Sala malbikunarstöðvarinnar Höfða, stöðvun styrkja til Golfklúbbs Reykjavíkur og fækkun borgarfulltrúa er á meðal þeirra tillagna sem almenningur hefur sent inn til borgarstjórnar. Reykjavíkurborg leitar eftir tillögum frá fólk um hvernig sé hægt að spara og nýta fé betur í sveitarfélaginu. Fækka fulltrúum og lækka laun „Ég legg til að borgarfulltrúum verði fækkað í 15,“ Lesa meira