Dreymir þig um að fá þér hvolp? Ef svo er, þá er snjallt að undirbúa sig svolítið undir það, því hvolpar þurfa eitt og annað og þeir setja svo sannarlega mark sitt á heimilishaldið. Meðal þess sem þú þarft að fá þér að sögn hundasérfræðingsins Ben McFarlane er: Bæli – Hann segir að það sé ekki nóg Lesa meira