| 09:50 | „Erfitt að taka við af Alex Ferguson“ Pétur Marteinsson, fyrrverandi knattspyrnumaður og núverandi markaðsstjóri og atvinnurekandi, fer gegn Heiðu Björg borgarstjóra í prófkjöri og kveðst engra hagsmuna hafa að gæta hvað íbúðabyggingu í Skerjafirði varðar. | |
| 09:38 | Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Árið 2026 er runnið í garð, jólin við það að klárast og fólk keppist við að kveðja gamla árið með myndum og nýársheitum. Stjörnulífið á Vísi er á sínum stað fyrsta mánudag ársins. | |
| 09:36 | Gullverð hækkað nokkuð í morgun Heimsmarkaðsverð gulls og silfurs hækkaði talsvert í morgun. | |
| 09:35 | Hlýnun hafsins minnkar búsvæði ískóðs | |
| 09:33 | Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Suðurlandsvegur er lokaður á milli Lækjarbotna að Gunnarshólma vegna umferðarslys. Þetta kemur fram í stuttri tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. | |
| 09:30 | Suðurlandsvegur lokaður í báðar áttir vegna umferðarslyss Suðurlandsvegi hefur verið lokað rétt sunnan við Hafravatnsveg í báðar áttir vegna umferðarslyss. Í skeyti sem lögregla sendi frá sér vegna málsins kemur fram að viðbragðsaðilar séu á leiðinni á vettvang til að koma slösuðum til aðstoðar/af vettvangi og hefja rannsóknarvinnu. „Ekki er vitað hver alvarleiki slyssins er og því ekki unnt að veita frekari Lesa meira | |
| 09:25 | Umferðarslys á Suðurlandsvegi: Veginum lokað Suðurlandsvegi hefur verið lokað rétt sunnan við Hafravatnsveg í báðar áttir vegna umferðarslyss. | |
| 09:25 | Suðurlandsvegi lokað við Hafravatnsveg vegna umferðarslyss Umferðarslys varð á Suðurlandsvegi rétt sunnan við Hafravatnsveg upp úr klukkan níu. Ekki er ljóst hversu alvarlegt slysið er. Veginum hefur verið lokað í báðar áttir.Tilkynning lögreglunnar er svohljóðandi:„Suðurlandsvegi hefur verið lokað rétt sunnan við Hafravatnsveg í báðar áttir vegna umferðarslys. Viðbragðsaðilar eru á leiðinni á vettvang til að koma slösuðum til aðstoðar/af vettvangi og hefja rannsóknarvinnu.Ekki er vitað hver alvarleiki slyssins er og því ekki unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Ekki er heldur ljós hve lengi vegurinn verður lokaður.Ökumann munu því þurfa að sýna biðlund meðan viðbragðsaðilar eru við vinnu á vettvangi.“Fréttin verður uppfærð. | |
| 09:18 | Verðum að sýna varkárni og vera raunsæ „Sundurlyndi, yfirlýsingagleði og dauðahald í horfinn heim er ekki það sem við þörfnumst nú um stundir,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra um stöðu Íslands á tímum vaxandi óvissu í alþjóðamálum.Þetta segir Þorgerður Katrín í aðsendri grein sem birtist á Vísi í morgun. Þar segir hún að nauðsynlegt sé að slaka hvergi á varðstöðu um hagsmuni íslensku þjóðarinnar á sviði utanríkis- og öryggismála.„Ljóst er að það alþjóðakerfi sem við höfum búið við frá lokum síðari heimsstyrjaldar leikur á reiðiskjálfi. Þar eru að verki réttnefndir ógnarkraftar sögunnar sem framkalla óvissu langt umfram þá sem við höfum átt að venjast og skapa hættur sem fráleitar þóttu fyrir aðeins örfáum árum.“Utanríkisráðherra vísar til nýlegrar þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjastjórnar, aðgerða hennar í V | |
| 09:18 | Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Frönsk yfirvöld ætla að rannsaka framleiðslu Grok, spjallmennis samfélagsmiðilsins X, á fölsuðum klámmyndum af konum. Hundruð kvenna og táningsstúlkna hafa tilkynnt um að spjallmennið hafi verið notað til þess að búa til kynferðislegar myndir af þeim. | |
| 09:13 | Ísland dregst enn lengra aftur úr Noregi Noregur nálgaðist markmið sitt um að selja eingöngu núlllosunarbíla árið 2025, en rafbílar voru 95,9 prósent nýskráninga, upp úr 88,9% í fyrra. Aðra sögu er að segja á Íslandi, þar sem rafbílar voru í minnihluta nýskráðra bifreiða 2025. Aðeins 34% nýskráðra bíla á Íslandi 2025 voru hreinir rafmagnsbílar. Í Evrópusambandinu var sama hlutfall komið í 21% í nóvember. Fallandi hlutdeild... | |
| 09:10 | „Nú er nóg komið" „Nú er nóg komið,” sagði Jens-Frederik Nielsen, formaður grænlensku landsstjórnarinnar, eftir endurteknar hótanir Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að hann vilji sölsa undir sig Grænland. | |
| 09:07 | Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Hópur vinstrisinnaðra aðgerðarsinna sem kallar sig Vulkan Gruppe, eða eldfjallahópinn, hefur tekið ábyrgðina á víðtæku rafmagnsleysi sem varð í höfuðborg Þýskalands, Berlín, um helgina. | |
| 09:02 | Íkveikja sem skrifast á asnastrik „Þetta eru svona asnastrik sem krakkar gera,“ segir Ásgeir Þórisson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, um eld sem kviknaði í flugeldaafgöngum við grenndargám í Reykjanesbæ seint í gærkvöldi. | |
| 09:00 | Stólpagrín gert að Joe Biden vegna tísts hans um Trump og Maduro frá 2020 Gömul færsla fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Joe Biden, sem hann setti á Twitter, hefur vakið mikla athygli eftir að bandarískar hersveitir handtóku forseta Venesúela, Nicolás Maduro, og eiginkonu hans í aðgerð aðfaranótt 3. janúar. Í færslunni, sem Biden birti árið 2020, gagnrýndi hann Donald Trump fyrir að sýna einræðisherrum aðdáun og nefndi Maduro sérstaklega í því […] Greinin Stólpagrín gert að Joe Biden vegna tísts hans um Trump og Maduro frá 2020 birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 09:00 | „Menn sem aka svona „drekum“ hljóta að hafa efni á að borga í samræmi við það“ „Ég skora á ríkisstjórnina að endurskoða reglurnar um kílómetragjaldið og verð á eldsneyti með hliðsjón af umhverfisáhrifum sem ökutækin valda,“ segir Úrsúla Jünemann, kennari, leiðsögumaður og pistlahöfundur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hún um kílómetragjald á öll ökutæki sem tekið var upp um áramótin, en óhætt er að segja að hún Lesa meira | |
| 08:58 | Jón Gnarr biðst afsökunar Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hefur beðið Sjálfstæðisflokkinn og Geir H. Haarde, fyrrverandi ráðherra og formann flokksins, afsökunar á að hafa ranglega sagt flokkinn undir stjórn Geirs fyrst lagt á erfðafjárskatt á Íslandi. Sjálfur telji hann skattinn „sérstaklega vondan skatt“ auk þess sem hann kveðst ekki sérstaklega hrifinn af sköttum almennt, sem séu „allt of margir og allt of ósanngjarnir.“ | |
| 08:50 | Lengri opnunartími eftir sameiningu listasafna Listasafn Einars Jónssonar og Listasafn Íslands voru formlega sameinuð um áramótin, að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að stefna ríkisins sé að sameina stofnanir „með það að leiðarljósi að efla starfsemi þeirra og þjónustu við almenning og ná þannig betri nýtingu opinberra fjármuna“. Fram kemur að sameiningin bjóði upp á ýmis tækifæri, The post Lengri opnunartími eftir sameiningu listasafna appeared first on 24 stundir. | |
| 08:42 | Hæðahryggur teygir sig yfir landið Búast má við hægum vindum í dag og strekkingi norðvestan til þar sem víðáttumikið hæðakerfi suður í hafi veldur hæðahrygg sem teygir sig yfir landið. | |
| 08:34 | Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Stjórnvöld á Kúbu fullyrða að 32 kúbverskir liðsforingjar hafi fallið í hernaðaraðgerðum Bandaríkjanna í Venesúela um helgina. Þeir hafi unnið að aðgerðum í Venesúela að ósk þarlendra yfirvalda. | |
| 08:30 | Saks þarf milljarð til að þrauka Félagið Saks Global Enterprises, sem rekur samnefnda keðju lúxusverslana auk verslanakeðjanna Bergdorf Goodman og Neiman Marcus, er í miklum rekstrarvanda og leitar nú að fyrirgreiðslu að upphæð allt að einn milljarður dala til að halda starfseminni gangandi. | |
| 08:30 | Mótmælin hér endurspegla djúpstæðan vanda í Íran Íranir á Íslandi komu saman á Austurvelli um helgina til að sýna samstöðu með mótmælendum í Íran. Mótmælin hér á landi eru hluti af víðtækari alþjóðlegri bylgju samstöðuaðgerða að sögn sérfræðings. | |
| 08:26 | Auknar líkur á innrás í Grænland Ekki er hægt að útiloka að Bandaríkin muni seilast til valda á Grænlandi og taka yfir landið, að sögn Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði. | |
| 08:20 | Trump: „Við stjórnum“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin nú fara með stjórnina í Venesúela. | |
| 08:10 | „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Tolli Morthens myndlistarmaður segist ævarandi þakklátur fyrir að vera að uppskera ríkulega eftir áralanga vinnu í sjálfum sér og fyrir samfélagið. | |
| 08:08 | 25 síðna ákæruskjal gegn Maduro Nicolas Maduro og eiginkona hans, Cilia Flores, verða færð fyrir dómara í New York-borg í dag og þeim birtar ákærur. BBC segir að ákæruskjalið sé 25 blaðsíður og að þar komi fram ásakanir um að þau hafi hagnast á smygli glæpasamtaka á kókaíni til Bandaríkjanna. Maduro hafnar ásökunum og segir þær fyrirslátt til þess að þvinga hann frá völdum. Hjónin taka afstöðu til ákæranna fyrir dómi og eru talin líkleg til að fara fram á lausn gegn tryggingu. Ólíklegt þykir að dómurinn fallist á það.Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur ítrekað fullyrðingar sínar um að Bandaríkin fari með stjórn Venesúela og krafist þess sem hann kallar fullan aðgang að olíuiðnaði landsins. Þá hefur hann varað samherja Maduros við og sagt að verði ekki farið að hans vilja þá fari Bandaríkin í frekari hernaðaraðgerðir | |
| 08:03 | Biðu í fjögur ár eftir leyfum Þorsteinn Már segir að tafir hafi orðið á uppbyggingu landeldisins á Reykjanesi vegna þess hversu þungt kerfið sé orðið. | |
| 08:00 | Baldur segir auknar líkur á að Bandaríkin taki yfir Grænland – „Ísland myndi blandast inn í þetta“ „Síðustu atburðir og þessar yfirlýsingar hafa, að mínu mati, aukið líkurnar á því að Bandaríkin taki yfir Grænland,” segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, í viðtali við Morgunblaðið í dag. Baldur vísar þarna í innrás Bandaríkjamanna í Venesúela um helgina þar sem forseti landsins, Nicolas Maduro, var handtekinn ásamt eiginkonu sinni. Maduro var fluttur nauðugur Lesa meira | |
| 07:51 | Skyndibitaauglýsingar bannaðar á netinu og í sjónvarpi á daginn Bresk stjórnvöld vonast til að draga stórlega úr skyndibitaáti barna og ungmenna með víðtæku auglýsingabanni sem tekur gildi í dag. Um leið fá sveitarstjórnir heimildir til að koma í veg fyrir að söluvögnum með skyndibita verði komið upp við skóla.Markmiðið er að sporna gegn því að börn borði fitu-, salt- og sykurríkan mat. Stjórnvöld vonast til að draga úr slíkri neyslu sem nemur 7,2 milljörðum kaloría á ári í matarneyslu breskra barna.Bannað verður að auglýsa skyndifæði fyrir klukkan níu á kvöldin í bresku sjónvarpi. Alfarið verður bannað að birta slíkar auglýsingar á breskum vefsíðum.Með því vonast Bretar til að börnum sem glíma við offitu fækki um 20 þúsund. Samkvæmt opinberri tölfræði eru 22 prósent barna í yfirþyngd þegar þau hefja skólagöngu sína fimm ára gömul. | |
| 07:50 | Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Sundurlyndi, yfirlýsingagleði og dauðahald í horfinn heim er ekki það sem við þörfnumst nú um stundir,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra í aðsendri grein sem birtist á Vísi nú í morgun. Hún segir sótt að þeim grunngildum sem Ísland byggir utanríkisstefnu sína á og að Íslendingar geti ekki „lokað augunum“ á sama tíma og umheimurinn tekur „sögulegum breytingum“. | |
| 07:46 | Trump varar við og segir að þetta land gæti orðið næsta skotmark Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að nágrannaríki Venesúela gæti orðið næsta skotmark hernaðaraðgerða. Bandaríski herinn fór inn í Venesúela um helgina og handtók forseta landsins, Nicolas Maduro, og flutti hann til Bandaríkjanna. Trump segir að yfirvöld í Kólumbíu, sem á landamæri að Venesúela, þurfi að gæta sín og að landinu sé stjórnað af „sjúkum manni“. Trump Lesa meira | |
| 07:30 | Flugeldasýning mætti dælubílnum Flugeldar tóku á móti Brunavörnum Suðurnesja við grenndargám sem stóð í ljósum logum í gærkvöldi. | |
| 07:30 | Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni Leikkonan Karen Grassle lítur um öxl á tíma sinn í sjónvarpsþáttunum Húsið á sléttunni (e. Little House on the Prairie). Grassle, sem er oðin 83 ára, lék móðurina Caroline Ingalls í þáttunum á móti föðurnum Charles Ingalls, leiknum af Michael Landon. Grassle segir að samband þeirra utan skjásins hafi verið erfitt. Sambandið fór í hart Lesa meira | |
| 07:28 | „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er meðal þeirra norrænu leiðtoga sem lýst hafa yfir stuðningi við Grænland og Danmörku í framhaldi af enn einum ummælum Bandaríkjaforseta þar sem hann lýsir ósk sinni um að eignast Grænland. | |
| 07:18 | Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Víðáttumikið hæðakerfi suður í hafi veldur hæðahrygg sem teygir sig yfir landið og verða almennt vindar hægir í dag en þó einhver strekkingur norðvestantil. Búast má við snjókomu eða éljum um landið norðan- og austanvert. | |
| 07:15 | Myndir: Goðsagnir fylgdust með brettamóti Nýársmót Brettadeildar Akureyrar fór fram á föstudaginn. Greint var frá því hér á mbl.is að Snjólaust hafi verið á Akureyri, en brettamennirnir hafi keyrt snjó á vörubílspöllum í brekkuna við Skautahöllina á Akureyri. Þar sem mótið fór fram. | |
| 07:15 | Enn ekki vitað hvað olli slysunum Laugardaginn 20. desember voru tvær nýjar rennibrautir í sundlauginni í Þorlákshöfn teknar í notkun. Bera þær nöfnin Slangan og Drekinn. | |
| 07:11 | Lögregla: „Slíkir gjörningar sjást langar leiðir“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti tiltölulega rólega nótt en alls eru 37 mál skráð í kerfum lögreglu á tímabilinu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun. Í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem sinnir meðal annars miðborginni, var erlendur karlmaður handtekinn grunaður um sölu og dreifingu fíkniefna sem og ólöglega dvöl í landinu. Hann var Lesa meira | |
| 07:08 | Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Búið er að bera kennsl á alla þá sem létust í eldsvoðanum sem átti sér stað á skemmtistað á Crans-Montana skíðasvæðinu í Sviss á gamlárskvöld. Fjörutíu létust í eldsvoðanum og fjöldi særðist alvarlega. | |
| 07:06 | Tveir fórust í árásum Rússa í nótt Loftvarnaflautur ómuðu um alla Úkraínu í nótt er Rússar gerðu umfangsmikla loftárás á landið. | |
| 07:05 | Utanríkismálanefnd ræðir stöðuna í alþjóðamálum Utanríkismálanefnd Alþingis ræðir í dag stöðuna í alþjóðamálum eftir árás Bandaríkjanna á Venesúela og brottnám Nicolas Maduros. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra óskaði eftir fundinum. „Ísland er smáríki. Allt okkar öryggi, fullveldi og rödd í alþjóðasamfélaginu byggir á því að alþjóðalög og stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna séu virt - alltaf, óháð því hvaða ríki á í hlut. Ekki síst þegar um stórveldi er að ræða,“ sagði Þorgerður Katrín á samfélagsmiðlum í gær.Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra skrifaði í gærkvöld að Ísland standi þétt með Grænlendingum eftir frekari fréttir af ásælni Bandaríkjamanna í Grænland.Alþingishúsið.RÚV / Ragnar Visage | |
| 07:05 | „Tækni skapar forskot – kúltúrinn ræður árangrinum“ Forstjóri Nova skrifar um kúltúr þar sem fólk treystir hvert öðru til að prófa, efast og taka ákvarðanir. | |
| 07:01 | 996 vinnuvikan að ryðja sér rúms á ný (72 klukkustundir) Þrátt fyrir allt þetta tal um kulnun eða styttingu vinnuvikunnar, er nýtt trend að sýna sig vestanhafs kallað 996 vinnuvikan. Sem eflaust er nokkuð algengara á Íslandi en mörgum grunar. | |
| 07:00 | Aðgerð Trump gegn Maduro gæti verið lögleg samkvæmt bandarískum lögum – Stjórn Biden neitaði að viðurkenna Maduro sem þjóðarleiðtoga og setti fé til höfuðs honum Bandarísk stjórnvöld, undir forystu Joe Biden forseta, höfðu opinberlega hafnað því að viðurkenna Nicolás Maduro sem lögmætan þjóðarleiðtoga Venesúela. Þetta var staðfest í janúar 2025, þegar Maduro sór embættiseið fyrir þriðja kjörtímabil sitt, þrátt fyrir víðtækar efasemdir um lögmæti forsetakosninganna í landinu. Í yfirlýsingum bandarískra stjórnvalda kom fram að þau telji kosningarnar ekki hafa verið […] Greinin Aðgerð Trump gegn Maduro gæti verið lögleg samkvæmt bandarískum lögum – Stjórn Biden neitaði að viðurkenna Maduro sem þjóðarleiðtoga og setti fé til höfuðs honum birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 07:00 | „Maður þarf bara að rífa sig aftur í gang ef þetta er eitthvað sem maður vill“ Óresteia er hátíðarsýning Þjóðleikhússins og var frumsýnd á öðrum degi jóla. Óhætt er að segja að verkið hafi fengið frábærar móttökur og leikhópurinn allur fyrir sitt framlag. „Það er ótrúlega gaman því maður hugsaði fyrst að þetta væri afar þungt eftir hangikjötið, að bjóða fólki upp á fjóra tíma af grískum harmleik,“ segir Ebba Katrín Finnsdóttir sem fer með eitt aðalhlutverka sýningarinnar í Mannlega þættinum á Rás 1.Ebba Katrín og Ásthildur Úa Sigurðardóttir, sem fer einnig með hlutverk í sýningunni, útskrifuðust úr leikaranámi frá Listaháskóla Íslands með árs millibili en báðar reyndu þær nokkrum sinnum við inntökuprófin áður en þær komust inn. Þær hafa þó ekki unnið saman síðan árið 2014.„Það virðist ganga heilt yfir að fólk er sammála því að þetta líði ekki eins og fjórir tímar,“ s | |
| 07:00 | Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta Nýliðið ár reyndist manni á sextugsaldri sem býr í Georgíu í Bandaríkjunum ótrúlega erfitt. Í verslunarferð greip hann í tveggja ára barn sem var við það að detta en móðir barnsins sakaði hann aftur á móti um tilraun til að ræna barninu. Maðurinn var handtekinn og sat í meira en mánuð í fangelsi en málinu Lesa meira | |
| 06:49 | Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Delcy Rodríguez, varaforseti Venesúela og sitjandi forseti í fjarveru Nicolás Maduro, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hún virðist rétta fram sáttarhönd til stjórnvalda í Bandaríkjunum. | |
| 06:44 | Snjóar með köflum Jörð verður víða hvít í dag, einkum þó norðaustanlands því það snjóar nokkuð víðast hvar á landinu. Minnst verður þó um snjókomu suðvestantil. Veðurspáin er svohljóðandi.Norðan og norðaustan fimm til þrettán metrar á sekúndu og snjókoma með köflum eða él, einkum norðaustanlands, en úrkomulítið suðvestantil. Léttir víða til síðdegis um vestanvert landið.Breytileg átt á morgun, þrír til tíu metrar á sekúndu, en norðvestan þrettán til átján austantil. Víða bjart, en stöku él norðan jökla og bætir í ofankomu austantil síðdegis. Frost tvö til átta stig, en hiti um og yfir frostmarki við Suður- og Vesturströndina að deginum. Herðir á frosti á morgun. | |
| 06:33 | Handtekinn grunaður um fíkniefnasölu og ólöglega dvöl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær erlendan karlmann sem grunaður er um sölu og dreifingu fíkniefna sem og ólöglega dvöl í landinu. | |
| 06:30 | Appelsínusafi er vanmetinn heilsudrykkur Appelsínusafi hefur um langt skeið verið talinn vafasamur kostur þar sem hann getur innihaldið mikinn sykur. Nýjar rannsóknir benda þó til þess að þessi vinsæli drykkur geti haft ýmsa jákvæða heilsufarslega kosti – þrátt fyrir sykurinn. BBC fjallar um þetta. Samkvæmt næringarfræðingnum Federico Amati skýrist gagnrýnin að hluta af því að trefjar tapast við safagerð, Lesa meira | |
| 06:20 | Andlát: Jóhanna Guðrún Wilson Jóhanna Guðrún Skaptason Wilson andaðist í Winnipeg í Manitoba í Kanada föstudaginn 2. janúar sl., 106 ára að aldri. | |
| 06:11 | Að minnsta kosti 30 drepnir í árás á þorp í Nígeríu Rúmlega 30 manns voru drepnir í norðurhluta Nígeríu á sunnudag þegar vopnaðir menn gerðu árás á þorpið Kasuwan Daji í Níger-fylki. Árásarmennirnir brenndu jafnframt heimili og létu greipar sópa um verslanir í þorpinu. Að sögn lögreglu var sumum þorpsbúum rænt, þar á meðal börnum.„Rúmlega 30 fórnarlömb glötuðu lífi sínu í árásinni og sumum var líka rænt,“ sagði Wasiu Abiodun, talsmaður lögreglunnar. „Aðgerðir eru hafnar til að bjarga þeim sem rænt var.“Talið er að sömu árásarmenn hafi gert árásir á nágrannaþorpin Agwarra og Borgu frá því á föstudaginn. Árásum stigamanna og hryðjuverkamanna hefur fjölgað í Nígeríu undanfarin ár og algengt er að þeir haldi fólki gegn lausnargjaldi. Varnarmálaráðherrann Badaru Abubakar sagði af sér í desember vegna fjölda mannrána. | |
| 06:10 | Ber að taka Trump alvarlega Nicolás Maduro, sem áður stýrði Venesúela með harðri hendi, verður leiddur fyrir alríkisdómara á hádegi að staðartíma í New York í dag. Hann er meðal annars ákærður fyrir „fíkniefnahryðjuverk“ og innflutning á kókaíni til Bandaríkjanna. | |
| 06:05 | Mette: Þið eigið ekki að vera hér Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur ávarpaði þjóð sína ómyrk í máli við upphaf nýs árs. | |
| 06:00 | Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi Viðbúið er að sum þau tæki sem við reiðum okkur á í hinu daglega lífi geti hækkað mikið á þessu ári. Ástæðan er sú að verð á vinnsluminni (RAM) – sem eitt sinn var meðal ódýrustu íhluta tölva – hefur meira en tvöfaldast síðan í október síðastliðnum. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá þessu. Vinnsluminnið í Lesa meira | |
| 04:03 | Stjúpsystir Önnu Frank er látin Eva Schloss, stjúpsystir Önnu Frank, lést á laugardaginn, 96 ára gömul. Eva Schloss (þá Eva Geiringer) kynntist Önnu Frank þegar fjölskyldur þeirra bjuggu í sömu götu í Amsterdam eftir valdatöku nasista í Þýskalandi. Líkt og Frank-fjölskyldan fór fjölskylda Evu í felur eftir að Þjóðverjar lögðu Holland undir sig en var svikin og send í Auschwitz-útrýmingarbúðirnar. Eva missti föður sinn og bróður í helförinni en þær móðir hennar lifðu af.Móðir Evu, Elfriede, giftist Otto Frank, föður Önnu, eftir stríðslok og þær Anna urðu því stjúpsystur eftir að Anna var látin. Eva Schloss flutti síðar til Bretlands og stofnaði þar Minningarsjóð Önnu Frank. Kamilla Bretadrottning er meðal verndara sjóðsins.„Við eiginkona mín erum afar döpur yfir því að heyra af andláti Evu Schloss,“ sagði Karl III. Bretak | |
| 02:26 | Eldur kviknaði í flugeldarusli á Njarðvík Eldur kviknaði á Njarðvík stuttu fyrir klukkan ellefu á sunnudagskvöld þegar kveikt var í flugeldarusli á jörðinni. Ekki liggur fyrir hvort um viljaverk var að ræða. Slökkviliðsmenn frá brunavörnum Suðurnesja komu á vettvang í kringum ellefu og gekk greiðlega að slökkva eldinn þrátt fyrir að ósprungnir flugeldar hafi sprungið á meðan á slökkvistörfunum stóð.Samkvæmt samtali fréttastofu við brunavarnir Suðurnesja fór eldurinn í fatagám nærri flugeldunum og olli nokkrum skemmdum. Slökkviliðið segir viðbúið að slys yrði vegna þess hvernig flugeldarnir voru skildir eftir. Áætlað er að ruslið verði hreinsað burt í fyrramálið.Brunavarnir Suðurnesja slökktu eld sem kviknaði í flugeldarusli á Njarðvík. Sumir ósprungnir flugeldar sprungu á meðan slökkvistörf stóðu yfir. | |
| 00:32 | Kristrún lýsir yfir stuðningi við Grænland eftir svör Frederiksens og Nielsens við ummælum Trumps Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra tjáði sig um málefni Grænlands á samfélagsmiðlum í kvöld. „Grænland er hluti af danska konungsríkinu,“ skrifaði Kristrún og lét fylgja með enska þýðingu. „Ekkert um Grænland án Grænlands. Ísland stendur þétt með vinum sínum.“Kristrún nefndi ekki Bandaríkin eða Donald Trump Bandaríkjaforseta í færslunni en leiða má líkur að því að tilefni hennar séu ítrekaðar yfirlýsingar Trumps um að nauðsynlegt sé að Bandaríkin innlimi Grænland.Áhyggjur af því að Bandaríkin kunni að beita valdi til að eigna sér Grænland hafa aukist í kjölfar nýlegra árása Bandaríkjamanna á Venesúela, þar sem bandarískir hermenn námu Nicolás Maduro forseta á brott og fluttu hann til New York. Trump lýsti því yfir í kjölfar árásanna að Bandaríkin hygðust fara með stjórn í landinu.Í kjö | |
| 00:12 | Dóttir Tommy Lee Jones hafði verið kærð fyrir ölvun á almannafæri skömmu fyrir andlát sitt Dóttir leikarans Tommy Lee Jones, Victoria Jones, hafði staðið frammi fyrir sakamáli vegna ölvunar á almannafæri og mótþróa gegn lögreglu skömmu áður en hún lést í San Francisco í síðustu viku. Þetta kemur fram í dómskjölum sem bandaríski miðillinn TMZ hefur undir höndum. Victoria Jones fannst látin á Fairmont-hótelinu í San Francisco snemma að morgni […] Greinin Dóttir Tommy Lee Jones hafði verið kærð fyrir ölvun á almannafæri skömmu fyrir andlát sitt birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 23:30 | Kristrún svarar ummælum Trumps „Grænland er hluti af danska konungsríkinu," segir Kristrún. | |
| 23:25 | „Nú er nóg komið“ Jens-Frederik Nielsen formaður landsstjórnar Grænlands hefur nú einnig tjáð sig um ummæli Donalds Trump og ríkisstjórnar hans í kjölfar árása Bandaríkjanna á Venesúela. Að Bandaríkin geri hótanir sínar um innlimun Grænlands að raun verður raunhæfara með deginum og Jens-Frederik segir nóg komið. | |
| 23:25 | Landsstjórnarformaður Grænlands: „Nú er nóg komið“ Jens-Frederik Nielsen formaður landsstjórnar Grænlands hefur nú einnig tjáð sig um ummæli Donalds Trump og ríkisstjórnar hans í kjölfar árása Bandaríkjanna á Venesúela. Að Bandaríkin geri hótanir sínar um innlimun Grænlands að raun verður raunhæfara með deginum og Jens-Frederik segir nóg komið. | |
| 23:23 | Samtök hernaðarandstæðinga fordæma árásirnar á Venesúela Samtök hernaðarandstæðinga sendu frá sér yfirlýsingu um nýyfirstaðnar árásir Bandaríkjamanna á Venesúela og brottnám Nicolás Maduro forseta í dag. Í yfirlýsingunni fordæmdu samtökin háttsemi Bandaríkjamanna og settu þau í samhengi við fyrri afskipti þeirra af stjórnmálum Rómönsku Ameríku.Samtökin gagnrýndu jafnframt viðbrögð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um árásirnar. Þorgerður hefur forðast að segja berum orðum að árásin og brottnám forsetans hafi brotið gegn alþjóðalögum en hefur ýjað að því að svo kunni að vera.Yfirlýsingu samtakanna má lesa hér í heild sinni: > Miðnefnd Samtaka hernaðarandstæðinga fordæmir freklega árás Bandaríkjanna á Venesúela og ránið á forsetanum Nicolás Maduro laugardaginn 3. janúar. > Um áratuga skeið hafa Bandaríkin hlutast til um málefni | |
| 23:03 | „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að Liverpool missti frá sér sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með því að fá á sig jöfnunarmark á sjöundu mínútu uppbótartímans. | |
| 23:00 | „Það var enginn sem gat talað“ Þögn ríkti í rútubílnum sem flutti lögreglumenn í gegnum ókláruð Vestfjarðagöng snemma morguns 26. október 1995. Mennirnir voru á leið frá Ísafirði til Flateyrar þar sem stórt snjóflóð hafði fallið. Á þriðja tug íbúa var saknað. Í göngunum var myrkur, stillönsum og verkfærum hafði verið rutt frá til að greiða leiðina. | |
| 22:30 | „Svona umsýsla kostar“ Borið hefur á óánægju meðal útlendinga á Íslandi vegna hækkunar á gjaldskrá fyrir umsóknir um dvalarleyfi og ríkisborgararétt sem tóku gildi fyrsta dag nýs árs. | |
| 22:00 | 17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað Elmer Wayne Henley var um tíma talinn hetja eftir að hann skaut raðmorðingjann Dean Corll til bana og bjargaði lífi tveggja unglinga. Henley var aðeins 17 ára þegar hann skaut Corll til bana árið 1973 þar sem hann pyntaði vin og kærustu Henleys og ætlaði sér að myrða þau síðan. Þegar Henley var tekinn til Lesa meira | |
| 21:45 | Mette: „Algjörlega fáránlegt“ Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hvetur Bandaríkin til að hætta að ógna sögulegum bandamanni sínum í kjölfar yfirlýsinga Donalds Trump forseta um að Bandaríkin þyrftu algerlega á Grænlandi að halda. | |
| 21:30 | Maduro leiddur fyrir dómara á morgun Nicolas Maduro, forseti Venesúela, verður leiddur fyrir alríkisdómara á hádegi að staðartíma á morgun í New York. | |
| 21:26 | Framleiða snjó í fyrsta sinn innan borgarmarkana Þrátt fyrir snjóleysi gæti verið hægt að fara á skíði í Ártúnsbrekku í vikunni. Þar er í fyrsta sinn framleiddur snjór innan borgarmarkanna.„Við erum að framleiða snjó fyrir borgarbúa, sem eru að glíma við snjóleysi þessa dagana. Okkar markmið er að sem flestir komist út til að hreyfa sig,“ segir Nils Óskar Nilsson, verkefnastjóri hjá menningar- og íþróttasviði Reykjavíkurborgar.Snjóframleiðslan hófst á föstudagsmorgun og síðan þá er snjóbyssan búin að sprauta þremur til fimm lítrum á sekúndu af nýföllnum snjó í brekkuna.Markmiðið er að opna skíðasvæðið á miðvikudaginn. En skiljanlega var erfitt fyrir marga að bíða og einhverjir tóku forskot á sæluna. | |
| 21:16 | „Ég neyðist til að segja það hreint út“ „Ég neyðist til að segja það hreint út við Bandaríkin,“ segir Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur í stuttri en beinskeyttri yfirlýsingu sem hún birti á heimasíðu forsætisráðuneytisins í kvöld. | |
| 21:06 | Venesúelabúar faðma Trump í Mar-a-Lago eftir fall Maduro – „Þetta er dagur frelsisins“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna var í dag faðmaður og hylltur af Venesúelabúum á Mar-a-Lago í Flórída, þar sem haldið var hátíðlegt kvöldverðarboð í kjölfar handtöku Nicolás Maduro. Myndbönd sem birtust á samfélagsmiðlum sýna forsetann taka á móti þakklátum gestum sem lýstu honum sem lykilmanninum að falli einræðisstjórnar sem hafði haldið landinu í heljargreipum í rúman […] Greinin Venesúelabúar faðma Trump í Mar-a-Lago eftir fall Maduro – „Þetta er dagur frelsisins“ birtist fyrst á Nútíminn. | |
| 20:59 | Olíufjárfestar í startholunum fyrir kvöldið Olíuviðskipti hefjast eftir um tvo klukkutíma og eru skiptar skoðanir um hvað muni gerast. | |
| 20:54 | Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta afturhvarf til 19. aldar valdapólitíkur Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Vilborg Ása Guðjónsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur segja árásir Bandaríkjamanna á Venesúela yfir helgina vekja upp spurningar um öryggi Íslands.„Fyrst og fremst hefur fókusinn verið á Grænlandi hingað til en við vitum ekki ennþá hvort og þá hvenær hann snýr sér að okkur,“ segir Vilborg Ása.Atburðir helgarinnar hafa vakið áhyggjur hjá Grænlendingum, ekki síst vegna þess að eiginkona eins helsta ráðgjafa Bandaríkjaforseta birti mynd á samfélagsmiðlum sem virðist gefa til kynna að Bandaríkin hyggist taka yfir Grænland í bráð.„Þessi færsla vakti auðvitað upp ákveðinn ugg en sömuleiðis reiði. Mér hefur fundist að í stað þess að vera einungis í ótta þá séu Grænlendingar... það sé svona meiri baráttuhugur í þeim hvað þetta varðar,“ segir Vilborg Ása. | |
| 20:46 | Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Kanalausir Keflvíkingar fóru tómhentir heim úr Skógarselinu í kvöld því heimamenn í ÍR byrjuðu nýtt ár með flottum sigri í tólfu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta. | |
| 20:45 | Krefst þess að Trump hætti að hóta yfirtöku Grænlands Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hvatti Bandaríkin í dag til að hætta að „ógna sögulegum bandamanni sínum“ í kjölfar yfirlýsinga Donalds Trumps forseta um að hann „þyrfti algjörlega“ á Grænlandi að halda. „Ég verð að segja þetta mjög skýrt við Bandaríkin: það er algerlega fáránlegt að segja að Bandaríkin eigi að taka yfir stjórn á Grænlandi,“ sagði danski leiðtoginn í yfirlýsingu,... | |
| 20:39 | Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, bæjarfulltrúi og formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs, sækist eftir öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. | |
| 20:30 | Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst Fertug kona í Santa Barbara í Kaliforníu, að nafni Ashlee Buzzard, hefur verið handtekin eftir að skothylki sem fundust nálægt líki dóttur hennar reyndust sömu gerðar og skothylki sem fundust á heimili móðurinnar. Lík hinnar níu ára gömlu Melody Buzzard fannst 6. desember í óbyggðum Utah. Karl og kona sem voru að taka myndir fundu Lesa meira | |
| 20:25 | Trump hótar nýjum forseta Venesúela Donald Trump forseti hótaði því í dag að nýr leiðtogi Venesúela myndi gjalda það „dýru verði“ ef hún starfaði ekki með Bandaríkjunum, eftir að bandarískar hersveitir handsömuðu og fangelsuðu fyrrverandi forsetann, Nicolas Maduro. Ef Delcy Rodriguez, forseti til bráðabirgða, „gerir ekki það sem rétt er, mun hún gjalda það dýru verði, líklega dýrara en Maduro,“ sagði Trump í símaviðtali við... | |
| 20:23 | Maduro leiddur fyrir dómara á mánudag Nicolas Maduro forseti Venesúela verður leiddur fyrir dómara í New York í Bandaríkjunum á hádegi á morgun, mánudag. Þar verða honum birtar ákærur á hendur honum.Maduro og eiginkona hans voru handsömuð í fyrrinótt þegar Bandaríkin gerðu loftárásir á Caracas, höfuðborg Venesúela. Þau voru flutt til New York með skipi og þyrlu, að sögn bandarískra stjórnvalda.Forsetinn er ákærður fyrir fyrirætlanir um fíkniefnahryðjuverk, innflutning á kókaíni og eigu á vélbyssum og eyðileggingarvopnum sem er ætlað að beita gegn Bandaríkjunum.Eiginkona hans er meðal annars ákærð fyrir að fyrirskipa mannrán og morð og fyrir að þiggja mútur. Sonur hjónanna og þrír aðrir eru einnig ákærðir.Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sakað Maduro um að leiða skipulögð glæpasamtök og sagt þau standa fyrir innflutningi fí | |
| 20:14 | Guðbjörg Oddný sækist eftir 2. sæti í Hafnarfirði Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, bæjarfulltrúi og formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar, sækist eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer 7. febrúar. | |
| 20:01 | Öfgahópur segist hafa valdið rafmagnsleysi vegna græðgi valdastéttar Hópur öfgamanna hefur lýst ábyrgð á íkveikju sem leiddi til rafmagnsleysis í Berlín í gær. Yfir 30.000 heimili og um 1.900 fyrirtæki voru án rafmagns í dag.Vinstriöfgasamtök sem kalla sig Vulkangruppe sendu frá sér yfirlýsingu, sem fjallað er um á vef Guardian, þar sem þau lýsa ábyrgð á íkveikjunni. Samtökin báðust afsökunar, en afsökunarbeiðninni var aðeins beint til tekjuminna fólks sem varð fyrir áhrifum rafmagnsleysisins.Spjótunum var beint að valdastétt sem samtökin söluðu um græðgi og að ýta undir aukna notkun jarðefnaeldsneytis til orkuframleiðslu. Þar var meðal annars vísað til fjölgunar orkufrekra gagnavera í þágu gervigreindar.1.900 fyrirtæki voru án rafmagns í dag.AP/DPA / Sebastian GollnowÍbúar hjúkrunarheimilis í Berlín voru fluttir þegar rafmagnið fór af.AP/DPA / Michael Ukas | |
| 20:00 | Grænlendingar óánægðir: Landið ekki til sölu Katie Miller, fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi úr ríkisstjórn Trumps, birti mynd á X í gær þar sem sjá má kort af Grænlandi málað bandaríska fánanum með yfirskriftinni „BRÁÐUM“. | |
| 19:43 | „Það sem við viljum öll er að lýðræðið komi til Venesúela aftur“ Kona frá Venesúela, sem býr hér á landi, vonar að lýðræði verði komið á í heimalandinu sem fyrst en óvissan sé mikil. Það hafi verið nauðsynlegt að binda enda á einræðið.Nicolás Maduro, forseti Venesúela, og eiginkona hans, Cilia Flores, voru handtekin í árásum Bandaríkjahers í gær og eru í haldi í fangelsi í New York í Bandaríkjunum. Maduro hafði stjórnað Venesúela með harðri hendi frá 2013 en Bandaríkjastjórn segist ætla að stjórna landinu fyrst um sinn. Samkvæmt dómstólum í Venesúela á varaforsetinn að vera starfandi forseti. VONAR AÐ EINRÆÐINU SÉ LOKIÐ Helen Hafgnýr Cova er frá Venesúela en býr á Flateyri. Hún segir tilfinningarnar eftir gærdaginn blendnar.„Þetta var mikið sjokk að sjá þetta, fólkið mitt, pabbi minn og fjölskyldan þau eru öll örugg og í lagi. En jafnvel þó að þetta | |
| 19:32 | Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Manchester City mistókst að minnka forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark í uppbótartíma í 1-1 jafntefli við Chelsea á heimavelli sínum. | |
| 19:30 | Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Tveir ökumenn sem stöðvaðir voru við umferðareftirlit á höfuðborgarsvæðinu í dag eru grunaður um að dvelja ólöglega á landinu. | |
| 19:25 | Hótar nýjum leiðtoga Venesúela Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði nýjum leiðtoga Venesúela, Delcy Rodríguez, sömu örlögum eða verri en þeim sem harðstjórinn Nicolas Maduro hlaut um helgina. | |
| 19:22 | Varnarmálaráðherra Venesúela segir óbreytta borgara hafa verið drepna í árás Bandaríkjamanna Vladimir Padrino López varnarmálaráðherra Venesúela fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjahers í landinu í gær. Í ávarpi í ríkissjónvarpi Venesúela hét ráðherrann stuðningi hersins við varaforseta Venesúela, Nancy Rodríguez, í fjarveru forsetans Nicolas Maduro.Hann sakaði Bandaríkin um „huglaust mannrán“ forsetans og eiginkonu hans, Ciliu Flores, eftir að flestir öryggisverðir þeirra voru „myrtir í köldu blóði.“Hermenn og óbreyttir borgarar hafi einnig verið myrtir. Ráðherrann sagði ekki hversu margir hefðu verið drepnir en New York Times hefur eftir venesúelskum embættismanni að 40 hafi látist en aðrir fjölmiðlar hafa ekki fengið það staðfest.Padrino segir ríkisstjórn Venesúela munu tryggja stjórnhæfni landsins og beita sér af fullum krafti til að verjast árásum, viðhalda reglu og varðveita | |
| 19:17 | Af hverju er öll þessi olía í Venesúela? Ég hef sannfrétt að þið þráið að vita hvernig á því stendur að Venesúela situr á stærstu olíulindum í öllum heiminum en mun minna er af olíu í nágrannaríkinu Kólumbíu. Munurinn er sannarlega himinhrópandi. Þótt Kólumbía og Venesúela deili landamærum, þá situr Venesúela á um 304 milljörðum tunna af olíubirgðum, sem vitað er um, á meðan Kólumbía á aðeins um... | |
| 19:15 | Stjórn Maduro situr sem fastast Venesúelski herinn hefur viðurkennt valdatöku Delcy Rodríguez sem starfandi forseta landsins. Hún var varaforseti, fjármálaráðherra og olíumálaráðherra í valdatíð Maduro. Því er ekki ljóst hvaða breytingar, ef einhverjar, árás Bandaríkjanna kemur til með að hafa á stjórnarfar í Venesúela. Bandamenn Maduro hafa enn töglin og hagldirnar í stjórn landsins. | |
| 19:15 | Innstu koppar í búri Maduro enn við völd Venesúelski herinn hefur viðurkennt valdatöku Delcy Rodríguez sem starfandi forseta landsins. Hún var varaforseti, fjármálaráðherra og olíumálaráðherra í valdatíð Maduro. Því er ekki ljóst hvaða breytingar, ef einhverjar, árás Bandaríkjanna kemur til með að hafa á stjórnarfar í Venesúela. Bandamenn Maduro hafa enn töglin og hagldirnar í stjórn landsins. | |
| 19:15 | Óljóst hvaða breytingar verði ef einhverjar Venesúelski herinn hefur viðurkennt valdatöku Delcy Rodríguez sem starfandi forseta landsins. Hún var varaforseti, fjármálaráðherra og olíumálaráðherra í valdatíð Maduro. Því er ekki ljóst hvaða breytingar, ef einhverjar, árás Bandaríkjanna kemur til með að hafa á stjórnarfar í Venesúela. Bandamenn Maduro hafa enn töglin og hagldirnar í stjórn landsins. | |
| 19:04 | Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit „Lambið kom í heiminn í morgun okkur öllum á óvörum en svona er lífið í sveitinni, alltaf eitthvað spennandi að gerast. Ærin heitir Svanhildur, lambið heitir Tígull og faðirinn heitir Máni. Svanhildur bar snemma í morgun,” segir Guðmundur Karl Magnússon á bænum Gríshóli í Helgafellsveit á Snæfellsnesi aðspurður um lambið, sem fæddist þar snemma í morgun, 4. janúar, sem er mjög óvenjulegur tími fyrir sauðburð, sem er jú alltaf á vorin. | |
| 19:00 | Kvartaði yfir bólusetningum ungbarna gegn veiru sem getur valdið alvarlegum sýkingum Umboðsmaður Alþingis hefur vísað frá kvörtun konu vegna bólusetninga ungbarna gegn RS-veirusjúkdómnum. Það kemur ekki fram hvað konan hefur að athuga við bólusetninguna en landlæknisembættið og tiltekinn læknir minna á að sjúkdómurinn geti valdið alvarlegum sýkingum hjá ungbörnum, sem geti og hafi reynst vera lífshættulegar. Bólusetning ungbarna gegn sjúkdómnum hófst nú í haust. Á vef Lesa meira | |
| 19:00 | Fyrsta barn ársins á Norðurlandi Grímseyingur „Þetta gekk rosalega vel en tók svolítinn tíma, við vorum mætt á gamlársdagsmorgun upp á spítala, sólarhring áður en barnið fæddist,“ segir Ragnar Árnason, sjómaður frá Dalvík, í samtali við mbl.is. | |
| 19:00 | Vörðu áramótunum á sjúkrahúsinu: „Æðislegt“ „Þetta gekk rosalega vel en tók svolítinn tíma, við vorum mætt á gamlársdagsmorgun upp á spítala, sólarhring áður en barnið fæddist,“ segir Ragnar Árnason, sjómaður frá Dalvík, í samtali við mbl.is. | |
| 18:54 | Maður ársins – mörg börn eru látin Maður ársins, Guðmundur Fylkisson, segir að flest týnd börn sem hann leitar að hafi orðið fyrir tengslarofi! Sem í mörgum tilvikum er foreldraútilokun eða tálmun, oftast af hálfu móður gegn föður með kerfislægu samþykki yfirvalda. Ein alvarlegasta afleiðing foreldraútilokunur er tengslarof, sem rannsóknir hafa staðfest að valda barni varanlegu andlegu tjóni og oftast út ævina. […] The post Maður ársins – mörg börn eru látin appeared first on Fréttatíminn. | |
| 18:43 | Fundu handsprengju nærri bænahúsi gyðinga Handsprengja fannst í anddyri byggingar nærri bænahúsi gyðinga í Vínarborg í dag. | |
| 18:38 | „Við þurfum á Grænlandi að halda, algerlega“ Svo kann að fara að Venesúela verði ekki síðasta landið sem Bandaríkin munu skipta sér af. Þetta segir Donald Trump forseti Bandaríkjanna í nýju viðtali. | |
| 18:38 | Svona náðu Bandaríkjamenn Maduro Þetta var dramatískur endapunktur margra mánaða herferðar þar sem lokamarkmiðið hafði lengi verið ljóst þeim sem komu að skipulagningu hennar – að steypa Maduro af stóli. |