Að vinna of mikið er slæmt fyrir taugarnar og andlegu hliðina og svo virðist sem það sé einnig slæmt fyrir hárið. Í nýrri rannsókn, sem var gerð af Elithair, kom fram að sífellt fleiri missa hárið af völdum stress. Sum störf valda meira stressi en önnur og þar með meiri hármissi. Vinnan okkar getur því í Lesa meira