Evrópusambandið hefur heimilað veiðar a turtildúfum að nýju eftir að veiðar voru bannaðar árið 2021. Stofninn hefur hefur vaxið um 40% frá því veiðar voru gerðar óheimilar. Þrátt fyrir að stofninn hafi tekið við sér eru náttúruverndarsamtök ósátt við að veiðarnar hafi verið heimilar að nýju