Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Uppspretta hönnunar um allan bæ

Hönnunarmars er hafinn í sautjánda sinn og nú undir yfirskriftinni Uppspretta. Kastljós stökk á milli nokkurra sýningarstaða hátíðarinnar sem stendur alla helgina.Dagskrá hátíðarinnar má kynna sér á heimasíðu hennar.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera