Kristján Berg Ásgeirsson, einnig þekktur sem Fiskikóngurinn, er ekki sammála fullyrðingu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) um að hækkun veiðigjalda þýði að Ísland ætli að færa sjávarútveginn í átt til þess sem tíðkast í Noregi þar sem ríkissjóður þarf að halda fiskvinnslunni uppi með styrkjum. Sjálfur hafi hann rekið fiskvinnslu í 35 ár og aldrei Lesa meira