Brianna Stern, fyrrverandi kærasta Andrew Tate, hefur nýlega stigið fram með alvarlegar ásakanir um ofbeldi í sambandi þeirra. Í mars 2025 lagði hún inn kæru á Andrew, í Los Angeles, þar sem hún sakar hann um kynferðislegt ofbeldi og líkamsárás. Brianna lýsir 10 mánaða sambandi þeirra sem stormasömu sambandi þar sem Andrew var mjög ástúðlegur […] Greinin Fyrrum kærasta Andrew Tate segir hann hafa beitt sig ofbeldi birtist fyrst á Nútíminn.