Það var mikið að gera hjá lögreglunni í nótt og fangageymslur á Hverfisgötu eru fullar. Tilkynnt var um mann að selja fíkniefni í hverfinu. Þegar lögregla kom á vettvang þóttist maðurinn vera sofandi í bifreið sinni. Maðurinn var ósáttur við að lögregla væri að gramsa í hans einkamálum en var handtekinn og vistaður í þágu […] Greinin Þóttist vera sofandi í bílnum sínum þegar lögreglan hafði afskipti af honum í Reykjavík birtist fyrst á Nútíminn.