Allt er á suðupunkti innan Sósíalistaflokks Íslands eftir að Karl Héðinn Kristjánsson, forseti ungra sósíalista, sagði sig úr kosningastjórn í mars. Þetta gerði Karl Héðinn til að mótmæla meintu ofríki Gunnars Smára Egilssonar, formanni framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Síðan þá hafa tvær stríðandi fylkingar tekist á inni á umræðuhóp flokksins, Rauða þræðinum, á Facebook. Þar tilkynnti Gunnar Lesa meira