Inga Sæland, félags- og húsnæðisráðherra, hefur skipað nýja stjórn yfir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Af þeim fimm sem taka nú sæti í stjórn koma fjórir úr röðum Flokks fólksins, en sá fimmti er skipaður samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fjármálaráðherra, Daði Már Kristófersson, setti í febrúar nýjar reglur um skipan vannefnda til að velja fólk Lesa meira