Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Afnema samsköttun: Segir fjölskyldum refsað
3. apríl 2025 kl. 18:00
mbl.is/frettir/innlent/2025/04/03/afnema_samskottun_segir_fjolskyldum_refsad
Ríkisstjórnin hefur lagt til í fjármálaáætlun að afnema samsköttun hjóna og sambýlisfólks milli skattþrepa. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að þetta verði skattahækkun sem muni hafa djúpstæð áhrif á fjölskyldur um allt land.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera