Inga Sæland, félags- og húsnæðisráðherra, mælti þann 31. mars fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús. Frumvarpið felur í sér að ekki lengur verður gerð krafa um samþykki annarra eigenda íbúða í fjölbýlishúsum fyrir gæludýrahaldi, jafnvel þótt íbúðir deili sameiginlegum stigagangi. Skiptar skoðanir eru á frumvarpinu en til dæmis er félag ofnæmis- Lesa meira