Móðir ein í Lincoln á Englandi viðurkennir að hún hafi fengið vægt áfall þegar hún kom að eins árs syni sínum og sá hvað hann var að gera. Sá stutti hafði komist í duftker sem innihélt ösku látins afa hans og var hann að leika sér með hana þegar móðir hans, Natasha Emery, kom að honum. Natasha reif upp Lesa meira