| 14:19 | „Vegna þess að ég er glæpamaður“ Danski áfrýjunardómstóllinn Østre Landsret hefur ógilt bann héraðsdóms við því að vitnað verði í það sem fram fór í gæsluvarðhaldsþinghaldi yfir manni sem kastaði tveggja ára gömlum hálfbróður sínum fram af svölum á sjöundu hæð í Høje Gladsaxe í Danmörku fyrir jól. Grunaði myrti móður sína árið 2014. | |
| 14:16 | Sólveig býður sig fram í annað til þriðja sæti Sólveig Skaftadóttir sækist eftir 2. til 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Kópavogi fyrir bæjarstjórnarkosningar í vor. Hún starfar í stjórnsýslumálum hjá þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar en var áður samskiptastjóri stafrænnar miðlunar hjá Orkustofnun og aðstoðarmaður þingflokks Samfylkingarinnar.Sólveig boðar sýn um Kópavog sem betra samfélag með jöfnum tækifærum, bættum samgöngum og skipulagi, bæ sem veiti skýra og aðgengilega þjónustu í takt við þarfir íbúa. Hún segir sveitarstjórnarmál snúast um daglegt líf, skólamál og leikskólamál, þjónustu við íbúa og þá ekki síst eldri borgara.Sólveig Skaftadóttir.Aðsend | |
| 14:10 | Grjóthrun meginorsök banaslyssins Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn á banaslysi við Steinafjall í mars á síðasta ári þar sem grjót losnaði ofarlega úr fjallinu og hafnaði ofan á bifreið. Ökumaðurinn lést í slysinu. | |
| 14:06 | „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Varaformaður stjórnar Vinstri grænna í Reykjavík segir dapurlegt að Líf Magneudóttir núverandi oddviti haldi því fram að ekki hafi verið ákveðið á félagsfundi að Vor til vinstri myndi leiða sameiginlegt framboð. Það hafi verið niðurstaða fundarins í gær. Sanna Magdalena Mörtudóttir segir að það hafi verið sinn skilningur. | |
| 14:02 | Samskiptin öll milli Trump og norrænu leiðtoganna Norskir fjölmiðlar hafa nú birt öll samskipti forsætisráðherra Noregs, Jonas Gahr Støre, og Alexander Stubb, forseta Finnlands, við Donald Trump Bandaríkjaforseta, sem leiddu til ógnandi svars frá þeim síðarnefnda. Norrænu leiðtogarnir vildu freista þess að bera klæði á vopnin eftir að Trump tilkynnti um 10% og svo 25% refsitolla á nokkur Evrópuríki sem styðja fullveldi Grænlands gegn ásælni Trumps og... | |
| 14:02 | Tveir unnu 67 milljónir: Hafði enga hugmynd Tveir miðaeigendur fengu símtal í morgun um að þeir hefðu unnið fyrsta vinning í lottóinu sem var sexfaldur um helgina. Hvor um sig fær rúmar 67 skattfrjálsar milljónir. | |
| 14:01 | Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Sveppi sér í Kringluna með borgarstjóranum Heiðu Björgu Hilmisdóttur til þess eins að athuga hvort almenningur viti hver hún er. | |
| 14:00 | Gagnrýnir fréttaflutning um styrki – „Hér var verið að matreiða fréttaefni til að þjóna ákveðnum pólitískum tilgangi“ Félags- og húsnæðismálaráðuneytið ákvað í nóvember að veita fjórum verkefnum styrk upp á samtals 60 milljónir. Eitt verkefnið vakti sérstaka athygli, en Samtök um karlaathvarf fengu þrjár og hálfa milljón í styrk þrátt fyrir að matsnefnd hafi ekki talið samtökin réttu aðilana. RÚV greindi frá því að í umsögn matsnefndar hafi komið fram:„Við teljum þessa Lesa meira | |
| 14:00 | Selt 5 milljón stikur Arnar Gauti Arnarson, markaðsstjóri og einn eigenda bætiefnafyrirtækisins Happy Hydrate, segir að fyrirtækið hafi selt yfir fimm milljón Happy Hydrate-stikur. Stikurnar innihalda bætiefnaduft sem hrært er út í vatn | |
| 13:53 | Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Matvælastofnun hefur fengið tilkynningu um að brúni hundamítillinn (Rhipicephalus sanguineus) hafi greinst á hundi sem var í skoðun á Dýraspítalanum í Víðidal vegna kláða og útbrota í andliti. | |
| 13:43 | Sparkaði í höfuð barnsmóður sinnar af miklu afli Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær líkamsárásir, brot í nánu sambandi og umferðarlagabrot. | |
| 13:39 | Svíar senda orrustuþotur til Íslands Svíþjóð mun senda Jas 39 Gripen-orrustuþotur til Íslands í febrúar og mars sem hluta af loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins, NATO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænska varnarmálaráðuneytinu. | |
| 13:32 | Reyna að uppræta brúna hundamítilinn áður en hann breiðist út Hundur sem farið var með til skoðunar á Dýraspítalanum í Víðidal vegna kláða og útbrota í andliti reyndist vera með brúna hundamítilinn á sér. Brúni hundamítillinn er sníkjudýr sem hefur einstaka sinnum borist hingað til lands en alltaf tekist að uppræta hann.Matvælastofnun hvetur alla hundaeigendur til að vera á varðbergi svo að brúni hundamítillinn verði ekki landlægur hér á landi.Mítillinn var sendur til rannsókna á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Þar var staðfest að þetta væri brúni hundamítillinn.Í tilkynningu Matvælastofnunar segir að unnið sé markvisst að því að koma í veg fyrir að brúni hundamítillinn nái fótfestu. Hingað getur mítillinn borist með fólki og farangri frá löndum þar sem hann er algengur. Þetta á sérstaklega við ef fólk hefur verið í snertingu við | |
| 13:31 | Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps, með því að hafa stungið föður barnsmóður sinnar ítrekað eftir að hafa brotist inn til hans að næturlagi í október í fyrra. | |
| 13:31 | Í stað sameiningar gæti Íslandsbanki farið í tiltekt Þrjú mál á dagskrá hluthafafundar Íslandsbanka sem fer fram seinnipartinn í dag. | |
| 13:30 | Gagnrýnir ákæruvaldið eftir að skjólstæðingur hans var sýknaður af ákæru um sérstaklega hættulega líkamsárás Fyrir helgi var maður sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness af ákæru um sérstaklega hættulega líkams árás á veitingastaðnum Benzincafe við Grensásveg í marsmánuði árið 2022. Manninum var gefið að sök að hafa veist með ofbeldi að öðrum manni inni á staðnum þar sem hann lá í gólfinu og ítrekað slegið hann með billjardkjuða í höfuðið og Lesa meira | |
| 13:30 | Verkaskipti ráðherra efuð Draga má í efa að breyting á verkaskiptingu ráðherra, sem tilkynnt var á föstudag, standist ákvæði laga og er þýðing hennar því óljós. | |
| 13:25 | Sakar Guðlaug Þór um landráð – Heldur því fram að varnarsamningur hafi verið gerður í leynd án aðkomu Alþingis eða almennings Pétur Eggerz, aðgerðasinni, sakar Guðlaug Þór Þórðarson, fyrrverandi utanríkisráðherra, um alvarleg brot gegn íslenskum hagsmunum og gengur svo langt að kalla þau landráð. Þetta kemur fram í myndbandi hans á Facebook þar sem hann fullyrðir að nýr varnarsamningur við Bandaríkin hafi verið undirritaður árið 2017 án vitundar Alþingis og íslensks almennings. Samkvæmt Pétri fór Guðlaugur […] Greinin Sakar Guðlaug Þór um landráð – Heldur því fram að varnarsamningur hafi verið gerður í leynd án aðkomu Alþingis eða almennings birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 13:24 | Brúni hundamítillinn greindist á hundi – hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Matvælastofnun hefur fengið tilkynningu um að brúni hundamítillinn (Rhipicephalus sanguineus) hafi greinst á hundi sem var í skoðun á Dýraspítalanum í Víðidal vegna kláða og útbrota í andliti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MAtvælastofnun. Þar segir að brúni hundamítillinn hafi ekki oft greinst hér á landi og sé ekki landlægur á Íslandi. Í þau skipti Lesa meira | |
| 13:22 | Fimm handteknir vegna innbrots Fjórir voru handteknir á Akureyri og einn á Raufarhöfn á föstudaginn grunaðir um aðild að innbroti í byggingarfyrirtæki á Akureyri. | |
| 13:20 | Norðmenn búa sig undir eignarnám í stríði Þúsundir Norðmanna fá í dag bréf frá norska hernum þar sem þeim er tilkynnt að heimili þeirra, farartæki, bátar og vélar kunna að vera tekin eignarnámi komi til stríðs. | |
| 13:18 | Höldum fast í það sem við þekkjum í breyttum veruleika Pawel Bartoszek formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir Bandaríkin vopnvæða viðskipti með refsitollum á Evrópuríki. Nefndin fundaði í morgun um vendingar helgarinnar í alþjóðamálum.„Ég hef talað um að þetta væri, þessar nýju vendingar varðandi ákveðna refsitolla sem Bandaríkin hafa boðað gagnvart hópi Evrópuríkja, þáttur í ákveðinni vopnvæðingu viðskiptanna sem mér líst ekkert sérstaklega á. Þetta er ákveðinn breyttur veruleiki,“ sagði Pawel að fundi loknum.„Við höfum lýst því að við stöndum með sjálfsákvörðunarrétti grænlensku þjóðarinnar og fullveldi konungsríkisins Danmerkur og höfum auðvitað hagsmuni af því sem sjálfstæð þjóð að borin sé virðing fyrir alþjóðalögum og að fullveldi ríkis sé virt. Að sama skapi höfum við víðtæka viðskiptahagsmuni vestanhafs og austan.“Utanríkismálane | |
| 13:18 | „Þetta er ákveðinn breyttur veruleiki“ Pawel Bartoszek formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir Bandaríkin vopnvæða viðskipti með refsitollum á Evrópuríki. Nefndin fundaði í morgun um vendingar helgarinnar í alþjóðamálum.„Ég hef talað um að þetta væri, þessar nýju vendingar varðandi ákveðna refsitolla sem Bandaríkin hafa boðað gagnvart hópi Evrópuríkja, þáttur í ákveðinni vopnvæðingu viðskiptanna sem mér líst ekkert sérstaklega á. Þetta er ákveðinn breyttur veruleiki,“ sagði Pawel að fundi loknum.„Við höfum lýst því að við stöndum með sjálfsákvörðunarrétti grænlensku þjóðarinnar og fullveldi konungsríkisins Danmerkur og höfum auðvitað hagsmuni af því sem sjálfstæð þjóð að borin sé virðing fyrir alþjóðalögum og að fullveldi ríkis sé virt. Að sama skapi höfum við víðtæka viðskiptahagsmuni vestanhafs og austan.“Utanríkismálane | |
| 13:17 | Þakkar fyrir sýndan kærleik andspænis Trump Jens-Frederik Nielsen, formaður grænlensku landsstjórnarinnar, segist þakklátur fyrir þann kærleik sem margir hafa sýnt landinu undanfarna daga, og þá virðingu sem hafi verið greinileg í garð lýðræðisins í Grænlandi. | |
| 13:17 | Brúni hundamítillinn greinist á Íslandi Brúni hundamítillinn (Rhipicephalus sanguineus) greindist á hundi sem var í skoðun á Dýraspítalanum í Víðidal. Brúni hundamítillinn greinist ekki oft hér á landi og er ekki landlægur. | |
| 13:16 | „Allt svo fjármagna megi óstjórnina“ Hækkun Veitna á hitaveitugjaldi er ekkert annað en dulbúin skattheimta á borgarbúa, segir Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. | |
| 13:12 | Ellefu handteknir um helgina og lögregla óskar eftir upplýsingum Laugardagskvöldið 17. janúar fór Lögreglan á Norðurlandi eystra í húsleitir og handtökur á fjórum stöðum og sex voru handteknir. Þetta var önnur tveggja stórra aðgerða sem Lögreglan á Norðurlandi eystra fór í um helgina.Tilgangur aðgerðarinnar 17. janúar var að hafa uppi á skotvopni sem grunur er um að hafi verið notað við hótanir. Húsleitir og handtökur fóru fram á fjórum stöðum og sex einstaklingar voru handteknir. Frá þessu greinir Lögrelan á Norðurlandi eystra á Facebook-síðu sinni.Auk þess var hald lagt á töluvert magn fíkniefna, fjármuni, eggvopn, skotvopn, skotfæri og meintan ávinning af brotastarfsemi. Í færslunni segir að rannsókn beinist að fjórum sakborningum þar sem tveir eru undir 18 ára aldri. Allir hafi verið látnir lausir og málið sé í rannsókn. Lögregla óskar eftir upplýsi | |
| 13:09 | Ekki vitað hvort Íslendingar hafi verið um borð Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins er ekki kunnugt um hvort íslenskir ríkisborgarar hafi verið um borð í lestunum sem skullu saman á Spáni í gærkvöldi með þeim afleiðingum að 39 manns fórust og yfir 100 slösuðust. | |
| 13:07 | Sex handteknir og vopn haldlögð Sex voru handteknir og lagt var hald á töluvert magn fíkniefna, fjármuni, eggvopn, skotvopn, skotfæri og meintan ávinning af brotastarfsemi í aðgerðum lögreglunnar á Norðurlandi eystra á Akureyri síðastliðið laugardagskvöld. | |
| 13:07 | Staða vatnsbúskaps góð: Ráðist í framkvæmdir Landsvirkjun skoðar nú að ráðast í stór viðhalds- og endurbótaverkefni. Á næstu dögum verður boðin út víkkun aðrennslisganga Sultartangastöðvar og endanleg ákvörðun tekin í kjölfarið. | |
| 13:04 | Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sex voru handteknir og hald lagt á umtalsvert magn af fíkniefnum, vopnum og fjármunum í lögregluaðgerðum á Akureyri um helgina. Ráðist var í aðgerðirnar í leit að vopni sem grunur er um að notað hafi verið til að beita hótunum, en ráðist var í húsleit og handtökur á fjórum stöðum og eru tveir enn í varðhaldi. Rannsókn málsins beinist þó einkum að fjórum einstaklingum, þar af tveir undir átján ára aldri, eru til rannsóknar. Þá voru fjórir handteknir í sama lögregluumdæmi í tengslum við innbrot og þjófnað. | |
| 13:03 | Aron Mola ástfanginn í bíó Rappararnir Ízleifur og Flóni buðu fjölda frægra í bíó um helgina þar sem þeir frumsýndu sjóðheitt tónlistarmyndband við nýja lagið þeirra Síróp. Meðal gesta voru Aron Mola og frúin hans Erla Lind, Birgitta Líf og Ásthildur Bára. | |
| 13:02 | Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá tveimur stórum aðgerðum um helgina. Að morgni 15. janúar var tilkynnt um innbrot í byggingafyrirtæki á Akureyri. Þaðan hafði verið stolið sérhæfðum tölvubúnaði, lyklum af um tug ökutækja, vinnutækja og ýmsum verðmætum og hófst rannsókn þá þegar á málinu. Að kvöldi 16. janúar voru fjórir einstaklingar handteknir á Akureyri Lesa meira | |
| 12:57 | Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) segir mikilvægt að fólk skrái kílómetrastöðu ökutækja áður en fresturinn rennur út á morgun. Þá gæti verið sniðugt að fara yfir hvort skráningin sé alveg örugglega rétt. | |
| 12:56 | Rannsóknarnefnd vill að öryggi verði bætt þar sem banaslys varð vegna grjóthruns Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill að Vegagerðin ráðist í viðeigandi úrbætur til að bæta umferðaröryggi á hringveginum undir Steinafjalli í Eyjafjöllum. Vegarkaflinn er þekktur grjóthrunsstaður og varð hrun úr fjallinu konu að bana í mars.Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu nefndarinnar eftir rannsókn hennar á banaslysinu. Nefndin vísar bæði til þess að grjóthrun er mun algengara en skráðar heimildir segja til um, að mati heimamanna, og að umferð um veginn hefur fimmfaldast frá aldamótum. Þar af leiðir að hætta á því að grjót falli á bíla er meiri en áður.Nefndin segir að grjóthrun úr fjallinu sé algengast á haustin og vorin. Hún vill að Vegagerðin vinni þegar að úrbótum á veginum. Þar eru grjóthrunsmerki.Konan sem lést var bílstjóri í Kia Sportage-fólksbíl sem hún ók austur eftir | |
| 12:52 | Lestarslysið á Spáni: Á fimmta tug enn á sjúkrahúsi Að sögn heilbrigðisráðuneytis Spánar eru 43 enn á sjúkrahúsi, 39 fullorðnir og fjögur börn, eftir lestarslysið á Spáni í gær sem er mannskæðasta lestarslys í landinu í meira en áratug. | |
| 12:45 | 88,5% af hagnaði Veitna í arðgreiðslur Á árunum 2020-2024 tók stjórn Veitna ákvörðun um að greiða út nær allan hagnað sinn í formi arðs til OR. | |
| 12:44 | Býður Pútín sæti í friðarnefnd sinni Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fengið boð um að taka sæti í nefnd Bandaríkjaforseta um frið. | |
| 12:34 | Boða til neyðarfundar á fimmtudag Leiðtogar Evrópusambandsins ætla að hittast á neyðarfundi á fimmtudagskvöld vegna hótana Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að leggja tolla á þær þjóðir sem eru mótfallnar áformum hans um að sölsa undir sig Grænland. | |
| 12:30 | Var rekinn frá Gucci fyrir að vera „of feitur“ Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher starfaði á árum árum sem fyrirsæta og segir hann tískurisann Gucci hafa rekið hann fyrir að vera of þungur. Í nýju viðtali við Entertainment Tonight minntist Kutcher þess að hafa verið bókaður í herferð hjá lúxushönnunarhúsinu, sem Tom Ford rak á þeim tíma, og flogið til Ítalíu fyrir myndatöku. „Og ég Lesa meira | |
| 12:26 | Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki – Gagnrýnir umfjöllun RÚV og Vísis harðlega Einar Steingrímsson stærðfræðingur gagnrýnir harðlega umfjöllun RÚV og Vísis um styrkveitingu til Samtaka um Karlaathvarf og segir fréttaflutninginn bæði skammarlega lélegan og hlutdrægan. Í grein sem hann birti á Vísi 19. janúar segir hann fjölmiðlana hafa málað villandi mynd af ákvörðun þáverandi félagsmálaráðherra og jafnframt ráðist persónulega á talsmenn Karlaathvarfsins. Einar bendir á að fjölmiðlarnir […] Greinin Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki – Gagnrýnir umfjöllun RÚV og Vísis harðlega birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 12:26 | Loðnuveiðar hafnar og fimm skip leggja af stað til leitar Loðnuveiðar eru hafnar en grænlenska skipið Polar Amaroq hóf veiðar austur af landinu klukkan fjögur í nótt. Fram kemur á heimasíðu Síldarvinnslunnar að 250 tonn hafi fengist í fyrsta holi. Haft er eftir Geir Zoega skipstjóra að talsvert sé að sjá af loðnu og góð loðnulykt um borð. Líklega verði landað í Neskaupstað í fyrramálið.Lítill loðnukvóti hefur verið gefinn út eða aðeins tæplega 44 þúsund tonn en leitarleiðangur fimm skipa er að hefjast og mögulega verður hægt að gefa út aukinn kvóta. Rannsóknarskipið Þórunn Þórðardóttir lét úr Reykjavíkurhöfn í gær. Hún er komin vestur í Ísafjarðardjúp og Árni Friðriksson siglir brátt frá Akureyri. Þrjú veiðiskip taka líka þátt í leitinni, Barði, Heimaey og Polar Ammassak. Þau láta úr höfn í Neskaupstað klukkan eitt.Talsvert hefur sést til loðnu a | |
| 12:20 | Mótmælir hækkuninni af krafti Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, er afar ósátt við ákvörðun Veitna um að hækka hitaveitugjald um 50%. Hún bætir við að þessu verði mótmælt af krafti. | |
| 12:11 | Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Rannsóknarnefnd samgönguslysa vill að Vegagerðin vinni þegar í stað að úrbótum á hringveginum við Steinafjall á Suðurlandi eftir að erlend ferðakona lést þegar stærðarinnar grjót féll á bíl hennar. Líkur á slíkum slysum eru sagðar hafa aukist vegna þyngri umferðar um veginn. | |
| 12:00 | Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Ásta Sigurðardóttir ævintýrakona fór fyrir fáeinum árum til Sikileyjar til að skoða einnar evru hús, en endaði á því að kaupa sér ekki hús á eina evru. Enda sá hún fram á að það yrði á endanum dýrara og tímafrekara að gera einnar evru hús íbúðarhæft, heldur en að kaupa dýrari eign. Sem hún gerði og hefur nú gert upp stórt hús í hjarta Salemi, sem er fjallaþorp á miðri Sikiley. | |
| 11:59 | Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Norski tónlistarmaðurinn Alexander Rybak verður meðal þátttakenda í norsku söngvakeppninni Melodi Grand Prix, undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision sem fer fram í Austurríki í vor. Þannig leitast Rybak við að verða fulltrúi Noregs í þriðja sinn, en sautján ár eru síðan hann vann Eurovision með nokkrum yfirburðum árið 2009, þegar Jóhanna Guðrún hafnaði í öðru sæti fyrir Ísland. Önnur þekkt norsk hljómsveit hefur hin vegar dregið sig úr undankeppninni bandið vill ekki stíga á svið samhliða fulltrúa Ísraels. | |
| 11:59 | Danir senda fleiri hermenn til Grænlands Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að efla enn frekar herlið sitt á Grænlandi og er fjöldi danskra hermanna væntanlegur til Kangerlussuaq í kvöld. | |
| 11:57 | Orkuvettvangar sameinaðir Á ársfundi Orkuklasans, sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu í síðustu viku, greindi stjórnarformaður klasans, Sigurður Atli Jónsson, frá því að ákveðið hefði verið að sameina Orkuglasann og Georg, rannsóknarklasa í jarðhita. | |
| 11:56 | Engin vinna hafin við að kanna jarðveg á Geirsnefi Engin vinna er hafin hjá Reykjavíkurborg við að kanna jarðveg á Geirsnefi fyrir lagningu borgarlínu. Hundruð mengandi bíla voru urðaðir í landfyllinguni og Geirsnefi. | |
| 11:52 | Yfir eitt hundrað tilnefningar til viðurkenninga FKA Á viðurkenningarhátíð Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) þann 28. janúar næstkomandi verða veittar til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd, FKA-viðurkenningin, FKA-þakkarviðurkenningin og FKA-hvatningarviðurkenningin. | |
| 11:47 | Rússar dæma Bandaríkjamann í 5 ára fangelsi Rússneskur dómstóll hefur dæmt bandarískan mann í fimm ára fangelsi fyrir ólöglegan vopnaflutning. | |
| 11:46 | „Við munum mótmæla þessu af krafti“ Bæjarstjóri segir gjaldskrárhækkun Veitna „fyrst og fremst til að mæta væntum arðgreiðslum“ til að brúa hallarekstur borgarinnar. | |
| 11:39 | Dolly Parton hefur ekki tíma í að eldast og fagnar áttræðisafmæli með því að gefa til baka „Ég hef ekki tíma til að verða gömul. Ég hef ekki tíma í að hugsa um það,“ segir Dolly Parton sem er áttræð í dag. Hún vilji ekki fagna afmælinu sjálfu heldur öllu því sem hún hefur áorkað hingað til. Hún sé í raun rétt að byrja.Hin ástsæla Dolly Parton er 80 ára í dag og í tilefni af því gaf hún út nýja útgáfu af laginu sínu Light of a Clear Blue Morning frá 1977. Í þetta sinn hefur hún fengið til liðs við sig tónlistarfólkið Reba McEntire, Miley Cyrus, Queen Latifah og Lainey Wilson og rennur allur ágóðinn til styrktar rannsóknum á krabbameini hjá börnum.Dolly Parton gaf út sína fyrstu plötu árið 1967 sem bar titilinn Hello, I’m Dolly. Hún er ein dáðasta og verðlaunaðasta kántrísöngkona Bandaríkjanna og hefur fengið 11 Grammy-verðlaun, þrenn Emmy-verðlaun og tvær tilnefningar til Óskarsv | |
| 11:38 | Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni Grænlands og hið ótrúlega bréf sem Donald Trump Bandaríkjaforseti sendi á forsætisráðherra Noregs. | |
| 11:34 | Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé Vegagerðin hefur boðið út lagningu bundins slitlags á 7,4 kílómetra kafla Einholtsvegar í Bláskógabyggð í uppsveitum Árnessýslu. Þetta er fyrsta framkvæmdaútboð sem auglýst er í vegagerð frá því í júlí síðastliðið sumar, ef frá er talið lítið útboð í gerð hringtorgs í Garðabæ í september. | |
| 11:22 | Gefa nú grænt ljós á íbúðir á jarðhæð Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt að breyta megi atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð Laugarásvegar 1 í íbúðir. Áður höfðu skipulagsyfirvöld í borginni lagst gegn slíkum áformum. Nokkrar athugasemdir bárust frá nágrönnum í grenndarkynningu málsins. | |
| 11:21 | „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Stefán Pálsson, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, segir fulla einurð þar á bæ með að fara í sameiginlegt framboð með Vori til vinstri. Það hafi komið fram á félagsfundi sem haldinn var í gær. | |
| 11:19 | Vilja reisa 530 megavatta vindorkuver á Langanesi Það er fyrirtækið WPD Ísland sem áformar að reisa vindaflsvirkjun á tæplega 37 hektara svæði á Brekknaheiði og Sauðaneshálsi í Langanesbyggð. Þetta er innst á Langanesi í landi fjögurra eyðijarða; Sóleyjarvalla, Hóls, Hraunkots og Staðarsels.Í matsáætlun sem kom út 11. desember kemur fram að afl fyrirhugaðrar virkjunar er 532,8 megavött. Til samanburðar er Kárahnjúkavirkjun, langstærsta virkjun landsins, 690 megavött og vindorkuver Landsvirkjunar við Vaðöldu verður 120 megavött, tæplega þriðjungi minna en fyrirhugað orkuver WPD á Langanesi. Þar verða reistar 28 vindmyllur.Gert er ráð fyrir að reisa allt að 74 vindmyllur í áföngum, allt að 210 metra háar, og að framkvæmdin taki um fimm til sjö ár með undirbúningsvinnu. Næsti þéttbýlisstaður er Þórshöfn, en næstu vindmyllur verða í aðeins 3, | |
| 11:15 | Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Bandaríkjaforseti hefur boðið Vladímír Pútín, forseta Rússlands, sæti í svonefndu „friðarráði“ sínu um uppbyggingu Gasastrandarinnar. Ekki er ljóst hvort að sömu kröfur verði gerðar til Pútín og til annarra leiðtoga sem eru sagðir hafa fengið slíkt boð. | |
| 11:13 | „Dulbúin skattahækkun“ sem ógnar kjarasamningum „Á sama ári greiddu Veitur eigendum sínum, sveitarfélögunum, 6,5 milljarða króna í arð. Væri ekki nærri lagi að þeir milljarðar færu í framkvæmdir frekar en að seilast ofan í vasana okkar aftur?“ | |
| 11:07 | Talsmaður Kremlar segir Pútín boðið í „friðarráð“ Trumps fyrir Gaza Vladimír Pútín, forseta Rússlands, hefur verið boðið að taka þátt í „friðarráði“ Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, sem ætlað er að hafa umsjón með stjórnsýslu og uppbyggingu á Gaza eftir stríð, að því er talsmaður stjórnvalda í Kreml sögðu í morgun. „Pútín forseti fékk einnig boð um að ganga til liðs við þetta friðarráð,“ sagði talsmaðurinn Dmitry Peskov við blaðamenn, þar... | |
| 11:06 | „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Formaður Starfsgreinasambandsins segir blasa við að launafólk hafi verið svikið með gjaldskrár- og verðlagshækkunum, þvert á gefin loforð í síðustu kjarasamningsviðræðum. Veitur hafa hækkað fastagjald hitaveitu um nærri fimmtíu prósent á einu ári. | |
| 11:05 | Loðnuveiðar er hafnar Polar Amaroq hóf loðnuveiðar austur af landinu um klukkan fjögur í nótt. Stór og fallega loðna. | |
| 11:03 | Fyrirhuguð útboð ársins kynnt á Útboðsþingi SI Útboðsþing Samtaka iðnaðarins, sem er haldið ár hvert í samstarfi við Mannvirki, félag verktaka og Samtök innviðaverkefna, verður haldið á morgun. | |
| 10:58 | Mannskæðasta lestarslysið í meira en áratug Lestarslysið á Spáni, þegar tvær lestir skullu saman í gærkvöldi, er mannskæðasta lestarslysið í landinu í meira en áratug. | |
| 10:57 | Veitur hækka hitaveitugjald um 50% Veitur hafa hækkað fastagjald hitaveitu um nærri 50% á einu ári, sem er fordæmalaus hækkun á grunnþjónustu sem öll heimili þurfa að greiða óháð notkun. Þetta er skýrt dæmi um gjaldagleði ríkis og sveitarfélaga og fyrirtækja í þeirra eigu, þar sem byrðunum er velt yfir á almenning og það á sama tíma og nánast allur […] The post Veitur hækka hitaveitugjald um 50% appeared first on Fréttatíminn. | |
| 10:50 | Spretthópur Ingu Sæland kannar aldurstakmark á samfélagsmiðla „Það á ekki að hanga á þessu mjög lengi, það er svolítið Inga mín,“ segir Sigurður Helgi Pálmason alþingismaður úr Flokki fólksins.Sigurður Helgi leiðir spretthóp á vegum mennta- og barnamálaráðuneytisins sem kannar möguleika á því að setja aldurstakmark á samfélagsmiðla á Íslandi. Inga Sæland, mennta- og barnamálaráðherra, lýsti yfir vilja til að setja slíkt aldurstakmark í Kastljósi í síðustu viku og vinnan er nú hafin.Sigurður sagði að nú myndi hópurinn eiga samtöl við kennara, sálfræðinga og fleiri sem hafa kynnt sér málið vel. „Ég held að það sé líka mjög mikilvægt í öllum svona málum að eiga samtöl við krakka,“ sagði hann.Hlustaðu á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.Morgunútvarpið er á Rás 2 milli klukkan 7 og 9 alla virka morgna. | |
| 10:47 | Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Tæplega fjörutíu prósent svarenda í skoðanakönnun segjast óánægð með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að fresta Fjarðarheiðargöngum, um tvöfalt fleiri en eru ánægðir. Flestir hafa þó enga skoðun á frestuninni. | |
| 10:44 | Nýir tollar Trump hafa mest áhrif á Þýskaland Hlutabréf hafa lækkað minna í Evrópu eftir tollahótanir Trump. Innflutningur landanna er mjög mismikill. | |
| 10:40 | Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Landsvirkjun hyggst nýta góða vatnsstöðu til að ráðast í stór viðhalds- og endurbótaverkefni sem erfitt er að komast í við eðlilegar aðstæður í vinnslukerfinu. Viðamest þeirra verkefna er stækkun aðrennslisganga Sultartangastöðvar. | |
| 10:39 | Vilhjálmur: „Fordæmalaus hækkun á grunnþjónustu“ Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS, segir ákvörðun Veitna um að hækkka fastagjald hitaveitu um nærri 50% á einu ári vera fordæmalausa hækkun á grunnþjónustu sem öll heimili þurfi að greiða óháð notkun. Þetta sé skýrt dæmi um gjaldagleði ríkis og sveitarfélaga. | |
| 10:35 | Helmingi fleiri óánægð en ánægð með áform Eyjólfs Fyrir hvern einn sem lýsir ánægju með að Fjarðagöng séu tekin fram fyrir Fjarðaheiðargöng í næstu samgönguáætlun eru tveir óánægðir. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðunar Prósents.Í könnun fyrirtækisins, sem var gerð í desember, segjast 39 prósent óánægð með áform Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra sem vill taka Fjarðarheiðargöng úr samgönguáætlun og setja Fjarðagöng þar inn í staðinn. Stærsti hópur svarenda, 42 prósent, segist þó hvorki ánægður né óánægður með áformin.Fjarðarheiðargöng voru næst á dagskrá í eldri samgönguáætlun en Eyjólfur vill leggja áherslu á önnur göng.Lítill munur er á afstöðu fólks milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar. Þó eru aðeins fleiri óánægð á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu og aðeins fleiri sem taka ekki afstöðu á höfuðborgarsvæðinu en á lands | |
| 10:33 | Framtíðin er lampi sem þurrkar hár „Sum tækin eru pínu skrýtin,“ sagði laufléttur Guðmundur Jóhannsson, tæknisérfræðingur Morgunútvarpsins á Rás 2.Í þættinum fór Guðmundur yfir ýmsar skrítnar græjur sem kynntar voru á tæknisýningunni CES 2026 á dögunum. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heimi og þar var meðal annars kynntur byltingarkenndur lampi sem lýsir ekki bara, hann þurrkar einnig hár.Umræddur hárblásaralampir leysir hvimleitt vandamál að sögn Guðmundar. „Þegar þú kemur úr sturtu geturðu bara sest í sófann með bók eða horft á sjónvarpið og lampinn þinn sér bara um þetta,“ sagði hann.Græjurnar voru fleiri og skrýtnari. Stígðu inn í framtíðina og hlustaðu á spjallið í spilaranum hér fyrir ofan.Morgunútvarpið er á Rás 2 milli 7 og 9 alla virka morgna. | |
| 10:33 | Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Þrátt fyrir umfangsmiklar rannsóknir og fjölda opinberra skýrslna hefur ekki enn tekist að ráða gátuna um hið svokallaða Havana-heilkenni. Hundruð starfsmanna í utanríkisþjónustu Bandaríkjanna hafa lýst lamandi svima, nístandi höfuðverk, suði í eyrum og minnistruflunum. Málið er enn óleyst ráðgáta sem heldur áfram að næra sögur um dularfull vopn og leynilegar tilraunir stórvelda. | |
| 10:23 | Sjálfkeyrandi leigubílar verða algengari Sjálfkeyrandi leigubílafyrirtækið Waymo hefur starfað um tíma í Bandaríkjunum en þeir hafa stækkað við sig á síðustu árum. Núna er hægt að ferðast með Waymo í San Francisco, Los Angeles, Phoenix, Atlanta og Austin. Waymo er af mörgum talið vera leiðandi í sjálfvirkri aksturstækni. Nú vill fyrirtækið færa út kvíarnar, þá sérstaklega hinum meginn við […] The post Sjálfkeyrandi leigubílar verða algengari appeared first on Fréttatíminn. | |
| 10:22 | „Þetta er dulbúin skattahækkun“ „Þetta er dulbúin skattahækkun og gengur í berhögg við kjarasamninga,“ skrifar Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, í færslu sem hún birti á Facebook. Hún vísar þar til umfjöllunar Morgunblaðsins um að Veitur hefðu hækkað fastagjald hitaveitu um 48,9% á einu ári án þess að þær hækkanir hefðu verið kynntar borgarfulltrúum. | |
| 10:21 | Óttast að stórt skref verði stigið aftur á bak með uppsögnum Félag talmeinafræðinga á Íslandi lýsir áhyggjum af ákvörðun stjórnar Reykjalundar um að segja upp talmeinafræðingum sem þar störfuðu og ráða í staðinn talmeinafræðinga í verktöku. Stjórnin óttast ða með þessu verði stigið stórt skref aftur á bak í þjónustu við þá hópa sem sækja Reykjalund.RÚV sagði frá því í síðustu viku að talmeinafræðingunum yrði sagt upp og þjónustunni útvistað í hagræðingarskyni.Stjórn talmeinafræðinga óttast að með þessu verði aðgengi skjólstæðinga Reykjalundar að mikilvægum þætti í endurhæfingu þeirra takmarkað. Að auki hafi góður árangur í talþjálfun þar byggst á ákafri þjálfun, náinni samvinnu fagstétta, þátttöku á teymisfundum og stöðugri eftirfylgni í daglegu umhverfi sjúklings.„Því er óraunhæft að ætla að útvista þjónustunni til verktaka eða annarra stofnana þar | |
| 10:13 | Sveiflaði hnífi í húsi í miðbænum Hér er það helsta úr dagbók lögreglu frá klukkan 17:00 til klukkan 05:00. Þegar þetta er ritað gista fjórir í fangageymslu lögreglu. Alls eru 33 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Listinn er ekki tæmandi. Lögreglustöð 1 – Austurbær- Miðbær-Vesturbær-Seltjarnarnes: Ökumaður stöðvaður í akstri grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Laus eftir sýnatöku. Tilkynnt […] The post Sveiflaði hnífi í húsi í miðbænum appeared first on Fréttatíminn. | |
| 10:11 | Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi vegna mítils Matvælastofnun hefur fengið tilkynningu um að brúni hundamítillinn (Rhipicephalus sanguineus) hafi greinst á hundi sem var í skoðun á Dýraspítalanum í Víðidal vegna kláða og útbrota í andliti. „Greining fór fram á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum,“ segir í færslu stofnunarinnar. Fram kemur að brúni hundamítillinn hafi ekki oft greinst hér á landi The post Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi vegna mítils appeared first on 24 stundir. | |
| 10:05 | Pútín boðið sæti í friðarráði Trumps um Gaza Talsmaður Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta greindi frá því í dag að Pútín hefði verið boðið sæti í friðarráði sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hyggst setja á fót yfir Gaza. Ráðið byggir á tillögum hans að friði sem urðu að vopnahléi á Gaza.Dmitry Peskov, talsmaður Pútíns, sagði í dag að Trump hefði sent Pútín boð sem Rússar væru að fara yfir.„Pútín forseti hefur líka fengið boð um að taka sæti í friðarráðinu.“Trump tilkynnti á dögunum að hann væri búinn að stofna friðarráðið. Þá var ekki búið að tilkynna hverjir tækju sæti í ráðinu en Trump sagði að þetta yrði mesta og virðulegasta stjórn allra tíma.Þegar hafði legið fyrir að Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, og Jared Kushner, tengdasonur Trumps, yrðu meðal þeirra fimmtán sem skipa ráðið.Marco Rubio, utanríkisráð | |
| 10:00 | Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“ Krabbameinslæknir segir ljóst að ef áfengissala verður gefin frjáls muni neysla áfengis aukast og þar með áhrif áfengis á hlutfall krabbameina. Hinir árlegu Læknadagar hefjast í dag og er fyrsti dagurinn tileinkaður áhrifum áfengis á heilsu. „Áfengi eykur áhættu á að minnsta kosti sjö tegundum krabbameina og hefur verið flokkað sem krabbameinsvaldandi efni hjá IARC Lesa meira | |
| 09:57 | Skotið á raðhúsalengju í Svíþjóð Skotið var á raðhúsalengju í Upplands Väsby, tæpa 30 kílómetra norður af Stokkhólmi í Svíþjóð klukkan tæplega 01 að staðartíma í nótt, lögreglu barst fjöldi tilkynninga um skothvelli klukkan 00.48 og sendi þá bifreiðar á vettvang. | |
| 09:54 | Gengi Amaroq hækkar í skugga Grænlandsóvissu Þrjú utanþingsviðskipti fyrir opnun markaða sendu gengið í sitt hæsta gildi frá skráningu. | |
| 09:48 | Draga boð bandaríska erindrekans til baka Sérstökum erindreka Bandaríkjastjórnar gagnvart Grænlandi er ekki lengur boðið á árlega hundasleða keppni Grænlenska hundasleðasambandsins (KNQK). | |
| 09:44 | „Ekki hægt að lækka skatta með óskhyggjunni einni“ Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á Skattadeginum stangast á við skattastefnu ríkisstjórnarinnar. | |
| 09:36 | Sjáðu furðulegt bréf Trumps: Fékk ekki Nóbelsverðlaun og ekki lengur skuldbundinn til að hugsa bara um frið Donald Trump Bandaríkjaforseti sendi Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, bréf þar sem hann sagðist ekki lengur skuldbundinn til að hugsa bara um frið þar sem hann fékk ekki friðarverðlaun Nóbels. PBS News birti bréfið í morgun eftir að hafa fengið það frá embættismönnum. Jonas staðfesti svo við norska fjölmiðla í morgun að hann hefði fengið Lesa meira | |
| 09:11 | Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Gunnari Gíslasyni, forstöðumanni Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, líst ekki á blikuna hvað varðar umræðuna um læsi og lestrarkennslu, en hann segist óttast að verið sé að kynda undir „læsisstríði“. Hann telur það meðal annars vera lykilatriði að efla og auka áherslu á læsi og lesskilning á mið- og unglingastigi, en ekki bara í fyrstu bekkjum grunnskóla. | |
| 09:10 | Langt komnir með stofnbrautir Borgarstarfsmenn eru langt komnir með að bera salt á stofnbrautir en þónokkur hálka var á vegum úti í morgun. | |
| 09:01 | Trump segist ekki bundinn af friði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki finna sig knúinn til að hugsa eingöngu um frið, þar sem hann hafi ekki fengið friðarverðlaun Nóbels. „heldur get ég nú hugsað um það sem er gott og rétt fyrir Bandaríki Norður-Ameríku“. ÚtskýrtForsætisráðherrann Støre segist hafa margútskýrt fyrir Trump að það séu ekki stjórnvöld hans sem veiti Nóbelsverðlaunin. Mynd: EPA Þetta skrifaði hann í skilaboðum til Jonas... | |
| 09:00 | Ómar lýsir miklum bílastæðavandræðum: „Kom þrisvar að bílnum sínum þar sem hann hafði verið lyklaður“ „Ég spyr, erum við að sjá fram á slagsmál á götum úti vegna bílastæðaskorts? Eða eru einhverjar lausnir á teikniborðinu?“ Þessum spurningum varpar Ómar Rafnsson, byggingarmeistari og Miðflokksmaður, fram í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni, sem ber yfirskriftina Raunasaga úr raunheimi, lýsir hann áhyggjum sínum af stöðu bílastæðamála víða í borginni. Lesa meira | |
| 09:00 | Grátt íslenskt grín Danska leyniþjónustukonan Ditte Jensen beitir öllum brögðum, sem sum eru heldur harkaleg, til að bæta líf nágranna sinna í blokkinni. Hvort sem þeir vilja það eða ekki.Smelltu hér til að horfa á þáttinn í Spilara RÚV. | |
| 08:56 | Vill leiða lista Viðreisnar á Akureyri Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir vill leiða lista Viðreisnar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum. | |
| 08:54 | Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Bandaríkjaforseti segist ekki lengur telja sig skyldugan til að hugsa aðeins um frið í heiminum eftir að hann hlaut ekki friðarverðlaun Nóbels í fyrra. Þetta skrifar hann í bréfi til forsætisráðherra Noregs þar sem hann ítrekar hótanir vegna Grænlands. | |
| 08:50 | Sonur stríðsherrans þungt haldinn eftir bílslys Átján ára gamall sonur stríðsherrans Ramzan Kadyrov er sagður berjast fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að hafa lent í umferðarslysi í Grosní, höfuðstað Téténíu, á föstudagskvöld. Pilturinn, Adam Kadyrov, er sagður hafa verið fluttur með þyrlu til Moskvu eftir slysið. Talið er að margir bílar hafi komið við sögu í slysinu og hraðakstur átt Lesa meira | |
| 08:50 | 19 látnir í gríðarlegum skógareldum Nítján eru látnir eftir gríðarlega skógarelda í tveimur héruðum Síle. | |
| 08:47 | Dönsk bréf féllu við opnun eftir hótanir Trumps Gengi danskra félaga sem stunda viðskipti í Bandaríkjunum, líkt og Novo Nordisk, lækkuðu í fyrstu viðskiptum. | |
| 08:41 | Upprisa vínylsins og nýstárleg plötuframleiðsla á Íslandi Larry Jaffee mætir á Borgarbókasafnið Grófinni miðvikudaginn 21. janúar og segir frá endurkomu vínylplötunnar og nýju fyrirtæki sem framleiðir plötur úr óvenjulegu hráefni. Ein ólíklegasta endurkoma aldarinnar hefur verið upprisa vínylplötunnar. Flestir höfðu verið búnir að afskrifa þetta form seint á síðustu öld en fregnir af dauða plötunnar voru stórlega ýktar. Síðustu tvo áratugi hafa Lesa meira | |
| 08:35 | Bréf Trumps til Norðmanna Í bréfi sem Donald Trump Bandaríkjaforseti sendi Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs, eru hótanir vegna Grænlands ítrekaðar. | |
| 08:30 | Eldaði kjúkling með nýstárlegri aðferð og netverjar ekki á eitt sáttir – „Þetta lítur ógeðslega út“ Við vitum öll hversu góður kjúklingur er og hvernig er hægt að elda hann á margvíslega vegu. Við vitum líka flest hversu mikilvægt er að gæta hreinlætis við eldun hans og að kjötið sé fulleldað/gegnsteikt áður en það er borðað. Notendur á TikTok eru farnir að deila nýju eldunarráði sem er ekki víst að sé Lesa meira | |
| 08:29 | Segir veröldina ekki örugga nema Bandaríkin nái algjörum yfirráðum yfir Grænlandi Donald Trump Bandaríkjaforseti segir í bréfi til Jonas Gahr Störe forsætisráðherra Noregs að veröldin sé ekki örugg nema Bandaríkin hafi algjör yfirráð yfir Grænlandi.Norskir fjölmiðlar birtu bréfið í morgun en þar kveðst Trump ekki telja sig skuldbundinn því að hugsa eingöngu um frið, þótt hann verði alltaf ríkjandi, í ljósi þess að Norðmenn hafi ákveðið að veita honum ekki friðarverðlaun Nóbels. Nú geti hann hugsað um það sem sé gott og rétt fyrir Bandaríkin.„Danmörk getur ekki verndað landsvæðið [Grænland] gegn Rússum eða Kína og hvers vegna hafa þeir eignarhald á því?“Trump segir engin skjöl um eignarhald Dana á Grænlandi, aðeins það að bátur hafi komið þar að landi fyrir hundruðum ára.„Ég hef gert meira fyrir NATO en nokkur manneskja frá stofnun þess, og núna ætti NATO að gera eitthva |