Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni
5. apríl 2025 kl. 10:52
visir.is/g/20252710706d/landris-hafid-og-enn-dregur-ur-skjalftavirkni
Áfram dregur úr jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga og hafa rúmlega 300 skjálftar mælst síðasta sólahringinn. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur fram að enn mælist smáskjálftar við kvikuganginn á um fjögurra til sex kílómetra dýpi.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera