Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sett tolla á innflutning flestra erlendra ríkja og segir að um svokallaða gagnkvæma tolla sér að ræða (e. reciprocal tariffs). Um sé að ræða viðbrögð við tollum og viðskiptaþvingunum sem önnur lönd beita gegn innflutningi frá Bandaríkjunum. Sérfræðingar voru þó fljótir að benda á það að Trump fór ekki með rétt Lesa meira