Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Segja þrefaldan Vestfjarðaskatt í fjármálaáætlun

Í fjármálaáætlun fyrir 2026-2030 sem ríkisstjórnin kynnti í vikunni eru þrjár skattkerfisbreytingar sem Fjórðungssambandið telur koma hlutfallslega mjög illa niður á Vestfjörðum.Gylfi Ólafsson, formaður Fjórðungssambands Vestfjarða, segir þar fyrsta að nefna breytingar á veiðigjaldi sem komi illa við smáar útgerðir sem margar hafi barist í bökkum.„Númer tvö er hækkun á laxeldisgjaldi umfram það sem ákveðið hafði verið,“ segir Gylfi. „Það á að hækka það upp í 5% af alþjóðlegum markaði.“Sú þriðja er innviðagjald á skemmtiferðaskip sem tók gildi um áramót. Nýlega var tilkynnt að hún yrði ekki endurskoðuð. FJÓRÐUNGSÞING VILL AÐ RÍKIÐ ENDURSKOÐI ÁFORMIN Fjórðungsþing Vestfirðinga samþykkti í gær ályktun um að lýsa miklum áhyggjum af þessum breytingum á gjaldtöku. Í ályktuninni segir jafnfram

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera