Landsréttur þyngdi dóm yfir héraðsdóms yfir 23 ára karlmanni, Kristjáni Helga Ingasyni sem dæmdur var fyrir ítrekað samræði með 14 ára stúlku, fyrst þegar hann var hann tæplega tvítugur og greitt fyrir samræðið. Kristján neitaði sök og sagðist ekki hafa átt í kynferðislegum samskiptum við stúlkuna.