Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sólveig gerir upp Eflingar-dramað – Segir starfsmann hafa heimtað fjögurra ára starfslokasamning upp á 55 milljónir

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar fagnar rekstrarniðurstöðu Eflingar fyrir árið 2024, en reksturinn var jákvæður upp á tæpan 1,3 milljarða og eigið fé nam tæpum 17 milljörðum. Sólveig segist þakklát fyrir þær áskoranir sem hafa fylgt formennsku Eflingar og rifjar sérstaklega upp innanbúðarátök innan félagsins þar sem Sólveig og félagar hennar tókust á við „gömlu Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera