Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, vill að fyrirtæki innan Evrópusambandsins hætti að fjárfesta í Bandaríkjunum til að mótmæla tollastríðinu sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hóf í gær. „Það er mikilvægt að bíða með framtíðarfjárfestingar, sem og þær fjárfestingar sem voru tilkynntar síðustu vikur, þar til við höfum fengið á hreint hvar við stöndum gagnvart Bandaríkjunum,“ sagði Macron Lesa meira