Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Vilja vera jákvæður vettvangur frekar en að slátra bókum

Lestrarklefinn er menningarvefur sem heldur úti öflugri bókmenntaumfjöllun í bæði skriflegu og töluðu máli. Lestrarklefinn fékk nýverið heiðursverðlaun á Íslensku hljóðbókarverðlaununum fyrir að stuðla að fjölbreyttri og lifandi umræðu um bókmenntir.„Þetta var ótrúlega skemmtilegt því við erum svolítið lítill grasrótarvettvangur. Við vinnum svolítið mikið í sjálfboðastarfi, eiginlega mest bara,“ segir Rebekka Sif Stefánsdóttir ritstjóri vefsins í Kiljunni á RÚV. Þau hafi fengið fremur lítið af styrkjum í gegnum tíðina. „En þetta er bara ástríðustarf.“„Það er ósköp dýrmætt að fá svona viðurkenningu, og viðurkenningu á því að okkar starf skipti máli,“ bætir Katrín Lilja Jónsdóttir stofnandi Lestrarklefans. STÆKKAÐI MJÖG HRATT Katrín segir Lestrarklefann hafa byrjað sem áhugamál þegar hún

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera