06:31 | Stolið frá starfsmönnum hótels Maður var stöðvaður í akstri, grunaður um að vera undir … | |
06:30 | Hvíthákarl varð manni að bana Jade Kahukore-Dixon var að kafa í Waitangi flóanum, nærri Chathameyju á Nýja-Sjálandi, þegar hvíthákarl réðst á hann. Jade var atvinnukafari og bjó á Chathameyju og lifði á því að kafa og nýta sjávarafurðir að sögn Stuff. Hákarlinn veitti honum alvarlega áverka. Jade var strax fluttur á sjúkrahús en lést af völdum áverka sinna á þriðjudaginn. Faðir hans sagði að Jade hafi ekki verið hræddur við hvíthákarla og hafi oft Lesa meira | |
06:29 | „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eru „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út á fasteignamarkaðnum. | |
06:13 | Él á Norður- og Austurlandi Í dag er spáð norðlægri átt, 3-10 metrum á sekúndu, en norðvestan 8-15 m/s austast fyrripart dags. | |
06:00 | Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu efndu til áhugaverðs fundar á dögunum til þess að ræða það sem oft er kallað Íslandsálag. Sérfræðingar bankanna sýndu þar fram á að vegna sérstakra skatta og álaga, sem leggjast á íslenska banka, séu vextir um 0,96 til 1,15 prósentustigum hærri en vera þyrfti. Af 50 milljóna króna láni væri viðbótarvaxtakostnaður Lesa meira | |
06:00 | Spara stórfé með olíukaupum ytra Landhelgisgæsla Íslands hefur sparað um það bil 100 milljónir króna á þessu ári með því að kaupa olíu á varðskipin í Færeyjum en ekki á Íslandi. | |
06:00 | Búseta skortir byggingarlóðir Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta segir mikla umframeftirspurn vera eftir íbúðum félagsins. | |
06:00 | Sáu eldgosið brjótast út frá Snæfellsnesi „Ég myndi segja að við höfum séð þetta 2-3 mínútum eftir að þetta kom upp. Bjarminn er orðinn rosa hár þegar við sjáum hann.“ | |
04:09 | Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann Óhætt er að segja að líf karlmanns eins hafi umturnast í kjölfar þess að hann ákvað að láta gera DNA-rannsókn til að ganga úr skugga um að dóttir hans væri í raun dóttir hans. Hann hafði ákveðnar efasemdir um það vegna þess að honum þótti hún „of falleg“ til að svo gæti verið. Mirror segir að Lesa meira | |
04:03 | Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli Hnitin eru 56.069386, 92.920244. Þetta er nánast óþekktur staður í Rússlandi, Krasnojarsk. En hvað er svona merkilegt við þennan stað? Jú, þar sást nýlega til ferða langrar járnbrautalestar sem var að flytja norðurkóreskar fallbyssur af stærstu gerð. Mynd af þessu var birt á rússneskri Telegram-rás og síðar hjá iStories og miðlum sem fjalla um hernaðarmál. Joost Oliemans, sérfræðingur og Lesa meira | |
03:53 | Gosið gæti varað lengur: Meiri fyrirstaða í gosrásinni Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur eldgosið sem hófst fyrir miðnætti ekki vera til marks um breyttan takt á Reykjanesskaga þó aðdragandinn hafi ekki verið nákvæmlega sá sami og síðast. | |
03:47 | Erlendir miðlar greina frá tíunda gosinu Fregnir af eldgosinu við Stóra-Skógfell hafa borist út fyrir landsteinana og eru fyrirsagnir um tíunda gosið á þremur árum farnar að tínast inn á forsíður helstu netfréttamiðla. | |
03:45 | Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell Eldgos er hafið á Reykjanesskaga eftir að aukinnar jarðskjálftavirkni varð vart nærri Sundhnúkagígum. | |
03:38 | Verulegar líkur á að hraun renni yfir veginn Verulegar líkur eru taldar á að hraun renni yfir Grindavíkurveg. Hætta er þó ekki talin steðja að Svartsengisvirkjun. | |
03:25 | Bein útsending frá gosstöðvunum Eldgos er hafið við Stóra-Skógfell á Reykjanesskaga. | |
03:24 | Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Fjallað er um eldgosið sem hófst í gærkvöldi í fjölmiðlum erlendis, en þó í talsvert minna mæli en fyrir tæpu ári síðan. | |
02:39 | Beint: Drónaflug yfir gosstöðvarnar Eldgos er hafið við Stóra-Skógfell á Reykjanesskaga. | |
02:30 | Rafhlaða drónans tæmdist: „Þetta leit ekki vel út“ Drónaljósmyndarinn Ísak Finnbogason þurfti óvænt að lenda drónanum sínum eftir að rafhlaðan tók að tæmast innan við kílómetra frá eldgosinu. Hann vonast til að geta sótt drónann áður en hraunið nær honum. | |
02:14 | Virknin náð hámarki: Hraun 500 metra frá veginum Virkni eldgossins milli Stóra-Skógfells og Sýlingarfells virðist hafa náð hámarki. | |
01:58 | Innan við kílómetra frá Grindavíkurvegi „Þetta hraunrennsli virðist vera á dálítilli ferð og stefnir í átt að Grindavíkurvegi,“ segir Runólfur Þórhallsson, sviðsstjóri almannavarna, við blaðamann mbl.is í samhæfingarstöðinni sem var virkjuð á tólfta tímanum í kvöld. | |
01:48 | Hraun gæti runnið yfir Grindavíkurveg Staðsetning nýja eldgossins er heppileg en hraun gæti þó runnið yfir Grindavíkurverg. | |
01:46 | Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Eiríkur Óli Dagbjartsson, grindvíkingur, var staddur í bænum þegar gosið hófst í gærkvöldi. Hann heyrði ekki í viðvörunarlúðrum sem láta íbúa bæjarins vita þegar það byrjar að gjósa. Það er í annað skipti sem það gerist. | |
01:42 | Gasdreifingarspá vegna eldgossins Gasmengun frá gosstöðvunum fer til suðurs í nótt með norðanáttinni, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. | |
01:36 | Rýmingu lokið: Tímasetningin kom mörgum á óvart Búið er að klára rýmingu á Svartsengissvæðinu og í Grindavíkurbæ, en eldgos hófst klukkan 23.14 í kvöld. | |
01:35 | Myndskeið: Rauðglóandi hrauntaumar renna úr sprungunni Rauðglóandi kvikustrókarnir sem gusast upp úr um það bil 2,5 km langri sprungunni eru tignarlegir í myrkrinu. | |
01:21 | Kort af staðsetningu gossprungunnar Lengd gossprungunnar þar sem gýs norðan Grindavíkur er áætluð um tveir og hálfur kílómetri. Syðri endi hennar er við Sýlingarfell. Sérfræðingar Veðurstofunnar telja gosið minna í upphafi en síðasta gos í ágúst. | |
01:19 | Myndskeið: Sjáðu eldgosið hefjast Eldgosið við Sundhnúkagíga hófst laust eftir klukkan ellefu í kvöld. | |
01:11 | Sjáðu gosið úr lofti Magnað sjónarspil blasti við úr þyrlu Landhelgisgæslunnar er hún flaug yfir gosstöðvarnar rétt eftir miðnætti. | |
01:09 | Heyrði ekki í lúðrunum: Afabarnið taldi gosið grín Grindvíkingurinn Eiríkur Óli Dagbjartsson heyrði ekki í viðvörunarlúðrunum þegar þeir fóru af stað í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hann heyrir ekki í lúðrunum þegar það byrjar að gjósa. | |
01:07 | Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Vísindamenn á Veðurstofu Íslands sögðust síðdegis á þriðjudag telja ólíklegt að nægur þrýstingur yrði búinn að byggjast upp í kvikuhólfinu undir Svartsengi til að koma af stað eldgosi í nóvember, kosningagosi. Önnur varð sannarlega raunin því rúmum sólarhring síðar er eldgos hafið norðan Grindavíkur, það sjöunda á árinu og það tíunda síðan eldgosahrinan á svæðinu hófst í mars 2021. | |
00:48 | Sáu merki rétt áður en gosið hófst og forðuðu sér Starfsmenn HS Orku urðu fyrst varir við merki í borholum um yfirvofandi eldgos rétt áður en það hófst. Starfsmenn voru á svæðinu og fluttu þeir sig strax upp á Reykjanes. | |
00:40 | „Við bjuggumst frekar við rauðum jólum“ Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarráðs Grindavíkur, segir það hafa komið á óvart að eldgos skyldi hefjast núna. Maður hennar og eldri dóttir þurftu að rýma Grindavík undir háum lúðrablástri. | |
00:38 | Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar Eldgos hófst á milli Stóra-Skógfells og Sýlingarfells kl. 23:14. Fyrstu merki um kvikuhlaup sáust á mælum um kl. 22:30 samkvæmt vef Veðurstofunnar. Lengd gossprungunnar er áætlaður um 2.5 km og er syðri endi hennar við Sýlingarfell. Miðað við stöðuna núna er þetta eldgos minna en síðasta eldgos. | |
00:30 | Um 200 manns rýmdu lónið Rýmingu er lokið í Bláa lóninu. | |
00:30 | Hraunstraumurinn sést á myndum úr eftirlitsflugi Gossprungan sem opnast hefur milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells er áætluð 2,5 km löng. | |
00:24 | Aukafréttatími vegna eldgoss Fréttastofa var með aukafréttatíma vegna eldgoss sem hófst í Sundhnúkagígaröðinni á tólfta tímanum í gærkvöldi. Aukafréttatíminn hófst klukkan hálf eitt, 00:30, og hægt er að horfa á hann í spilaranum hér að ofan. | |
00:20 | Rýmingu lokið í Bláa lóninu Bláa Lónið í Svartsengi hefur þegar rýmt öll sín athafnarsvæði í Svartsengi vegna kvikuhlaups við Sundhnjúkagígaröðina og eldgossins í framhaldinu. Í tilkynningu frá Bláa lóninu kemur fram að rýmingin gekk vel og eru gestir komnir eða á leið á önnur hótel og starfsmenn til síns heima. Gestum er þakkað fyrir góðan skilning, starfsmönnum fagleg vinnubrögð Lesa meira | |
00:17 | Kort af áætlaðri staðsetningu sprungunnar Veðurstofan hefur útbúið kort sem sýnir áætlaða staðsetningu gossprungunnar. | |
00:10 | Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að rýming gangi vel í bæði Grindavík og Bláa lóninu. Miðað við upplýsingar um staðsetningu eldgossins og hraunflæði séu engir innviðir eða vegir í bráðri hættu akkúrat núna. | |
00:09 | Varð var við eldgosið í baksýnisspeglinum Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri Víkurfrétta, varð var við rauðan blossa í baksýnisspeglinum þegar hann var að flýta sér á skrifstofu sína í Reykjanesbæ eftir að fjölmiðlar fengu póst frá Veðurstofunni um að kvikuhlaup væri hafið og að eldgos gæti mögulega fylgt. | |
00:06 | Neyðarstigi lýst yfir Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að lýsa yfir neyðarstigi vegna eldgoss við Sundhnúkagígaröðina. | |
23:57 | Fékk símtal sautján mínútum fyrir gos Rýming í Grindavíkurbæ og í Bláa lóninu er enn í fullum gangi. | |
23:51 | Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Jóhanna Ósk Þrastardóttir býr á Ásbrú í Reykjanesbæ í um tuttugu kílómetra fjarlægð frá eldgosinu sem hófst klukkan 23:14 í kvöld. | |
23:38 | Sprungan teygir sig í norðausturátt Eldgosið sem braust út nú á tólfta tímanum kom upp suðaustan við Sýlingarfell og virðist gossprungan teygja sig í norðausturátt, eða í átt að Stóra-Skógfelli. | |
23:37 | Undirbúa rýmingu Grindavíkur Verið er að undirbúa rýmingu í Grindavíkurbæ vegna eldgossins sem hófst nú fyrir skemmstu. Gist var í um 50 húsum síðustu nótt. | |
23:33 | Bein útsending frá eldgosinu | |
23:32 | Eldgos er hafið í Sundhnúksgígaröðinni – Rýming Grindavíkur hafin Eldgos hófst í Sundhnúksgígaröðinni rétt sunnan við Stóra-Skógfell klukkan 23:14 … | |
23:30 | Boða byltingu í flugi til Grænlands Til stendur að opna nýjan flugvöll í höfuðborg Grænlands, Nuuk, þann 28. nóvember. Fram til þessa hafa stærri farþegaflugvélar ekki haft kost á að lenda í Nuuk. | |
23:29 | Enn eitt eldgosið hafið Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi almannavarna segir að eldgosið sé hafið og að búið sé að virkja samhæfingarmiðstöð. Það sé nú unnið að því að komast að því hvar gjósi nákvæmlega og hvert gosið rennur. Hann segir að búið sé að virkja allt viðbragð hjá Veðurstofunni og þau séu búin að upplýsa almannavarnir um þessar nýjustu vendingar. […] Greinin Enn eitt eldgosið hafið birtist fyrst á Nútíminn. | |
23:21 | Hraun flæðir yfir Grindavíkurveg | |
23:21 | Eldgosið virðist hafa náð hámarki | |
23:21 | Minna eldgos en síðast og á heppilegum stað | |
23:21 | Eldgos hafið á Sundhnúksgígaröðinni og Grindavík rýmd | |
23:21 | Eldgos hafið á ný - Grindavík rýmd Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröð, nærri Stóra Skógfelli og hófst klukkan 23:14. Veðurstofa Íslands varaði við yfirstandandi kvikuhlaupi fimmtán mínútum áður en gosið hófst, en fyrstu merki um kvikuhlaup komu fram á mælum Veðurstofunnar um kl. 22:30. Bjarminn frá gosinu sést vel frá höfuðborgarsvæðinu eins og sést á meðfylgjandi mynd. Gosið er á svipuðum slóðum og síðustu gos og virðist... | |
23:21 | Eldgos hafið á ný - gist í 50 húsum Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröð, nærri Stóra Skógfelli og hófst klukkan 23:14. Veðurstofa Íslands varaði við yfirstandandi kvikuhlaupi fimmtán mínútum áður en gosið hófst, en fyrstu merki um kvikuhlaup komu fram á mælum Veðurstofunnar um kl. 22:30. Bjarminn frá gosinu sést vel frá höfuðborgarsvæðinu eins og sést á meðfylgjandi mynd. Gosið er á svipuðum slóðum og síðustu gos og virðist... | |
23:19 | Eldgos hafið á Reykjanesi Eldgos er hafið á Reykjanesi, að öllum líkindum á Sundhnjúkagígaröðinni. Þar hófst skyndilega mikil jarðskjálftavirkni fyrr í kvöld. Send hafa verið út neyðarboð til þeirra sem eru á svæðinu, til að mynda gestum Bláa Lónsins, um að rýma svæðið tafarlaust. Rýming í Grindavík stendur yfir, en gist hefur verið í um 50 húsum þar undanfarnar Lesa meira | |
23:15 | Þórarinn: Tafir á höfuðborgarsvæðinu ekki minni Samgönguverkfræðingurinn Þórarinn Hjaltason segir að tafir á höfuðborgarsvæðinu í umferðinni séu ekki minni en í sambærilegum borgum ef litið er á árlegt tímatap á álagstíma og svokallaðan tafastuðul. | |
23:11 | Bein útsending frá Reykjanesskaga Eldgos er hafið við Stóra-Skógfell á Reykjanesskaga. | |
23:07 | Kvikuhlaup líklega hafið Aukin jarðskjálftavirkni nærri Sundhnúkum. Líklegt er að kvikuhlaup sé hafið og eldgos líklegt á næstu klukkustund/klukkustundum. | |
23:07 | Eldgos er hafið Eldgos hófst við Sundhnúksgígaröðina klukkan 23:14 í gær, 20. nóvember eftir að aukin skjálftavirkni mældist á svæðinu á ellefta tímanum og merkja mátti breytingu á þrýstingi við borholur í Svartsengi. Búið er að virkja neyðarstig almannavarna og samhæfingarmiðstöð. | |
23:03 | Kvikuhlaup hafið á Sundhnúksgígaröð Aukin jarðskjálftavirkni nærri Sundhnúkum. Líklegt er að kvikuhlaup sé hafið og eldgos er talið líklegt á næstu klukkustund eða klukkustundum.Veðurstofan fylgist grannt með stöðunni til þess að átta sig á því hvort kvikuhlaupið sé byrjun á eldgosi eða ekki.Fréttin verður uppfærð. | |
23:02 | Kvikuhlaup líklega hafið: Eldgos gæti fylgt Aukinnar jarðskjálftavirkni hefur orðið vart nærri Sundhnúkagígum. | |
23:02 | Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos er hafið á Reykjanesskaga eftir að aukinnar jarðskjálftavirkni varð vart nærri Sundhnúkagígum. | |
23:02 | Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell Eldgos er hafið á Reykjanesskaga eftir að aukinnar jarðskjálftavirkni varð vart nærri Sundhnúkagígum. | |
23:01 | Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefur staðið yfir í um tvær vikur. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður heimsótti Holtagarða í kvöldfréttunum en þar er utankjörfundaratkvæðagreiðsla haldin fyrir höfuðborgarsvæðið. | |
23:00 | Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Foreldrar barna í Seljaskóla safna nú undirskriftum í þeirri von að tekið verði upp símafrí í skólanum. Þau vilja að borgaryfirvöld beiti sér fyrir því að slíkar reglur verði teknar upp í öllum grunnskólum borgarinnar. | |
23:00 | Veitur sýknaðar af kröfu verktaka sem sló vegfaranda með gröfuskóflu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Veitur ohf. af ákæru verktaka um að Veitur hafi með ólögmætum hætti rift verksamningi þeirra á milli.Veitur riftu samningnum eftir að verktaki gerðist sekur um að slá vegfaranda með gröfuskóflu, nokkuð sem héraðsdómur taldi hafa stofnað lífi hans og heilsu í hættu.Málsatvik voru þau að Veitur og fyrirtæki stefnanda gerðu með sér samning um verkið „Dælustöð fráveitu við Naustavog“ og fól verkið aðallega í sér jarðvinnu.Samningsfjárhæð var um 282 milljónir króna og lagði verktakinn fram verktryggingu sem var 10% af samningsfjárhæðinni. SLÓ VEGFARANDA MEÐ GRÖFUSKÓFLU. Veitur riftu samningnum með bréfi þann 27. ágúst 2021 og vísuðu þar til brots á öryggisreglum. Verktakanum var þá gert að fjarlægja öll vinnutæki og annan búnað eigi síðar en 30. ágúst þa | |
22:53 | Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag. Þar var ákveðið að lækka útsvarsprósentuna í 14,97 prósent og álagið afnumið. Frá þessu er greint í frétt á vef sveitarfélagsins. | |
22:45 | Fannst með allt þýfið Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í dag tilkynnt um innbrot í geymslur í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Skömmu síðar var tilkynnt um annað innbrot í geymslur í öðru fjölbýlishúsi og fannst meintur innbrotsþjófur skammt frá með þýfið í fórum sér. | |
22:40 | Átti ekki að láta pirring bitna á sjúklingi Tekist var á um ásetning Steinu Árnadóttir hjúkrunarfræðings til að verða sjúklingi á geðdeild að bana þann 16. ágúst árið 2021 í málflutningi verjanda og sækjanda í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. | |
22:24 | Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs leyfir umferð ökutækja um Vonarskarð Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs samþykkti á aukafundi stjórnarinnar á mánudag að heimila umferð vélknúinna ökutækja um Vonarskarð til næstu fimm ára í tilraunaskyni. Akstur verður leyfður um svæðið frá 1. september 2025.Lengi hefur verið deilt um það hvort leyfa eigi vélknúna umferð um svæðið og segir í fundargerð stjórnarinnar að með þessu sé reynt að leiða til lykta deilur um umferð um Vonarskarð. Það sé skylda þjóðgarðsins að vernda náttúruna og fræða en jafnframt veita aðgang að landinu. TALDI AÐ FRESTA ÆTTI ÁKVÖRÐUN Benedikt Traustason, aðalfulltrúi náttúruverndarsamtaka, lagði fram tillögu á fundinum um að málinu yrði frestað fram að næsta stjórnarfundi sem stendur til að fari fram 9. desember. Þeirri tillögu var hafnað með sex atkvæðum gegn einu.Þá lagðist hann einnig einn gegn því a | |
22:24 | Gerir alvarlegar athugasemdir við ný leyfi fyrir íshellaferðir Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs ákvað á aukafundi stjórnarinnar á mánudag að veita 30 fyrirtækjum nýjan samning um íshellaferðir og jöklagöngur. Einn stjórnarmeðlimur gerði alvarlegar athugasemdir við að nýju leyfin skyldu veitt og taldi að ekki hefði farið fram nægilegt mat á áhættu slíkra ferða.Gert er ráð fyrir að þeir samningar gildi frá því í nóvember þetta árið til 30. september 2025. Við val á þeim fyrirtækjum sem veitt verður leyfi munu þau fyrirtæki sem hafa mesta reynslu af svæðinu njóta forgangs.Á nýju ári verði svo stofnaður starfshópur sem móta á framtíðarfyrirkomulag fyrir samninga um slíkar ferðir og að slíkir samningar ættu að gilda til þriggja ára. TALDI AÐ FRESTA ÆTTI ÁKVÖRÐUN Benedikt Traustason, aðalfulltrúi náttúruverndarsamtaka, lagði fram tillögu á fundinum um að máli | |
22:10 | Hvað gerðist eiginlega í VMA? Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og öðrum frambjóðendum Miðflokksins var gert að yfirgefa Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) eftir að hafa krotað á varning annarra flokka, að sögn skólastjóra skólans. Sigmundur segir aftur á móti að enginn starfsmaður skólans hafi vísað honum á dyr og telur að um pólitískan ásetning sé að ræða. | |
22:08 | Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Héraðsdómur Óslór hefur úrskurðað Marius Borg Høiby í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á ofbeldisbrotum sem hann á að hafa framið gegn konum. Hann er ákærður fyrir tvær nauðganir. | |
22:03 | Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar brúar yfir Ölfusá við Selfoss. Fyrsta skóflustungan af brúnni var tekin í dag. Ráðherra segir að veggjaldið yfir brúnna verði eins og verðið á einni kókflösku. | |
22:00 | Leikstjóri Back to the Future í DeLorean við Tjörnina Bókmenntahátíðin Iceland Noir hófst með formlegum hætti í dag og stendur fram á laugardag. Stór hópur alþjóðlegra gesta hefur boðað komu sína og má þar meðal annars nefna leikstjórann Robert Zemeckis sem leikstýrði Back to the Future kvikmyndunum. | |
22:00 | Kynhlutlausa táknið gæti fæðst á Íslandi Hönnunarsamkeppni stendur nú yfir um tákn fyrir kynhlutlaus rými, svo sem salerni, búningsklefa og sturtuaðstöðu. | |
21:55 | Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“ Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að aðstoðarskólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri hafi vísað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins og öðrum meðlimum flokksins úr skólanum, eftir að Sigmundur Davíð var staðinn að því að krota á varning annarra flokka. Nemendafélag VMA stóð í dag fyrir kosningaviðburði á vegum verkefnisins #ÉgKýs og fékk fulltrúa flokkanna í Lesa meira | |
21:55 | Borgin braut á eigendum Loftkastalans Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir Reykjavíkurborg hafa gert mistök við deiluskipulag og sé þar með ábyrg fyrir skerðingu á rekstri tveggja fyrirtækja á fimm árum. | |
21:50 | Skilnaðir og heilsubrestur bugaðs fólks Þau tíu ár sem Guðmundur Fylkisson hefur leitað að börnum og ungmennum hefur fjöldi leitarbeiðna sveiflast mikið milli ára. Fæstar hafa þær verið um 150 talsins en flestar 285 á einu ári. Í ár virðist uppsveifla og eru beiðnirnar orðnar 242. | |
21:50 | Bleika slaufan fór framar björtustu vonum Á 25 ára afmæli Bleiku slaufunnar seldust 40.000 Bleikar slaufur og einnig 500 Sparislaufur. Sparislaufan var hönnuð af listamanninum Sigríði Soffíu Níelsdóttur og afhenti hún Krabbameinsfélaginu ágóðann af sölunni, eða um 8 milljónir króna. | |
21:49 | Musk vill fækka stjórnendum og skera niður fé til fjölmiðla í almannaþágu Elon Musk, sem leiðir nýtt hagræðingarráðuneyti í næstu ríkisstjórn Bandaríkjanna, ætlar að spara hundruð milljarða dollara í skrifræði. Meðal annars ætlar hann að skera niður fé til almannaútvarps og baráttuhóps fyrir þungunarrofi.Musk útlagði nokkrar leiðir til sparnaðar í ríkisútgjöldum í grein í Wall Street Journal. Þar sagðist hann ætla að spara verulega í opinberum stjórnunarkostnaði. Meðal annars á að gera lista yfir reglur sem opinberar stofnanir gáfu út en höfðu ekki fengið samþykki þingsins - og Donald Trump gæti þar með ógilt þegar hann settist í embætti forseta Bandaríkjanna. Með því væri komið í veg fyrir að einstaka stjórnendur gætu seilst of langt. Þetta gæfi líka möguleika til að fækka starfsfólki verulega.Hann nefndi líka að fé yrði skorið niður til fjölmiðla í almannaþágu | |
21:39 | Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti var gestur á hátíðarhöldum á Seltjarnarnesi í dag þar sem haldið var upp á dag mannréttinda barna. Í ræðu sinni ræddi Guðni tengsl sín við Seltjarnarnes og ýmislegt annað. Þá barst einnig í tal verkfall kennara en kennarar í leikskólanum á Seltjarnarnesi hafa verið í ótímabundnu verkfalli frá 29. október. | |
21:38 | Hafnar því að honum hafi verið vísað út „Ég ræddi ekki við kennara og ekki við skólastjórann (og Samfylkingaraktívistann) sem lét hafa ýmislegt eftir sér í frétt á Vísi. Hvorki hún né nokkur annar starfsmaður báðu mig að fara út.“ | |
21:34 | Stjúpsonur krónprinsins í vikulangt gæsluvarðhald Marius Borg Høiby, stjúpsonur norska krónprinsins, hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Hann hefur verið ákærður fyrir tvær nauðganir en neitar sök.Marius var handtekinn á mánudagskvöld, grunaður um nauðgun en lögregla hefur hafið rannsókn á annarri nauðgun eftir það sem Høiby er einnig sakaður um.Øyvind Bratlien, lögmaður Høiby, sagði við fjölmiðla í kvöld að þeir myndu íhuga að áfrýja úrskurðinum á morgun.Lögreglan í Noregi hafði upprunalega farið fram á tveggja vikna langt gæsluvarðhald og rökstuddi beiðnina með því að óttast væri að átt yrði við sönnunargögn í málinu. Hún rannsakar nú tvær nauðganir sem Marius Høiby hefur verið ákærður fyrir. Hann neitar sök í báðum málum. SEX FÓRNARLÖMB Alls hefur Høiby verið ákærður, í nokkrum mismunandi málum, fyrir brot gegn sex ei | |
21:31 | Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Allir viðskiptabankarnir ætla eða hafa gert breytingar á vaxtakjörum sínum eftir stýrivaxtalækkun Seðlabankans í morgun. Hjá Íslandsbanka hafa vextir á óverðtryggðum lánum þegar lækkað en hækkað á verðtryggðum lánum. Formaður Neytendasamtakanna gagnrýnir harðlega hækkun á verðtryggðum lánum. | |
21:14 | Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Hæstiréttur Íslands hefur sýknað íslenska ríkið af nokkurra milljarða króna kröfu Reykjavíkurborgar í tengslum við framlög ríkisins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. | |
21:12 | Limmubílstjóri gaf börnum áfengi í Mosfellsbæ: „Tel að mamman sé að gera úlfalda úr mýflugu“ Ungir krakkar djömmuðu í limmu árið 2000. „Það er skelfilegt … | |
21:03 | Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Meistararnir unnu með minnsta mun Keflavík vann nauman endurkomusigur í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld en liðið lenti í miklum vandræðum með nýliða Tindastóls. | |
21:01 | Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Minna magn af klementínum er flutt til landsins og gæðin eru verri vegna náttúruhamfara á Spáni. Forstöðumaður innkaupa hjá Krónunni segir eðlilegt að landsmenn furði sig á klementínuskorti, enda sé ávöxturinn partur af jólunum. | |
21:00 | Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – Skýtur föstum skotum á Stefán Einar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segist ekki sjá neitt athugavert við samtals hans og annarra þingmanna sem átti sér stað á Klausturbar í nóvember 2018. Í viðtali við Þórarinn Hjartarson í hlaðvarpinu Ein pæling ræðir Sigmundur Davíð Klaustursmálið, mál Þórðar Snæs Júlíussonar og viðtal Stefáns Einars Stefánssonar við þann fyrrnefnda, Evróðusambandið, slagorð, réttindi og skyldur Lesa meira | |
21:00 | Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segist ekki sjá neitt athugavert við samtals hans og annarra þingmanna sem átti sér stað á Klausturbar í nóvember 2018. Í viðtali við Þórarinn Hjartarson í hlaðvarpinu Ein pæling ræðir Sigmundur Davíð Klaustursmálið, mál Þórðar Snæs Júlíussonar, Evrópusambandið, slagorð, réttindi og skyldur og margt fleira. Sigmundur Davíð segir að sér Lesa meira | |
21:00 | Bjarni sá eini sem valdi bláu kartöflurnar Minna fór fyrir stjórnmálum og meira fyrir matreiðslu en alla jafna í störfum frambjóðenda þegar átta þeirra tóku þátt í matreiðslukeppni flokkanna í dag. Keppnin var skipulögð af Klúbbi matreiðslumeistara og fór fram í æfingahúsnæði kokkalandsliðsins.Snædís Xyza Mae Ocampo, þjálfari Kokkalandsliðsins; Ísak Aron Jóhannsson, fyrirliði Kokkalandsliðsins; og Sindri Guðbrandur Sigurðsson, keppandi í Bocuse d’Or; dæmdu hvernig til tókst hjá frambjóðendunum.Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, segir það hafa komið þeim skemmtilega á óvart hversu vel allir frambjóðendurnir stóðu sig við matseldina.Ekki er búið að reikna út einkunn þeirra sem tóku þátt. Þórir segir að í erlendum keppnum fái allir gull sem vinna sér inn 90 stig eða meira og þeir sem fá 80 til 89 stig fá silfur.„Við | |
20:59 | Sjáðu mig! Sjáðu mig! Það er til fólk sem nýtur þess að vera miðpunktur athyglinnar og sækist eftir því. Aðrir forðast sviðsljósið eins og hægt er. Báðar manngerðirnar geta verið skapandi og orðið listamenn en sjálfskynning, sem er óumflýjanlegur raunveruleiki hinna skapandi stétta, hentar ekki öllum. Hvor ætli nyti sín betur í sófanum hjá Gísla Marteini, Gyrðir Elíasson eða Almar í kassanum? Er hægt... | |
20:50 | Samfylkingin leitaði í grunngildi jafnaðarstefnunnar Kristrún Frostadóttir hefur verið formaður Samfylkingarinnar síðan 2022. Á stjórnartíð hennar hefur flokkurinn risið hátt í skoðanakönnunum og mældist flokkurinn sem dæmi með yfir 30% snemma á þessu ári sem er mesta fylgi hans í 15 ár.Hún var gestur Sigríðar Hagalín Björnsdóttur í forystusætinu í kvöld.Undanfarið hefur fylgi flokksins þó dregist saman og stóð það í rúmum tuttugu prósentustigum í síðasta Þjóðarpúlsi Gallup. HEILBRIGÐISKERFIÐ OG HÚSNÆÐISMARKAÐURINN ÁHERSLUMÁL Ef mark er tekið á skoðanakönnunum þykir ansi líklegt að Samfylkingin verði með í næstu ríkisstjórn. Aðspurð hvort einhver mál séu slík áherslumál að enginn afsláttur verði af þeim gefinn við myndun ríkisstjórnar nefnir Kristrún húsnæðismarkaðinn og heilbrigðiskerfið.Kristrún telur að fjárfesta þurfi í heilbrigðisker | |
20:47 | Funda þriðja daginn í röð á morgun Hreyfing er komin á kjaraviðræður kennara og ríkis og sveitarfélaga. Samninganefndir funduðu í Karphúsinu í gær og sátu svo aftur í allan dag á fundi. | |
20:35 | Á algjöru frumstigi eftir þrjár vikur af verkfalli Kjaradeilur Kennarasambands Íslands, ríkis og sveitarfélaga eru enn á algjöru frumstigi. | |
20:31 | Eina tilboðið barst frá kröfuhöfum Fjárfestahópur sem inniheldur BlackRock, Moneda og Amundi SA lagði fram yfirtökutilboð í síleska fjarskiptafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar. | |
20:30 | Einar skorar á næstu ríkisstjórn Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að borgaryfirvöld virði niðurstöðu Hæstaréttar. Hann skorar á næstu ríkisstjórn að samþykkja frumvarp um breytingar á lögum um jöfnunarsjóð. | |
20:24 | Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Fyrsta Airbus-þota Icelandair fór í sitt fyrsta reynsluflug í Hamborg í gær. Stefnt er að því að flugvélin komi til landsins 3. desember og að hún hefji áætlunarflug viku síðar. |