálgast Íran og hótar Bandaríkjaforseti því að tíminn sé að renna út fyrir írönsk stjórnvöld að semja um kjarnorkuvopnaáætlun þeirra. Íranar segjast reiðubúnir til viðræðna en þeir séu einnig að verjast af festu. | |
| 15:00 | Jarþrúður leiðir samningaviðræðurnar Jarþrúður Ásmundsdóttir hefur verið ráðin til að leiða samningaviðræður við Bændasamtök Íslands vegna endurskoðunar stuðningskerfis landbúnaðarins. | |
| 14:46 | Komin með stærri gullforða en seðlabanki Svíþjóðar Rekstraraðili stærstu stöðugleikamyntar heims hefur verið að stækka verulega við gullforða sinn á síðustu mánuðum. | |
| 14:43 | Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir líkamsárás gagnvart eigin syni árið 2023, þegar sonurinn var sextán ára. Honum er gefið að sök að hafa tekið piltinn hálstaki með báðum höndum og þrýst honum upp við borð. | |
| 14:41 | Gylfi gefur áfram kost á sér en óljóst um framtíð Í-listans Gylfi Ólafsson, forseti bæjarstjórnar í Ísafjarðarbæ hyggst gefa kost á sér aftur til sveitarstjórnarstarfa í kosningum í vor.Gylfi er í Viðreisn en situr í bæjarstjórn fyrir hönd Í-listans, sameiginlegs framboðs Samfylkingar, Viðreisnar og Vinstri grænna auk óháðra. Enn er óráðið hvort boðið verður fram undir merkjum Í-listans í vor.Í tilkynningu á samfélagsmiðlum býður Gylfi Viðreisnarfólki og forvitnum óflokksbundnum í óformlegt spjall um sveitarstjórnarkosningar á Ísafirði í kvöld.Aðsent | |
| 14:40 | Uppsagnir á Grund Tveimur starfsmönnum hefur verið sagt upp á hjúkrunarheimilinu Grund. Þetta staðfestir Karl Óttar Einarsson, forstjóri Grundar, við mbl.is. | |
| 14:38 | Vilja láta gervigreindarfyrirtæki greiða fyrir höfundarrétt Í skýrslu sem laganefnd Evrópuþingsins samþykkti í dag kröfðust þingmenn fulls gagnsæis um hvaða efni er notað fyrir skapandi gervigreindarkerfi og sanngjarnrar þóknunar til höfunda. Þeir kölluðu einnig eftir því að fréttamiðlar hefðu fulla stjórn á notkun efnis síns til að þjálfa gervigreindarkerfi, þar á meðal réttinn til að neita. Krafa þeirra kemur fram fyrir endurskoðun á höfundarréttarreglum ESB í... | |
| 14:37 | Meiri líkur á að konur fari í veikindaleyfi vegna álags en karlar Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem safnar ekki samræmdum og kerfisbundnum gögnum um veikindaforföll starfsmanna. Þetta kemur fram í nýrri greiningu BHM um veikindaforföll og veikindi starfsmanna.Samkvæmt niðurstöðum rannsókna í Noregi, Svíþjóð og Danmörku eru kerfislægar ástæður að baki auknum veikindaforföllum á vinnumarkaði.Samkvæmt gögnum Hagstofu Noregs eru veikindaforföll þar í landi þau hæstu sem þekkjast í Evrópu. Heildarhlutfall veikindaforfalla var 6,48% meðal 16-69 ára á vinnumarkaði.Aukning geðrænna og streitutengdra fjarvista er talin skýra þessa þróun.BHM vill að haldið sé betur utan um gögn um veikindaforföll starfsmanna hér á landi. VEIKINDI VEGNA STREITU HAFA ÞREFALDAST Á ÁRATUG Aukið álag, mannekla og sífellt kröfuharðara vinnuumhverfi, þar sem streita, kvíði og þungl | |
| 14:35 | Þrír nýir forstöðumenn hjá Póstinum Þrír nýir forstöðumenn hafa verið ráðnir til starfa hjá Póstinum. | |
| 14:30 | Gera ekki athugasemd við vinnubrögð lögreglu vegna ólöglegrar aflífunar Nefnd um eftirlit lögreglu telur ekki tilefni til að aðhafast frekar og gerir engar athugasemdir vegna kvörtunar yfir vinnubrögðum lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við aflífun tveggja hunda í Mýrdalshreppi sem síðar var úrskurðuð ólögmæt. DV greindi frá málinu á síðasta ári. Hundarnir voru sakaðir um að bíta lamb til ólífis og sveitarstjóri Mýrdalshrepps tók Lesa meira | |
| 14:26 | Harmageddon | Engar varanlegar undanþágur í ESB Harmageddon Umræðan um aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins þurfa í raun bara að snúast um eina spurningu; Getur Ísland fengið einhverjar varanlegar undanþágur frá stofnsáttmálum ESB? Í þessum þætti ræðum við einnig um jafnréttið í Samfylkingunni og þá staðreynd að flokkurinn hafi gefið út þau skilaboð að hann treysti ekki reyndum konum til forystu líkt og […] Greinin Harmageddon | Engar varanlegar undanþágur í ESB birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 14:20 | Ákærður fyrir líkamsárás á son sinn Maður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og barnaverndarbrot vegna atvika á þáverandi heimili ákærða í Reykjanesbæ, á gamlársdag árið 2023. Ákærði er sakaður um að hafa þá tekið hálstak á syni sínum með báðum höndum og þrýst honum upp við borð. Voru afleiðingar árásarinnar þær að sonurinn, sem þá var 16 ára, hlaut Lesa meira | |
| 14:11 | Fjórtán þingmenn fjarverandi Alls eru fjórtán alþingismenn nú staddir erlendis vegna alþjóðastarfa þingsins. Þrátt fyrir það halda þingstörf ótrauð áfram hér heima og hafa sjö varaþingmenn tekið sæti á Alþingi í þeirra stað. | |
| 14:09 | Metaðsókn í starfsendurhæfingu Aldrei hafa jafn margir nýtt sér þjónustu VIRK líkt og á liðnu ári. Um áramótin voru tæplega þrjú þúsund einstaklingar í starfsendurhæfingu. | |
| 14:03 | Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlistarmaðurinn ástsæli Högni Egilsson var að senda frá sér nýtt hljóðverk í samvinnu við Laugar spa þar sem hann rannsakaði slökun og vellíðan í þaular. Verkið á að ýta undir vellíðan gesta. | |
| 14:01 | Þrír nýir forstöðumenn hjá Póstinum Þrír nýir forstöðumenn hafa verið ráðnir hjá Póstinum. | |
| 14:00 | Spá því að verðbólgan hækki Aðalhagfræðingur Kviku segir mælinguna eina þá mest spennandi á seinni árum vegna óvissunnar sem ríkir um áhrifin af verðhækkun nýrra bíla og hvernig Hagstofa tekur á kílómetragjaldinu. | |
| 14:00 | Trump ítrekar hótanirnar: „Tíminn er að renna út“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar hótanir sínar í garð klerkastjórnarinnar í Íran segir að tíminn sé að renna út til að gera samning um kjarnavopn, eftir að stjórnvöld í Teheran höfðu hafnað viðræðum. | |
| 13:56 | Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort hún gefi kost á sér í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þá segir hún ekki hafa verið ákveðið hvort bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey tefli fram lista í kosningunum. | |
| 13:56 | Hafna aftur tillögu um Urriðafossvirkjun Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur í þrígang lagt til að Urriðafossvirkjun færi í nýtingarflokk en Alþingi hefur í öll skiptin lagt til að færa kostinn aftur í biðflokk. | |
| 13:55 | Úðaði vökva á þingmann Þingkonan Ilhan Omar frá Minnesota varð fyrir árás með óþekktu efni á íbúafundi í Minneapolis í gærkvöldi en maður úðaði vökva yfir hana. | |
| 13:49 | Ísraelar sigurstranglegastir í Eurovision Eftir að í ljós kom að Noam Bettan kemur til með að fara fyrir hönd Ísrael í Eurovision í ár hefur landið skotist upp á topp veðbankanna um sigurstranglegasta lagið. Næst á eftir fylgja Finnland, Grikkland og Svíþjóð en ekki er enn komið í ljós hvaða listamenn verða fulltrúar þeirra þjóða.Noam Bettan er 27 ára og sigraði í hæfileikakeppninni HaKokhav HaBa sem er eins konar undankeppni Eurovision í Ísrael. Þar keppa flytjendur þó ekki með því lagi sem þau ætla að flytja í keppninni heldur syngja þau ábreiður af þekktum lögum. Eftir á að koma í ljós með hvaða lagi Bettan keppir.Spár veðbankanna koma væntanlega til með að breytast eftir því sem meiri upplýsingar um hvert framlag fást. Veðbankarnir gefa vísbendingar um hvaða lög eru líkleg til að tróna á toppi úrslita þó svo að oft hafi þeir r | |
| 13:46 | Amazon segir upp 16 þúsund manns – tilkynnti það fyrst óvart í tölvupósti Bandaríski tæknirisinn Amazon staðfesti í dag að störfum hjá fyrirtækinu fækkar um 16.000. Þetta er hluti af endurskipulagningu sem var tilkynnt um í október. Fyrirtækið hafði í október tilkynnt um fækkun stöðugilda um 14 þúsund og því er heildarfækkunin orðin 30 þúsund hjá fyrirtækinu.Fyrirtækið sendi í gær í ógáti tölvupóst um málið til fjölda starfsmanna sem hluta af dagbókarviðburði. Þá hafði starfsmönnum ekki verið tilkynnt um aðgerðirnar. Þar kom fram að starfsmennirnir ynnu í Bandaríkjunum, Kanada og Kosta Ríku og uppsögn þeirra væri liður í að styrkja fyrirtækið. Í tilkynningunni í morgun var sagt að tilgangurinn væri að minnka skrifræði í fyrirtækinu. Þess ber að geta að búist hafði verið við þessum fréttum í nokkurn tíma.Uppsagnir hafa verið tíðar hjá stóru tæknifyrirtækjunum und | |
| 13:42 | Konan enn þungt haldin Kona liggur enn þungt haldin eftir að eldur kviknaði í íbúð hennar við Vatnsholt í Reykjanesbæ á sunnudagskvöld. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir eldsupptök enn ekki liggja fyrir. Rannsókn lögreglu miði vel. | |
| 13:42 | Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Forsætisráðherra Slóvakía og einn helsta klappstýra Donalds Trump í Evrópu er sagður hafa verið sleginn yfir því hvernig bandaríski forsetinn talaði til hans og sálarástandi hans á dögunum. Trump hafi virst „hættulegur“. Ráðherrann hafnar fréttum af meintum ummælum hans. | |
| 13:40 | Leiðir samningaviðæður ríkisins við Bændasamtökin Jarþrúður Ásmundsdóttir leiðir viðræður ríkisins við Bændasamtökin vegna endurskoðunar stuðningskerfis landbúnaðarins. | |
| 13:40 | Drög að frumvarpi um stofnun sérstaks innviðafélags Sett hafa verið í samráðsgátt drög að frumvarpi um stofnun sérstaks innviðafélags sem ætlað er að annast fjármögnun og uppbyggingu mikilvægra samgöngumannvirkja. | |
| 13:38 | „Öll hús snúast um fólk“ Magnea Guðmundsdóttir skrifar:„Það er ástæða til að taka það fram að verðmunur á góðum og slökum arkitektúr er hverfandi; það er jafn dýrt að byggja lélegan arkitektúr eins og góðan.“Þessi orð lét Albína Thordarson arkitekt falla þegar hún tók á móti heiðursverðlaunum Hönnunarverðlauna Íslands 2025 fyrir framlag sitt til byggingarlistar.Ef litið er til ársins 2025 í samhengi arkitektúrs og manngerðs umhverfis má segja að það sem standi upp úr sé lífleg og stundum heit samfélagsumræða.Í umfjöllun fjölmiðla, pistlum, samfélagsmiðlum og erindum á málþingum og viðburðum hefur mest hefur farið fyrir ákalli um að gera betur þegar kemur að því að byggja. Hópur fagfólks tók sig saman undir nafni Byggjum betur og kallaði eftir breyttu viðhorfi til skipulags og hönnunar byggðar. Undirskriftum var og | |
| 13:37 | Snöggur þrátt fyrir stærðina #5 er nýr rafmagnssportjeppi frá þýskkínverska framleiðandanum Smart. Framleiðandinn, sem varð frægur á síðasta áratug 20. aldarinnar fyrir framleiðslu á smáum borgarbílum, hefur á síðustu árum komið með þrjá nýja rafmagnsbíla, sem nefnast #1, #3 og nú #5. | |
| 13:36 | Meintur níðingur einnig ákærður fyrir vændiskaup Helgi Bjartur Þorvarðarson, sem ákærðu hefur verið fyrir alvarleg kynferðisbrot gegn barni á heimili þess í Hafnarfirði var einnig kærður fyrir vændiskaup. | |
| 13:32 | Mette Frederiksen: „Heimsmyndin eins og við þekkjum hana er horfin“ Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og Jens-Frederik Nielsen formaður landsstjórnar Grænlands eru nú í París þar sem þau hafa meðal annars hitt Emmanuel Macron forseta Frakklands.Áður en þau gerðu það ræddu þau við fjölmiðlafólk og stúdenta í Sciences Po-háskólanum í París. Og þar skóf Frederiksen ekki af hlutunum. „Heimsmyndin eins og við þekkjum hana er horfin, og ég held að hún komi ekki aftur,“ sagði hún. Hún sagði jafnframt að Rússar hefðu engan áhuga á að friðmælast við Evrópu, og að finna þyrfti leið til að semja við Bandaríkin um Grænland.Jens-Frederik Nielsen ræddi á sama fundi um alvarlega stöðu fyrir grænlenska þjóð. „Við erum undir pressu og almenningur er óttasleginn. En við látum ekki undan,“ sagði hann.Á blaðamannafundi þeirra tveggja með Emmanuel Macron sagði sá sí | |
| 13:30 | Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Atvinnuvegaráðherra hefur í samráði við fjármála- og efnahagsráðherra ákveðið að ráða Jarþrúði Ásmundsdóttur til að leiða samningaviðræður við Bændasamtök Íslands vegna endurskoðunar stuðningskerfis landbúnaðarins. | |
| 13:30 | Fræðimenn gagnrýna fréttaflutning Moggans um Byrjendalæsi – „Sannleikurinn vill einnig oft verða illa úti“ Fræðimenn við Háskólann á Akureyri og læsisfræðingur gera athugasemdir við fréttaflutning Morgunblaðsins um Byrjendalæsi í grein sem birtist hjá Vísi í dag. Greinarhöfundar eru: Gunnar Gíslason, forstöðumaður Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, Guðmundur Engilbertsson, lektor og deildarforseti Kennaradeildar Háskólans á Akureyri, Jenný Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur hjá Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir Lesa meira | |
| 13:30 | Oddvitaslagur: Vilja stefna í aðra átt en Reykjavík Oddvitaframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ vilja fjölga sérbýlislóðum í bæjarfélaginu. Þeir vilja alls ekki stefna í sömu átt og Reykjavík hefur gert á umliðnum árum. | |
| 13:23 | Dýrustu bílarnir á Íslandi Listi yfir fimmtán af dýrustu bílum sem fluttir hafa verið til landsins. Sá dýrasti er Ferrari Purosangue. | |
| 13:16 | Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að horfa á og heyra í fullorðnu fólki tala svona“ Ómar Bragi Stefánsson, verkefnastjóri og framkvæmdastjóri móta hjá UMFÍ, segist vera orðinn afskaplega þreyttur á umræðunni um hvað börn og ungmenni, þá sérstaklega drengir, séu vonlaus. „Kunna ekkert, geta ekkert og verða ekkert. Það er ömurlegt að horfa á og heyra í fullorðnu fólki tala svona til þeirra, jafnvel áhrifafólki sem er í ábyrgðarstöðum í Lesa meira | |
| 13:10 | Stríður straumur í starfsendurhæfingu og met slegið Síðustu þrjá mánuði liðins árs bárust 27% fleiri beiðnir um aðstoð starfsendurhæfingarsjóðsins VIRK, miðað við þrjá síðustu mánuði ársins áður. | |
| 13:10 | Alfreð upphaflega handtekinn á röngum forsendum Alfreð Tulinius, stjórnarformaður Vélfags, sem var handtekin í aðgerðum hérðassaksóknara í síðustu viku segir að ákæruefnið sem honum var kynnt við handtökuna hafi verið breytt eftir að hún hafi átt sér stað. | |
| 13:05 | Beint: Viðurkenningarhátíð FKA Viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu verður haldin í 27. sinn á Hótel Reykjavík Grand í dag, þann 28. janúar. | |
| 13:02 | 45 sagt upp hjá Íslenskri erfðagreiningu Tilkynning Íslenskrar erfðagreiningar Breytingar hjá Íslenskri erfðagreiningu Móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, Amgen Inc., hefur tekið ákvörðun um áherslubreytingar og endurskipulagningu á rannsóknarsviði Amgen á heimsvísu sem mun hafa áhrif á tiltekin störf, þar á meðal hjá Íslenskri erfðagreiningu. Áherslubreytingarnar miða að því að beina kröftum félagsins enn frekar í verkefni sem hraða vísindalegum framförum og þróun […] The post 45 sagt upp hjá Íslenskri erfðagreiningu appeared first on Fréttatíminn. | |
| 13:01 | Gert til að efla hvatberana og frumurnar Margrét R. Jónasdóttir heilsu og næringarráðgjafi er vegna of mikillar vinnu í of langan tíma búin að fara í algjört þrot og kulnun oftar en einu sinni. En hún finnur alltaf leiðir til þess að verða betri og jafnvel lækna sig sjálf með ýmsum ráðum. Og Margrét hefur fundið ýmis spennandi heilsutæki sem hún notar heima til þess að hjálpa sér við að laga og lækna ýmsa kvilla. | |
| 13:01 | Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Birgir Óli Snorrason, Haraldur Eyvinds og Stefanía Erla Óskarsdóttir hafa öll verið ráðin nýir forstöðumenn hjá Póstinum. | |
| 13:00 | Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Hákon, krónprins Noregs, og Mette-Marit krónprinsessa verða ekki viðstödd réttarhöld Mariusar Borg Høiby, sonar Mette-Marit. Réttarhöldin hefjast innan viku en meðal 32 ákæruliða sem Marius á yfir höfði sér eru fjórar nauðganir gegn fjórum konum. | |
| 13:00 | Húsleit hjá stærsta banka Þýskalands Húsleitin varðar rannsókn tengdri peningaþvætti. | |
| 12:56 | Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Danska leik- og söngkonan Annika Wedderkopp er fyrsta konan síðan árið 1999 til að eiga vinsælustu plötu ársins á danska topplistanum. Hún átti jafnframt tólf af hundrað vinsælustu lögum ársins, en eftir að hafa fyrst slegið í gegn á hvíta tjaldinu sem barn er Annika nú á góðri leið með að verða ein stærsta poppstjarna Danmerkur. | |
| 12:54 | Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Helgi Bjartur Þorvarðarson, sem sætir ákæru fyrir að nauðga tíu ára dreng í Hafnarfirði, er einnig ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi sama kvöld. | |
| 12:53 | Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Tveir eldfjallafræðingar hættu að fá boð um að sitja vísindaráðsfundi almannavarna fyrir hátt í tveimur árum. Annar þeirra segir að það sé alls ekki gott að opinberar stofnanir nýti sér ekki alla þá þekkingu sem er til á landinu vegna persónulegs ágreinings. Hann vill að settur verði á fót óháður hópur til að skoða viðbrögð við eldgosatímabilinu á Reykjanesi. | |
| 12:48 | „Líf mitt er búið, heilsan er farin og persónan Steina Árnadóttir er farin“ Steina Árnadóttir hjúkrunarfræðingur, sem sakfelld var fyrir manndráp af gáleysi í Héraðsdómi Reykjavíkur, segist standa við vitnisburð sinn í málinu. Hún var ákærð fyrir að hafa banað sjúklingi á geðdeild árið 2021 með því að hella næringardrykkjum upp í munn hans. Hún segir málið hafa haft mikil áhrif á sitt líf og að hún sé skugginn af sjálfri sér eftir það. SKÝRSLUR FYRRI AÐALMEÐFERÐA ENDURFLUTTAR Aðalmeðferð í mali Steinu hófst í Landsrétti í morgun. Það var rólegt um að litast þar í morgun og fámennt í dómsal. Nokkrir aðstandendur Steinu voru í salnum sem og saksóknari og verjandi Steinu.Aðalmeðferðin hófst á því að dómsorð úr héraðsdómi voru lesin upp. Steina var sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur í desember 2024 fyrir manndráp af gáleysi. Ákvörðun um refsingu var frestað haldi hú | |
| 12:48 | „Ég hef sagt satt og rétt frá“ Steina Árnadóttir hjúkrunarfræðingur, sem sakfelld var fyrir manndráp af gáleysi í Héraðsdómi Reykjavíkur, segist standa við vitnisburð sinn í málinu. Hún var ákærð var ákærð fyrir að hafa banað sjúklingi á geðdeild árið 2021 með því að hella næringardrykkjum upp í munn hans. Hún segir málið hafa haft mikil áhrif á sitt líf og að hún sé skugginn af sjálfri sér eftir það. SKÝRSLUR FYRRI AÐALMEÐFERÐA ENDURFLUTTAR Aðalmeðferð í mali Steinu hófst í Landsrétti í morgun. Það var rólegt um að litast þar í morgun og fámennt í dómsal. Nokkrir aðstandendur Steinu voru í salnum sem og saksóknari og verjandi Steinu.Aðalmeðferðin hófst á því að dómsorð úr héraðsdómi voru lesin upp. Steina var sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur í desember 2024 fyrir manndráp af gáleysi. Ákvörðun um refsingu var fresta | |
| 12:47 | Sigfús í efsta sæti hjá Okkar borg Sigfús Aðalsteinsson fasteignasali skipar efsta sætið á listum Okkar borgar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Baldur Borgþórsson ráðgjafi og Hlynur Áskelsson framhaldsskólakennari skipa annað og þriðja sætið.Framboð Okkar borgar er sprottið upp úr starfsemi Íslands þvert á flokka sem hefur meðal annars staðið fyrir útifundum um hælisleitenda- og útlendingamál á Austurvelli.Í tilkynningu frá framboðinu er lögð áhersla á ábyrgð í rekstri, skýra forgangsröðun og raunhæfar lausnir í helstu málaflokkum borgarinnar. Okkar borg vill hagræða í rekstri með ráðningarstoppi og auknu aðhaldi.Framboðið hafnar Borgarlínu og vegatollum en vill samgönguúrbætur fyrir alla ferðamáta, mislæg gatnamót þar sem þau eru möguleg og Sundabraut í göngum. Þá vill Okkar borg tryggja tvö bílastæði á hverja íbúð og | |
| 12:45 | „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Frumvarp um afturköllun verndar brotamanna er á dagskrá Alþingis í dag og líklegt má telja að frumvarpið fljúgi í gegnum þingið. Þingmaður Miðflokksins vill þó að gengið verði lengra þannig að hægt verði að svipta þá vernd sem framið hafa ítrekuð brot, þrátt fyrir að þau teljist ekki alvarleg. | |
| 12:38 | Áberandi hversu margir leituðu til VIRK undir lok árs í fyrra Aldrei hafa fleiri byrjað í starfsendurhæfingu hjá VIRK en á síðasta ári. Vigdís Jónsdóttir forstjóri segir áhyggjuefni hvað margir þurfa starfsendurhæfingu. Það sé þó jákvætt að fólk leiti sér aðstoðar.2.576 einstaklingar hófu starfsendurhæfingu hjá VIRK á síðasta ári og hafa aldrei verið fleiri. Fjölgun milli ára er 8,6 prósent og er umfram fjölgun á vinnumarkaði.„Það er vissulega áhyggjuefni að það þurfi svona margir á starfsendurhæfingu að halda, en á móti kemur að það getur líka verið ein skýringin að fólk viti meira af okkur í dag og leiti frekar til okkar. Flestir sem fara hérna í gegn hjá okkur útskrifast sem sterkari einstaklingar með meiri vinnugetu en áður. Sem er mjög verðmætt fyrir samfélagið.“Sérstaklega áberandi er fjölgun þeirra sem leituðu til VIRK á síðustu þremur mánuðum | |
| 12:37 | Fiskeldisfyrirtæki hyggjast segja upp fólki til að breyta kjörum Samningum 34 starfsmanna Arctic Fish verður sagt upp til að hægt sé að breyta á vinnutíma þeirra og kjörum.Daníel Jakobsson, forstjóri Arctic Fish, segir að verið sé að stytta vaktavikuna. Starfsfólk hafi unnið mikla yfirvinnu og því eigi að breyta. Þetta sé eins konar stytting vinnuvikunnar.Segja þarf upp ráðningarsamningum þar sem ekki er heimilt að segja upp vöktum nema að það sé gert. Breytingarnar eru gerðar í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Verkalýðsfélag Vestfjarða, segir Daníel.Spurður hvaða áhrif þetta hafi á heildarlaun starfsmannanna segir Daníel það misjafnt. Yfirvinnustundum fækki en vaktalaun hækki á móti. Hann er sannfærður um að starfsfólk skrifi undir nýja ráðningarsamninga.Samkvæmt heimildum fréttastofu er sams konar breyting til skoðunar hjá Arnarlaxi. Björn Hembr | |
| 12:32 | 45 sagt upp hjá Íslenskri erfðagreiningu Um 150 manns munu áfram starfa hjá félaginu. | |
| 12:30 | RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag Dóra Jóhannsdóttir leikstjóri, handritshöfundur og leikkona greinir frá því í nýjum Facebook-pistli að þess misskilnings hafi gætt, í kjölfar pistils hennar þar á undan, að það hafi verið að frumkvæði RÚV sem að leikna þáttaröðin Húsó hafi verið tekin úr birtingu á vef miðilsins. Dóra sem er ein af handritshöfundum þáttanna hefur barist fyrir því Lesa meira |