| 07:19 | Djúp lægð velur stormi syðst á landinu Mjög djúp og víðáttumikil lægð langt suðvestur í hafi þokast austur landið í dag og veldur austan hvassviðri eða stormi allra syðst á landinu. Reikna má með strekkingi annars staðar á landinu. | |
| 07:03 | Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Síðasta vika janúarmánaðar er gengin í garð og stjörnur landsins halda áfram að njóta lífsins til hins ítrasta, hvort sem það er á seiðandi suðrænum slóðum, í skíðaferðum á Norðurlandi eða í krúttlegum hversdagsleika. Bóndar landsins fengu sætar kveðjur á samfélagsmiðlum á föstudag og Gugga í gúmmíbát heiðraði aðdáendur eftir nokkurra vikna fjarveru frá myndbirtingum. | |
| 07:03 | Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum „Já, og við erum á hraðleið inn í sjálfkeyrandi bílabransann líka,“ segir doktor Finnur Pind, framkvæmdastjóri Treble Technologies. | |
| 07:03 | Útlit fyrir varasamar vindhviður undir fjöllum sunnantil Mjög hvasst verður í hviðum syðst á landinu þegar austanáttin sem hefur ríkt á landinu gæti náð stormstyrk. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við Mýrdalsjökul, undir Eyjafjöllum og í vestanverðum Öræfum. Þar gæti vindur farið í allt að 35 til 40 metra á sekúndu frá hádegi í dag fram á kvöld á morgun. Því gæti verið varasamt að fara þarna um á ökutækjum sem taka á sig vind.Vegagerðin er að kanna aðstæður á vegum þegar þetta er skrifað. Hálkublettir eru á vegum þar sem búið er að meta aðstæður. Hér má sjá nýjustu upplýsingar um færð.Veðurspáin er svohljóðandi:Austan átta til fimmtán, en fimmtán til 23 við suðurströndina. Að mestu þurrt og bjart með köflum á vestanverðu landinu, annars dálitlar skúrir eða él. Hiti 0 til 6 stig, en um eða undir frostmarki á Norður- og Austurlandi.Næstu d | |
| 07:00 | Segir allt benda til að í heildarfjölda atkvæða hafi Heiða Björg lent í sjötta sæti í kosningum Samfylkingarinnar Einar Steingrímsson, stærðfræðingur, setur stórt spurningarmerki við úrvinnslu og birtingu niðurstaðna úr prófkjöri Samfylkingarinnar sem fram fór í gær. Í færslu á Facebook segir hann að samkvæmt heimildum sínum hafi Heiða Björg Hilmisdóttir í raun lent í sjötta sæti þegar heildaratkvæði eru lögð saman, þrátt fyrir að annað hafi verið gefið í skyn opinberlega. Einar […] Greinin Segir allt benda til að í heildarfjölda atkvæða hafi Heiða Björg lent í sjötta sæti í kosningum Samfylkingarinnar birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 07:00 | „Hann stóð beint fyrir framan mig og ég grenjaði í tvo tíma“ Kolbrún Sveinbjörnsdóttir er afar reynslumikil söngkona og á sextíu ára starfsafmæli á næsta ári. Hún var tvítug þegar hún byrjaði að koma fram hverja helgi með hljómsveit Ásgeirs Sigurðssonar á Ísafirði og svo fylgdi Suðurlandið, Þórskaffi, Broadway, Hótel Örk og víðar. Hún var að senda frá sér nýtt lag sem nefnist Lífið við tjörnina. Það samdi hún þegar hún sat við gluggann heima hjá sér og horfði á tjörnina. Hún hafði fylgst með andapari sem þar dólaði og loks einn daginn þegar þeim fylgdi flokkur af ungum kom lagið til hennar og textinn sömuleiðis svo hún dreif sig í stúdíó. Kolbrún kíkti í Síðdegisútvarpið á Rás 2 og sagði Kristjáni Frey Halldórssyni og Margréti Marteinsdóttur frá.„Ég byrjaði 1967 á Ísafirði með Ásgeiri. Þar spiluðum við þrjú kvöld í viku. Svo flyt ég suður og hætti a | |
| 07:00 | Borðaði ekkert nema fiskmeti í heilan mánuð – Áhrifin á heilsuna voru þessi Norska raunveruleikastjarnan Julian Rassat elskar skemmtilegar áskoranir og hann hikaði ekki við að taka einni slíkri fyrir skemmstu sem sneri að því að borða einungis fiskmeti í einn mánuð. Við Íslendingar – líkt og Norðmenn – erum heppnir að hafa góðan aðgang að fyrsta flokks sjávarfangi, en eins og allir ættu að vita er fiskur Lesa meira | |
| 07:00 | Frelsi frá vantrú, hálfvelgju og kæruleysi „Grundvöllurinn að starfi mínu er eins konar hvöt til manna til að frelsa það musteri „sem byggt er í yður sjálfum, frelsa það frá vantrú, hálfvelgju og kæruleysi“ og þegar það tekst eru það sigurvinningar mínir,“ sagði sr. Friðrik um lífsstarf sitt. | |
| 07:00 | Nær helmingur Tesla-bílanna fellur á fyrstu skoðun Nær helmingur bifreiða þessarar gerðar frá Tesla fékk endurskoðunarmiða strax við fyrstu skoðun, einungis örfáum árum eftir að þær voru keyptar nýjar. | |
| 06:53 | Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Gríðarleg reiði hefur gripið um sig í Minnesota og víðar í Bandaríkjunum í kjölfar þess að hjúkrunafræðingurinn Alex Pretti, 37 ára, var skotinn til bana af fulltrúum innflytjendayfirvalda í Bandaríkjunum á laugardag. | |
| 06:51 | 18 látnir og 24 saknað eftir að ferja sökk Í það minnsta 18 eru látnir og 24 er saknað eftir að ferja með meira en 350 manns um borð sökk snemma í morgun undan suðurströnd Filippseyja. | |
| 06:48 | Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja luku störfum rétt rúmlega eitt í nótt eftir eld sem kom upp í fjölbýlishúsi við Vatnsholt í Reykjanesbæ. | |
| 06:47 | Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Tónlistarfólkið Bríet Elfar og Pálmi Ragnar Ásgeirsson hafa stefnt hvort öðru fyrir dómstólum. Heimildir Vísis herma að málaferlin snúist um höfundarrétt. | |
| 06:32 | „Þetta er eins og að sjá sólina“ Forsvarsmenn Síldarvinnslunnar og Vinnslustöðvarinnar segja jákvætt að loðna hafi fundist á stórum hluta yfirferðarsvæðis Hafrannsóknastofnunar. | |
| 06:31 | Evruríkin að færa sig yfir á stutta endann Lífeyrissjóðir eru sagðir fullsaddir af langtímabréfum evruríkja. | |
| 06:30 | Þurrt og bjart sunnan heiða Í dag verður austan 8-15 m/s, en 15-23 m/s við suðurströndina. Það verður að mestu þurrt og bjart á vestanverðu landinu en annars staðar dálitlar skúrir eða él. Hitinn verður 0 til 6 stig en um eða undir frostmarki á Norður-og Austurlandi. | |
| 06:30 | Dánartíðni af völdum krabbameina hjá yngra fólki fækkar – með einni undantekningu Dánartíðni af völdum krabbameina fer lækkandi meðal fólks undir fimmtugu – með einni óæskilegri undantekningu þó. Tíðni krabbameins í ristli og endaþarmi heldur áfram að aukast og er nú helsta dánarorsök af völdum krabbameina í þessum aldurshópi í Bandaríkjunum, samkvæmt NBC. Niðurstöður umfangsmiklar rannsóknar voru birtar í Journal of the American Medical Association fyrir skemmstu, Lesa meira | |
| 06:19 | Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ Einn íbúi var fluttur með sjúkrabifreið á sjúkrahús til Reykjavíkur eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi við Vatnsholt í Reykjanesbæ í gærkvöld. | |
| 06:13 | Handtekinn grunaður um íkveikju Einn var handtekinn í gærkvöldi eða nótt, grunaður um íkveikju, þegar útkall barst vegna elds í fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu. Eldurinn reyndist minniháttar en mikill reykur var í íbúðinni þar sem hann kom upp. Slökkvilið annaðist slökkvistarf en lögregla tók við vettvangnum eftir að því lauk og er málið í rannsókn. | |
| 06:09 | Grunaður um íkveikju í fjölbýlishúsi Einn er í haldi lögreglunnar grunaður um íkveikju í fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld eða í nótt. | |
| 06:00 | Játning í spjallþætti endaði með harmleik – Upplifði djúpa skömm Í mars árið 1995 féllst hinn 24 ára gamli Jonathan Schmitz á að koma í bandaríska spjallþáttinn The Jenny Jones Show. Þættirnir voru sýndir á árunum 1991 til 2003 og nutu töluverðra vinsælda, enda snerust þeir gjarnan um leyndarmál, játningar og ástarmál venjulegs fólks. Jonathan fékk boð í þáttinn undir því yfirskini að þar myndi Lesa meira | |
| 06:00 | Vilja leyfa ungum norskum dátum að drekka áfengi í herbúðum Sérstök réttindasamtök norskra hermanna sem sinna tímabundinni herskyldu (Tillitsvalgtordningen i Forsvaret, TVO) vilja hleypa af stokkunum tilraunaverkefni þar sem hermönnum verður leyft að drekka áfengi í herbúðum á meðan þeir sinna herskyldu.Í dag mega þeir ekki drekka áfengi á yfirráðasvæðum hersins, samkvæmt norskum varnarmálalögum. HAFA VILJAÐ BREYTA ÞESSU Í RÚMA HÁLFA ÖLD „Við höfum fært mikla ábyrgð í hendur þessara hermanna, þeir fá vopn og þeir eru tilbúnir að berjast og deyja fyrir fósturjörðina, fyrir mér er það sjálfsagt að leyfa þeim að fá sér bjór í mötuneytinu,“ segir Rune Wenneberg, yfirliðsþjálfi í norska hernum.Fullgildir hermenn norska hersins mega aftur á móti drekka áfengi í sínum matsölum. Þessari misskiptingu hefur TVO viljað breyta í yfir 50 ár, að því er segir | |
| 06:00 | Þekkti hljóðin mörgum árum síðar Magnús Einar Magnússon björgunarsveitarmaður þekkti drunurnar sem komu á undan snjóflóðinu sem féll á Flateyri í janúar 2020. Hann fattaði um leið að hann hafði heyrt þær áður sem barn, í október 1995 | |
| 06:00 | Stefnir í flótta talmeinafræðinga „Samtalið er stopp þangað til samningar nást. Nýlega hefur ríkið gert hagfellda samninga við lækna, sjúkraþjálfara og tannlækna, en neitar talmeinafræðingum um sömu kjör,“ segir Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðingur hjá Visku um stöðu samninga milli ríkisins og talmeinafræðinga. | |
| 05:56 | Atkvæði verði talin daginn eftir kjördag Landskjörstjórn telur brýnt að lausn verði fundin á þeim vandkvæðum sem fylgja talningu atkvæða undir tímapressu í alþingiskosningum. Í því skyni hefur meðal annars verið lagt til að skoðað verði hvort ákjósanlegra sé að talning atkvæða fari fram daginn eftir kjördag. | |
| 05:42 | Maður í haldi grunaður um íkveikju í fjölbýlishúsi Maður er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu grunaður um íkveikju í fjölbýlishúsi. Málið er til rannsóknar. Í morgunskeyti lögreglunnar segir að minni háttar bál hafi logað í íbúðinni en því hafi fylgt mikill reykur. Slökkvilið réði niðurlögum eldsins og reykræsti og að því búnu tók lögreglan við vettvangi. Maður sem var gripinn við að aka á móti rauðu ljósi í vesturborginni var handtekinn því hann reyndist grunaður um áfengissölu, peningaþvætti, ólöglega dvöl í landinu og fyrir að hafa ráðið sig til starfa án atvinnuleyfis. Auk þessa rannsakar lögregla þjófnað á ferðatöskum í miðborginni og innbrot í heimahús. Lögreglan hafði einnig afskipti af ökumönnum í margs konar ástandi og fyrir ýmis konar brot. Einn bílstjóranna var sextán ára ökuskírteinislaus piltur og var mál hans leyst me | |
| 05:00 | „Ef við gefum 250 ára gamalt frelsi okkar eftir er ekkert víst að við endurheimtum það nokkurn tíma“ Demókratarnir Barack Obama og Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforsetar, hvetja landsmenn til að verja gildi sín eftir að alríkisfulltrúi drap Alex Pretti í Minneapolis á laugardaginn. Þá voru innan við þrjár vikur liðnar frá því fulltrúi innflytjendastofnunarinnar banaði Renee Good í sömu borg.Barack og Michelle Obama sögðu í gær að drápið á Pretti hlyti að vekja Bandaríkjamenn til umhugsunar um þá vaxandi vá sem blasi við grunngildum samfélagsins.Bill Clinton sagði í harðorðri yfirlýsingu að árásir og dráp á friðsömum mótmælendum væru algerlega óásættanleg og hvatti landsmenn til að andæfa hástöfum. „Ef við gefum 250 ára gamalt frelsi okkar eftir er ekkert víst að við endurheimtum það nokkurn tíma,“ sagði Clinton.Ríkisstjórn Donalds Trump liggur undir þungu ámæli vegna harðra aðgerða | |
| 04:25 | Íbúi fjölbýlishúss fluttur til Reykjavíkur eftir eldsvoða Einn var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík eftir bruna í fjölbýlishúsi við Vatnsholt í Reykjanesbæ í gærkvöld. Hann var enn innandyra þegar slökkvilið bar að en náðist fljótt út, að því er segir í frétt Vísis sem vitnar í tilkynningu frá lögreglu. Fimmtán aðrir íbúar hússins komust út af sjálfsdáðum. Það fólk var flutt á öruggan stað skammt frá og naut liðsinnis starfsmanna Rauða krossins. Tilkynning um eldinn barst laust fyrir klukkan ellefu og viðbragðsaðilar voru áfram á vettvangi eftir að hann var slökktur. Vísir fékk ekki upplýsingar um líðan þess sem fluttur var á sjúkrahús þegar eftir þeim var leitað hjá Bjarneyju Annelsdóttur, yfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Suðurnesjum. | |
| 03:35 | Forsetinn segir nóg komið af íhlutun Bandaríkjanna Delcy Rodriguez, sitjandi forseti Venesúela, kveðst hafa fengið sig fullsadda af fyrirskipunum frá Bandaríkjastjórn. Hún sagði þetta í ræðu frammi fyrir hópi olíunámumanna.„Nú er nóg komið af fyrirmælum til venesúelskra stjórnmálamanna frá Washington. Við skulum sjálf leysa úr ágreiningsmálum og deilum innanlands. Ég hef fengið nóg af íhlutun erlendra afla,“ sagði Rodriguez.Hún var varaforseti Nicolasar Maduro og var sett í forsetaembættið þegar bandarískar sérsveitir námu hann brott 3. janúar ásamt forsetafrúnni Ciliu Flores.Hann er í gæsluvarðhaldi í New York, ákærður fyrir fíkniefna- og vopnalagabrot, sem hann kveðst saklaus af. Síðan þá hafa bandarísk yfirvöld átt í miklum samskiptum við Rodriguez og forsetinn Donald Trump sagst hafa tögl og hagldir í olíuiðnaði Venesúla. | |
| 02:46 | Stjórnmálafræðingur: Niðurstaða prófkjörs Samfylkingar ákall um breytingar Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur segir sigur Péturs Marteinssonar í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík ákall um breytingar. Um 63 prósent af tæplega fimm þúsund þátttakendum í prófkjörinu völdu Pétur í fyrsta sætið en 29 prósent Heiðu Björgu Hilmisdóttur. Pétur segist þakklátur fyrir stuðninginn og treysti sér í verkefnið.„Við þurfum, Samfylkingin, að viðurkenna einhver mistök, viðurkenna að við höfum kannski aðeins farið út af sporinu. Við þurfum að einbeita okkur að því að ná aftur til borgarbúa og öðlast traust borgarbúa og það er það sem ég treysti mér til að gera,“ segir Pétur. „Greinilega hafa kjósendur Samfylkingarinnar óttast það að valdþreyta gæti komið niður á flokknum í kosningunum í vor, rétt eins og valdþreyta kom niður á ríkisstjórnarflokkunum í síðustu þingkosnin | |
| 00:47 | „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ „Auðvitað eru þetta að mörgu leyti ískyggilegar aðstæður og það er auðvelt að verða svartsýnn. Einmitt þá reyni ég nú alltaf að halda í þá gömlu góðu reglu að missa ekki trúna á framtíðina og missa ekki trúna á betri heim,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi ráðherra og formaður Vinstri grænna, um stöðu heimsmálanna. | |
| 00:30 | Einn dúett til viðbótar hættir við þátttöku í norsku undankeppninni Dúettinn Sander Silva og Victorjus hefur dregið sig úr norsku undankeppninni fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva vegna þátttöku Ísraels og athæfis Ísraelshers á Gaza.Norska gríntvíeykið Ylvis, bræðurnir Vegard og Bård Ylvisåker, hættu við þátttöku í desember eftir að staðfest var að Ísrael yrði með í maí. Sander Silva og Victorjus tilkynntu brotthvarf sitt í færslu á Instagram og viðurkenndi að það væri erfitt að sleppa svona góðu tækifæri til að öðlast frægð.„En við verðum að hlýða samviskunni og þess vegna tökum við þessa erfiðu ákvörðun,“ segir dúettinn í yfirlýsingu. Úrslit ráðast í norsku forkeppninni 28. febrúar þar sem tíu keppast um að komast á stóra sviðið í Vín.Ísland verður ekki með vegna þátttöku Ísraels ásamt Írlandi, Hollandi, Slóveníu og Spáni, sem er eitt þeirra st | |
| 00:09 | Fullorðins | Var ýtt út af geðdeild árið 2009 Fullorðins Flosi Þorgeirsson Flosi Þorgeirsson er sagnfræðingur, gítarleikari, sjúkraliði og annar tveggja þáttastjórnenda hlaðvarpsins Draugar fortíðar. Hann hefur alltaf talað opinskátt um andleg veikindi sín og deilir með okkur, í þætti dagsins, sinni reynslu, föðurmissinum og því hvernig lífið hefur mótað hann. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni […] Greinin Fullorðins | Var ýtt út af geðdeild árið 2009 birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 23:57 | Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi við Vatnsholt í Reykjanesbæ í kvöld. Einn var í húsinu þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang og hefur verið fluttur með sjúkrabíl til Reykavíkur. Fimmtán aðrir íbúar voru fluttir af vettvangi. Búið er að slökkva eldinn. | |
| 23:25 | Ungum Sjálfstæðismönnum boðið upp á áfengi í ferð Vilhjálms – svo ekið á kjörstað Boðið var upp á áfengi í svokallaðri vísindaferð ungra Sjálfstæðismanna sem haldin var í gær á vegum Vilhjálms Árnasonar, ritara Sjálfstæðisflokksins og frambjóðanda í leiðtogaprófkjöri flokksins í Reykjanesbæ. Að ferðinni lokinni var hluta hópsins ekið á kjörstað þar sem hægt var að greiða atkvæði í prófkjörinu. Vísir greindi frá þessu í kvöld. Heimir segir sig […] Greinin Ungum Sjálfstæðismönnum boðið upp á áfengi í ferð Vilhjálms – svo ekið á kjörstað birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 23:19 | Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Stífla í ánni Melsá í Ytri-Hraundal var fjarlægð í desember á síðasta ári í því augnamiði að endurheimta vatnasvæði árinnar fyrir fugla og fiska. Einnig á aðgerðin að gera sjóbirtingi kleift að ferðast upp ána. | |
| 23:15 | Líkamsleifa seinasta gísls Hamas leitað á Gaza Ísraelskir hermenn leituðu í grafreit á norðanverðri Gaza-ströndinni að líkamsleifum Rans Gvili, eina gísls Hamas sem hreyfingin hefur ekki enn skilað. Talsmaður hersins segir sérhæfða leitarflokka að störfum ásamt rabbínum og sérfræðingum sem gætu borið kennsl á lík með tannrannsókn.Forsætisráðherrann Benjamín Netanjahú segir í yfirlýsingu að allt kapp verði lagt á að finna lík Gvilis með öllum mögulegum ráðum. Hann segir jafnframt að um leið og Gvili finnist verði landamærahliðin í Rafah yfir til Egyptalands opnuð, en aðeins fyrir fólki.Það er hluti af vopnahléssamkomulaginu frá því í október. Talsmaður hernaðararms Hamas segir að milligöngumönnum hafi verið látnar í té allar upplýsingar um hvar lík Gvilis kynni að vera að finna. Ísraelsmenn væru einmitt við leit á einum þeirra staða. | |
| 23:10 | Voru ráðalaus gagnvart veirunni Sá tími sem í hönd fór eftir að HIV-veiran barst til Íslands á níunda áratugnum hefur ekki mikið verið skoðaður í baksýnisspeglinum hérlendis þótt vissulega megi finna ýmsan fróðleik í Rauða borðanum, Læknablaðinu, heimildaþáttum og ævisögum á síðustu árum. | |
| 22:25 | Vísar vangaveltum Trumps um samninga við Kína á bug Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, segir land sitt ekki hafa nein áform um að gera fríverslunarsamning við Kína. | |
| 22:08 | Kristín Kolbeinsdóttir býður sig fram á lista Miðflokksins Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage býður sig fram á lista Miðflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Kristín tilkynnti framboðið á Facebook-síðu sinni í dag.„Ég tel mig falla vel að grunngildum Miðflokksins: skynsemi, ábyrgum fjármálum, virðingu fyrir fólki og samfélagi, raunhæfum lausnum sem þjóna borgarbúum, ekki kerfinu. Ég vil leggja mitt af mörkum til praktískrar vinnu þar sem hagsmunir borgarbúa eru í forgangi og grunnþjónustu fyrst og fremst sinnt,“ skrifar Kristín.Kristín segist brenna einna helst fyrir skólamálum og öllu sem varði börn og ungmenni.Aðsend | |
| 22:05 | Eina leiðin fyrir illa gangandi fólk Ísland er á annarri leið en margir aðrir áfangastaðir skemmtiferðaskipa í heiminum vegna nýálagðra opinberra gjalda að sögn Sigurðar Jökuls Ólafssonar, framkvæmdastjóri Cruise Iceland, sem ræðir við mbl.is um stöðu mála á þeim vettvangi. | |
| 21:45 | Evrópusambandið mun ekki verja Ísland Evrópusambandið hefur ekki burði til þess að tryggja varnir Íslands. Uppbygging þess hamlar því og aðildarríki þess búa ekki yfir þeim hergögnum sem þyrfti til þess að verja landið. | |
| 21:33 | Leikur Íslands og Svíþjóðar aðgengilegur í spilara RÚV Bilun á vefupptöku veldur því að ekki er hægt að horfa á upptöku af leik Íslands og Svíþjóðar á EM karla í handbolta í dag í spilara RÚV. Unnið er að því að lagfæra vandann eins fljótt og auðið er.Uppfært 22:21: Leikurinn er nú aðgengilegur í spilara RÚV.RÚV | |
| 21:33 | Bilun á vefupptöku leiks Íslands og Svíþjóðar. Bilun á vefupptöku veldur því að ekki er hægt að horfa á upptöku af leik Íslands og Svíþjóðar á EM karla í handbolta í dag í spilara RÚV. Unnið er að því að lagfæra vandann eins fljótt og auðið er. RÚV | |
| 21:30 | Ótrúleg saga alræmda bankaræningjans sem faldi sig fyrir allra augum í 20 ár Árið 2005 í rólegu úthverfi í borginni South Gate í Los Angeles urðu stórtíðindi. Íbúar í hverfinu voru flestir af latneskum uppruna og höfðu tekið nýjum íbúa, Arturo Montoya, fagnandi þegar hann flutti þangað rúmum áratug áður, eða um árið 1991. Montoya þótti rólegur heimilisfaðir. Hann rak ræstifyrirtæki og var virkur í samfélaginu. Hann var Lesa meira | |
| 21:30 | Gat stokkið yfir skurði og gaddavírsgirðingar Til tíðinda bar þegar val á Íþróttamanni ársins 2025 var kynnt rétt undir lok síðasta árs að Jón Arnar hefði verið tekinn inn í Frægðahöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ÍSÍ. Hann er sá 27. sem þar kemst inn. | |
| 21:30 | 80 föngum sleppt úr haldi Hið minnsta áttatíu pólitískum föngum var sleppt úr haldi í Venesúela í dag. | |
| 21:20 | Kristín vill sæti á lista Miðflokksins í borginni Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage, uppeldis- og menntunarfræðingur, óskar eftir sæti á lista Miðflokksins í borginni í komandi sveitarstjórnarkosningum. | |
| 21:15 | Samfylkingarfólk viljað sjá breytingar Lesa má úr niðurstöðum prófkjörs Samfylkingarinnar í Reykjavík að fólk hafi viljað sjá endurnýjun á borgarstjórnarflokki flokksins. | |
| 21:00 | Framleiddu fíkniefni í nokkrum löndum Evrópska löggæslustofnunin Europol tilkynnti í vikunni að hún hefði upprætt stóran glæpahring sem framleiddi fíkniefni í nokkrum löndum í umfangsmestu aðgerð sinnar tegundar til þessa. | |
| 20:57 | Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Farið var með ungmenni á kjörstað eftir vísindaferð í gær á vegum Vilhjálms Árnasonar, ritara Sjálfstæðisflokksins og frambjóðanda í Reykjanesbæ, þar sem boðið var upp á áfengi. Skipuleggjandi segir fólk hafa verið með lögaldur „eftir [sinni] bestu vitund.“ | |
| 20:57 | Loðnu að finna á stóru svæði Loðnumæling Hafrannsóknastofnunar sem staðið hefur yfir frá í upphafi síðustu viku er nú langt komin. Einungis er eftir að fara yfir takmarkað svæði út af Vestfjörðum sem rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Þórunn Þórðardóttir eru að sinna en mælingum veiðiskipanna Heimaeyjar, Polar Ammassak og Barða er lokið fyrir austan land (mynd 1). Mynd 1. Yfirferð […] The post Loðnu að finna á stóru svæði appeared first on Fréttatíminn. | |
| 20:49 | Samheldni borgarbúa áberandi í ólgunni í Minneapolis Íslendingur í Minneapolis segir mikilvægt að íbúar taki skýra afstöðu í ljósi þeirrar ólgu sem ríkir í borginni. Hann segir andrúmsloftið í borginni vera tilfinningaþrungið en að samheldni borgarbúa sé allsráðandi.Mótmæli hafa sett svip sinn á líf borgarbúa síðustu vikur, ekki síst eftir að alríkisfulltrúar skutu tvo bandaríska ríkisborgara til bana; Renée Good í upphafi mánaðar og Alex Pretti í gær.„Það er mjög erfitt að lýsa og útskýra, en ég held að samheldnin sé það sem stendur upp úr og að fólk sé að taka sig saman og er skipulagt í öllu því sem það gerir,“ segir Karvel Ágúst Schram. Hann er með tvöfaldan ríkisborgararétt, íslenskan og bandarískan, og er búsettur í Minneapolis.Hann segir flesta íbúa hafa íhugað hvernig eigi að bregðast við ef þeir verða á vegi innflytjendalögreglunnar | |
| 20:45 | Forréttindi að skemmta fólki Tónlistaráhugamaðurinn og tónleikahaldarinn breski James Cundall er kolfallinn fyrir Íslandi. Hann flytur inn sýningar í röðum og fyllir Hörpu trekk í trekk. James segir Hörpu tónlistarhús á heimsmælikvarða. | |
| 20:34 | Sólarpönnukökur eru verðlaun fyrir að hafa það af í gegnum veturinn Sólin sneri aftur á Ísafjörð í dag. Það er alltaf fagnaðarefni og krakkar í grunnskólanum á Ísafirði sungu pönnukökusöng fyrir helgina.Í hádeginu á föstudaginn mátti strax greina tilhlökkun í loftinu á Ísafirði. Sólin hafði ekki látið sjá sig þar frá því fyrir áramót eins og vanalega, enda bærinn umkringdur fjöllum.Sólarpönnukökusöngurinn er tiltölulega nýtilkomin, saminn af Ísfirðingnum Gylfa Ólafssyni í fyrra. Börnin tóku hraustlega undir, enda sólarpönnukökurnar alltaf tilhlökkunarefni.Sólin er komin nógu hátt á loft til að ná yfir fjöllin við Ísafjörð. Í tilefni dagsins steikja Ísfirðingar sólarpönnukökur og raula sólarpönnukökulagið.Það tekur sólina mislangan tíma að ná að lýsa upp húsin eftir því hvar þau eru í bænum, en sólardagurinn er jafnan miðaður við 25. janúar, þegar sólin nær | |
| 20:30 | Glæpakvendi afhjúpað? – Grunuð um að eitra fyrir þremur börnum sínum á þakkargjörðardeginum Fimmtíu og tveggja ára gömul kona í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, að nafni Gudrun Caspar-Leinenkugel, hefur verið handtekin og ákærð fyrir morð á tveimur dætrum sínum og syni sem urðu fyrir banvænni eitrun í þakkargjörðarmáltíð á síðasta ári. Gudrun er grunuð um að hafa sett efnið acetonitril í drykki hjá þremur manneskjum, tveimur dætrum og einum Lesa meira | |
| 20:02 | Stefna á Íslandsmet í perli til styrktar Krafts Ungir sem aldnir flykktust í Hörpu í dag til að perla armbönd til styrktar Krafti – stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Armböndin eru seld til fjáröflunar fyrir félagið en fyrir viðburðinn í Hörpu í dag höfðu þegar verið framleidd um fjögur þúsund armbönd og markmiðið var að bæta vel við í dag. | |
| 19:55 | Barnahermenn í Súdan: TikTok notað sem beita í stríði þar sem dauðinn bíður Börn, sum aðeins 10–12 ára gömul, sjást í myndböndum á samfélagsmiðlum veifa rifflum, hrópa slagorð og lýsa yfir stuðningi við súdanska herinn (SAF) í stríðinu sem hefur geisað í landinu frá árinu 2023. Í umfjöllun breskra fjölmiðla er lýst hvernig slík myndbönd eru notuð til að lokka börn inn í átök sem teljast meðal þeirra […] Greinin Barnahermenn í Súdan: TikTok notað sem beita í stríði þar sem dauðinn bíður birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 19:45 | Samningur um öryggistryggingar Bandaríkjanna tilbúinn Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir samning um öryggistryggingar Bandaríkjanna tilbúinn og að aðeins eigi eftir að finna stað og stund til þess að undirrita hann. | |
| 19:44 | Loðna fundist á stóru svæði Loðna hefur fundist á stóru svæði í mælingu Hafrannsóknastofnunar sem er langt komin. Stefnt er að því að birta veiðiráðgjöf í seinni hluta þessarar viku en einungis á eftir að fara yfir takmarkað svæði út af Vestfjörðum. | |
| 19:35 | „Ótrúlega skrýtið og óþægilegt fyrir Íslending“ „Þetta er ótrúlega óþægilegt. Ég hef bara aldrei upplifað neitt þessu líkt,“ segir Eydís Helga Gunnarsdóttir Chacon, sem er búsett í San Antonio í Texas, þar sem óveður gengur yfir. | |
| 19:30 | Mikil lækkun útgjalda þrátt fyrir fjölgun mála Litið er gjarnan á málaflokk barna með fjölþættan vanda frá félagslegum forsendum en heilbrigðiskerfið þarf að stíga mikið sterkar þar inn, rétt eins og það gerir fyrir fullorðna fólkið. | |
| 19:12 | Loðna finnst á stóru svæði Loðnu er að finna á stóru svæði, samkvæmt niðurstöðum loðnumælinga sem staðið hafa síðastliðna viku. Enn á eftir að fara yfir takmarkað svæði út af Vestfjörðum sem rannsóknarskipin Árni Friðriksson og Þórunn Þórðardóttir eru að sinna, samkvæmt tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun.Mælingum skipanna Heimaeyjar, Polar Ammassak og Barða er lokið fyrir austan land.Loðnan var dreifð yfir stóran hluta yfirferðarsvæðisins. Mesti þéttleikinn var í fremsta hluta göngunnar fyrir austan land og úti af Húnaflóa. Langstærsti hluti loðnunnar fyrir norðan og austan land var kynþroska og mun því hrygna á næstu vikum. Hrognaprósenta loðnunnar var á bilinu 6 til 8% víðast hvar.Vísindamenn stofnunarinnar fara yfir gögn næstu daga, meta stærð veiðistofnsins, óvissu í mælingunum og afrán. Svo ákvarða þeir ráðgj | |
| 19:03 | Loðnu að finna á stóru svæði | |
| 19:01 | Alltaf með hugann við tæknina Árni Geir Valgeirsson var nýlega ráðinn forstjóri Origo en hann er alinn upp á Sauðarárkróki og er harður stuðningsmaður Tindastóls. | |
| 19:00 | „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Nýleg spurning frá 56 ára karlmanni: „Ég er nýfráskilinn og hef verið að stunda kynlíf með nokkuð mörgum konum án þess að hugsa um afleiðingarnar. Ég næ ekki að tengjast þeim því ég er sífellt að reyna að hitta nýjar konur til að sofa hjá. Sérstaklega á ferðalögum erlendis. Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?” | |
| 19:00 | Leiðir til að njóta skammdegisins 1. Að lesa góða bók G. Pétur Matthíasson „Það er yndislegt að lesa – allan ársins hring. Sérstaklega er þó notalegt að liggja út af með góða bók þegar skammdegið er sem mest. Hverfa inn í aðra veröld og njóta alls þess sem lesturinn hefur upp á að bjóða. Ekki til að hverfa úr skammdeginu því það umlykur lesturinn og... | |
| 18:52 | „Þeir skíta gjarnan í þetta þegar þeir eru að baða sig“ Fuglavernd stendur nú fyrir árlegri garðfuglatalningu og fólk er hvatt til þess að fara út í garð og telja þá fugla sem þar er að finna.Gott getur verið að fóðra fuglana í garðinum á undan til að lokka þá að.Ólafur Einarsson, líf- og fuglafræðingur, hefur fóðrað og talið fuglana í sínum garði lengi. Hann segir auðvelt fyrir alla að stunda fuglaskoðun. HVETUR SEM FLESTA TIL AÐ TELJA FUGLANA Í GARÐINUM Markmið garðfuglatalningar Fuglaverndar er að virkja fólk til fuglaskoðunar og safna upplýsingum um fugla sem nýta sér garða landsmanna yfir vetrartímann.Ólafur segir auðvelt að stunda fuglaskoðun.„Þú þarft ekkert að fara neitt langt, þú getur verið í þínum eigin garði og horft bara út og fylgst með því sem þú sérð. Svo náttúrulega að senda tölurnar inn, eða talninguna.“Fuglarnir koma í gar | |
| 18:50 | Loðna finnst á stóru svæði Loðna hefur fundist á stórum hluta yfirferðarsvæðis Hafrannsóknastofnunar. Mesti þéttleikinn er í fremsta hluta göngunnar fyrir austan land og úti af Húnaflóa. | |
| 18:46 | Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann gríðarlega mikilvægan átta marka sigur er liðið mætti Svíum í þriðju umferð milliriðils II á EM í handbolta í dag, 27-35. | |
| 18:44 | Stórbrotin sigur Íslands – Svíagrýlan jörðuð og draumurinn lifir Íslendingar unnu stórbrotinn sigur á Svíum á EM í handbolta, 35-27, sem gerir það að verkum að draumur landsmanna um sæti í undanúrslitum er sprelllifandi.Leikurinn byrjaði fjörlega en markverðir liðanna voru í aðalhlutverki og vörðu báðir vítakast. Ísland skoraði svo loks fyrsta mark leiksins þegar tæpar fjórar mínútur voru liðnar. Íslendingar voru skrefi á undan Lesa meira | |
| 18:30 | Fyrrum Harvard-doktor telur sig hafa fundið staðsetningu guðs í alheiminum Fyrrverandi eðlisfræðingur við Harvard-háskóla heldur því fram að hann telji sig vita hvar guð sjálfur é með heimilifesti í alheiminum. Það er þó enginn að fara að heimsækja almættið enda er hann staðsetningin, samkvæmt dr. Michael Guillén, í 439 milljarða trilljón kílómetra fjarlægð eða þar um bil. Dr. Guillén leggur áherslu á að ekki sé Lesa meira | |
| 18:30 | Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Manchester United sótti 3-2 sigur á útivelli gegn Arsenal á Emirates leikvanginum í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Matheus Cunha skoraði sigurmarkið eftir seint jöfnunarmark Mikel Merino. | |
| 18:14 | Telur brotið á hælisleitendum með reglum um íslensk ökuskírteini Helgi Þorsteinsson Silva lögmaður telur brotið á hælisleitendum og öðrum erlendum einstaklingum með óskýrum reglum um íslenskun ökuskírteina. Hann telur nauðsynlegt að skýra regluverkið í kringum ökuréttindi erlendra einstaklinga.Ferðamenn og aðrir sem koma hingað til lands og hafa ökuréttindi í heimalandi sínu geta keyrt hér á landi í ákveðinn tíma. Eftir að þeim tíma líkur er þeim gert skylt að fá sér íslenskt ökupróf.„Þessi tími samkvæmt reglugerð er frá því að þú átt fasta búsetu hér á landi,“ segir Helgi Þorsteinsson Silva lögmaður sem rekur sem stendur tvö mál fyrir Landsrétti sem snúa að ökuréttindum hælisleitenda.„Nú er það þannig að umsækjendur um alþjóðlega vernd þurfa gjarnan að bíða í tvö til þrjú ár eftir því að fá niðurstöðu og á meðan eru þeir ekki með kennitölu eða lögheimi | |
| 18:14 | Zelensky: Samningur um öryggistryggingar Bandaríkjanna tilbúinn Volodymyr Zelensky Úkraínuforseti segir samning um öryggistryggingar Bandaríkjanna í Úkraínu tilbúinn. Nú eigi aðeins eftir að finna stað og stund til að skrifa undir.Á blaðamannafundi í Vilníus, höfuðborg Litáen, sagði Zelensky að eftir undirritun yrði skjalið svo sent bandaríska þinginu og því úkraínska til staðfestingar. ÞRÍHLIÐA VIÐRÆÐUM HALDIÐ ÁFRAM Þríhliða viðræður Bandaríkjanna, Úkraínu og Rússlands voru haldnar í Abu Dhabi um helgina. Þar voru tillögur Bandaríkjamanna að friðarsamkomulagi ræddar en engin niðurstaða fékkst á fundinum. Gert er ráð fyrir að viðræðum verði framhaldið eftir viku.Aukið kapp hefur verið lagt á að ljúka stríðinu með diplómatískum hætti á síðustu mánuðum. Enn ber þó talsvert á milli um hvernig skiptingu hernumdra landsvæða í Úkraínu verður háttað. ALL | |
| 18:10 | Myndir: Á annað þúsund manns perla af Krafti Söfnunarviðburðurinn Perlað af Krafti var haldinn í Hörpu ráðstefnuhúsi fyrr í dag. Þrátt fyrir að það sé á reiki hvort Íslandsmet í perli hafi verið slegið er það öruggt að metupphæð hafi safnast á meðan á perlinu stóð. | |
| 17:47 | Sími með 10 tommu skjá Nýr sími frá Samsung og brúsi sem hellir upp á ískaffi vöktu athygli á tæknisýningunni í Las Vegas. | |
| 17:30 | Fólk velji sig frá stórfyrirtækjunum Jón von Tetzchner, frumkvöðull, fjárfestir og forstjóri Vivaldi Technologies í Ósló, er vel heima í nettæknimálum og byggði Vivaldi-vafrann þegar ævintýrinu kringum Opera-vafrann lauk af hans hálfu. | |
| 17:20 | Vegarlokun vegna líkfundar Lögreglan í Þrændalögum í Noregi hefur lokað Fylkisvegi 17, Kystriksveien, þar sem hann liggur um Namdalseid í sveitarfélaginu Namsos þar í fylkinu vegna líkfundar við veginn nú á fimmta tímanum síðdegis að norskum tíma. | |
| 17:05 | Alríkisdómar fyrirskipar heimavarnaráðuneytinu að varðveita öll gögn um dauða Alex Pretti | |
| 17:05 | Ríkisstjórinn beinir spjótum sínum að Trump – „Hvert er planið?“ | |
| 17:05 | Lögreglustjórinn í Minneapolis: „Fólk hefur fengið nóg“ | |
| 16:47 | Vilja herða skilyrði fyrir dvalarleyfi og afnema séríslenskar reglur Grunnskilyrði við umsókn um dvalarleyfi verða aukin og séríslenskar reglur afnumdar, nái áform dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um dvalarleyfi fram að ganga. Þau hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.Áformin miðast að því að marka skýra stefnu um útgáfu dvalarleyfa sem samræmist því sem þekkist í nágrannalöndunum. Í greinargerð með áformunum segir að umsóknir um dvalarleyfi og umsóknir um ríkisborgararétt hér á landi hafi um það bil tvöfaldast milli 2020 og 2024.„Núverandi framkvæmd hefur þegar leitt til fjölgunar umsókna í tilteknum dvalarleyfisflokkum þar sem skilyrði hér á landi eru rýmri en í nágrannalöndum Íslands og skapað álag á samfélagslega innviði án þess að skila ábata til íslensks samfélags,“ segir í greinargerðinni.Fyrirhugað er að taka upp tvo nýja dvalarleyfisflokk | |
| 16:47 | Djúpri lægð fylgja varasamir vindstrengir á Suðurlandi Mjög djúp og víðáttumikil lægð suðvestur af landinu þokast í austur á morgun og veldur hvassviðri og stormi syðst á landinu. Búast má við strekkingi víðast hvar annars staðar.Spár gera ráð fyrir að vindur verði á bilinu 5 til 13 metrar á sekúndu í kvöld en að hann verði allhvass við suðurströndina. Í nótt bætir svo í.Í athugasemd frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að á morgun megi búast við mjög hvössum vindstrengjum við Mýrdalsjökul, undir Eyjafjöllum og í vestanverðum Öræfum. Hviður gætu náð allt að 35 til 40 metrum á sekúndu frá hádegi á morgun og fram á þriðjudagskvöld. Þær aðstæður geta verið varasamar fyrir ökutæki sem taka á sig vind.Á morgun má annars búast við úrkomu á austanverðu landinu, í formi skúra eða élja, einkum suðaustanlands. Vestantil er aftur á móti spáð þurru og | |
| 16:46 | Heiða Björg 15 atkvæðum frá þriðja sætinu Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri fékk rúmlega 1600 atkvæði og aðeins munaði 15 atkvæðum á henni og öðrum nýliða í flokknum, Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur sem er í þriðja sæti. Frambjóðendur röðuðust í sex efstu sætin með eftirfarandi hætti: 1. Pétur H. Marteinsson með 3.063 atkvæði í 1. sæti. 2. Heiða Björg Hilmisdóttir með 1.668 atkvæði […] The post Heiða Björg 15 atkvæðum frá þriðja sætinu appeared first on Fréttatíminn. | |
| 16:46 | „Ekki mikill vilji“ meðal hluthafa að samruninn við Skaga klárist óbreyttur Nýkjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka telur „allt í lagi líkur“ á því á að boðaður samruni við Skaga muni klárast, en tekur hins vegar fram að hann telji að það sé „ekki mikill vilji“ fyrir því á meðal hluthafa að viðskiptin muni ganga í gegn óbreytt frá því sem um var samið á síðasta ári. | |
| 16:40 | „Hægrið sigraði ekki í forvali Samfylkingarinnar“ Aðstoðarmaður Ölmu Möller heilbrigðisráðherra segir „hægrið“ ekki hafa sigrað í forvali Samfylkingarinnar í gær og tilgreinir þrjá frambjóðendur sem náðu kjöri, sem hún segir ekki hægri sinnaða. Þar fyrir utan tali Pétur H. Marteinsson, nýr oddviti flokksins í borginni, eins og frjálslyndur jafnaðarmaður. | |
| 16:39 | Tölur og hlutföll Daða Más Kristóferssonar Fram undan eru krefjandi áskoranir við stjórn ríkisfjármála sem kalla á mikinn aga og mikla festu sem ríkisstjórnin hefur til þessa ekki sýnt. | |
| 16:32 | Þúsundir söfnuðust saman í Brussel til stuðnings mótmælenda í Íran Þúsundir söfnuðust saman í Brussel í dag til að sýna samstöðu með mótmælendum í Íran. Fjölmenn mótmæli gegn stjórnvöldum hafa verið haldin í Íran síðan í lok desember og klerkastjórnin hefur brugðist harkalega við.Fjöldi fólks liggur í valnum og yfirvöld hafa handtekið þúsundir. Yfirvöld í Íran segja að á fjórða þúsund séu látin en talið er að mun fleiri hafi fallið.Tímaritið Time hefur eftir hátt settum írönskum embættismönnum úr heilbrigðisráðuneyti Írans að allt að 30.000 hafi látið lífið í mótmælum í landinu 8. og 9. janúar.Mótmælabylgjan nær lengra en landamæri Írans þar sem fjöldi mótmæla hafa verið haldin víða um heim til stuðnings mótmælendum í Íran.Skipuleggjendur mótmælanna í Brussel í dag sögðust eiga von á um 100.000 manns í dag.Björn Malmquist, fréttamaður RÚV í Brussel, tók e | |
| 16:30 | Viðurkennir að hjónabandið er stöðug vinna Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, greindi frá því að hún og eiginmaður hennar Barack Obama, hafi farið í parameðferð og séu stöðugt að vinna að 33 ára hjónabandi sínu. Í samtali við Alex Cooper í þættinum Call Her Daddy á miðvikudag sagðist Michelle vera mikill aðdáandi meðferðar „Við höfum farið í parameðferð,“ sagði Michelle (62) Lesa meira | |
| 16:30 | Verðum að styrkja grunnskólana Hugur minn er bundinn við sveitarstjórnarkosningarnar 16. maí og ég hlakka til að mynda nýjan meirihluta með flokkum sem eru tilbúnir að knýja fram róttækar breytingar. Það verður að vinda ofan af hugmyndafræði Samfylkingar og hinna vinstri flokkanna sem gengur út á að mæta ekki þörfum íbúa heldur breyta þörfum íbúa. Þessi stefna er gjaldþrota. Hugmyndafræði þeirra í skipulagsmálum er einnig... | |
| 16:15 | Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Hátt í eitt þúsund sóttu um að komast í áheyrnaprufu sem Íslenski dansflokkurinn auglýsti. Listdansstjóri segir fjölda umsókna langt um fram það sem áður hefur sést og til marks um velgengni flokksins á alþjóðavísu. | |
| 16:15 | Rafmagns- og netlaust í Nuuk í nótt Rafmagn komst aftur á í Nuuk höfuðborg Grænlands í morgun eftir víðtækt rafmagnsleysi yfir nóttina. | |
| 16:15 | Hrepptu 750 þúsund krónur Á föstudag lauk vikulangri gervigreindarkeppni, þeirri fyrstu sinnar tegundar hér á landi, þar sem yfir 200 keppendur tóku þátt. | |
| 16:12 | Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Fjölskyldu, sem var vísað héðan úr landi skömmu eftir barnsburð, hefur verið sundrað. Móðirin er nú ein með börnin þrjú en faðirinn er fastur í flóttamannabúðum og tekur þátt í hungurverkfalli. Nýfæddu tvíburarnir lifa í eins konar lagalegu tómarúmi. | |
| 16:05 | „Svolítið önnur öfl“ að verki Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, telur að „svolítið önnur öfl“ hafi verið að verki í prófkjöri Samfylkingarinnar. Dóra sóttist eftir þriðja til fjórða sæti í prófkjörinu en náði ekki í efstu sjö sætin á lista. | |
| 16:03 | Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Hér fer fram bein textalýsing frá stórleik Arsenal og Manchester United í 22.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fyrir leikinn er Arsenal á toppi deildarinnar með 50 stig, Manchester United er í 5.sæti með 35 stig. | |
| 16:00 | Hálfíslenskt kvár í Landman Bobbi Salvör Menuez er kynsegin leikari, fyrirsæta, listamaður og aktívisti frá New York sem nú síðast kom við sögu í þáttunum Landman. Eins og nafnið bendir til er hán hálfíslenskt. | |
| 15:38 | Gróðabrall opinberra fyrirtækja Ekkert gengur við að koma á böndum á verðbólguna og gjaldskrárhækkanir hins opinbera bæta ekki úr skák í þeim efnum. | |
| 15:30 | Óttaðist bavíanaárás Í Afríku gerast ævintýrin. Fjölskylda og vinir hófu nýja árið í Kenía þar sem nýr og framandi heimur blasti við fölum Íslendingum. Bavíanar, ljón og fílar skutu okkur skelk í bringu en enginn var í raunverulegri hættu þó blaðamaður hafi óttast það um tíma. |