Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu rétt fyrir klukkan 23:00 í kvöld. Mbl.is greinir frá því að samkvæmt fyrstu tölum Veðurstofunnar var skjálftinn rétt um fjórir að stærð og var á sama stað og skjálfti fyrr í kvöld, á milli Trölladyngju og Kleifarvatns. Fyrr í kvöld sendi Veðurstofa Íslands frá sér tilkynningu um skjálftahrinu austur Lesa meira