Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

22 vilja verða skrifstofustjóri Alþingis

Alls bárust 22 umsóknir um embætti skrifstofustjóra Alþingis. Starfið var auglýst 15. mars síðastliðinn en umsóknarfrestur rann út 31. mars.Meðal þeirra sem sóttu um stöðuna eru Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður, Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Brussel, og Kristrún Heimisdóttir, lektor.Í hópi umsækjenda eru líka tveir skrifstofustjórar. Þær Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu fjármálamarkaðar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu, og Halla Sigurðardóttir skrifstofustjóri í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu.Ragna Árnadóttir lætur af embætti skrifstofustjóra Alþingis síðar á þessu ári. Hún hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Þar hefur hún störf 1. ágúst. Ragna hefur verið skrifstofustjóri Alþingis frá 1. september 2019.Eftirfarandi sóttu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera