Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði

Af vefmyndavélum að dæma er litla gosvirkni að sjá á sprungunni sem opnaðist í morgun rétt norður af Grindavík. Aðeins má sjá litla glóð hér og þar á gossprungunni og í hraunbreiðunni.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera