Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sósíalistar bregðast við deilum innan flokksins með því að takmarka málfrelsi – „Svona lítur ógnarstjórn og þöggun út, svo allir athugi“

Allt er á suðupunkti innan Sósíalistaflokks Íslands eftir að Karl Héðinn Kristjánsson, forseti ungra sósíalista, sagði sig úr kosningastjórn í mars. Þetta gerði Karl Héðinn til að mótmæla meintu ofríki Gunnars Smára Egilssonar, formanni framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Síðan þá hafa tvær stríðandi fylkingar tekist á inni á umræðuhóp flokksins, Rauða þræðinum, á Facebook. Þar tilkynnti Gunnar Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera