„Hvað, er þetta ekki ellefta gosið?“ spyr Sigurður Hallfreðsson smiður, sem starfar hjá verktakafyrirtækinu Verkási, en starfsmenn þess hafa haft veg og vanda af viðhaldi grindverks við skóla í Grindavík og varð ekki messufall þrátt fyrir síðasta gos.