Stefán Friðriksson forstjóri Ísfélagsins er gagnrýninn á þá umræðu sem hefur farið fram um sjávarútveginn á stjórnmálavettvangi og í fjölmiðlum. Hann segir að skorti á málefnalegri umræðu og að sumir, m.a.s. ráðherrar, fullyrði hluti sem standist ekki skoðun.