Konur mynda meirihluta ríkisstjórnarinnar, með sex ráðherrastóla af ellefu. Og af sex flokkum sem eiga fulltrúa á Alþingi eru fjórir þeirra leiddir af konum, þeirra á meðal ríkisstjórnarflokkarnir þrír. Meira að segja formaður Sjálfstæðisflokksins er kona. Eftir standa aðeins tveir karlkyns formenn stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi. Á vettvangi borgarinnar blasir sama mynd við. Þar voru konur oddvitar allra...