Það fór örugglega ekki fram hjá mörgum að J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, skellti sér til Grænlands á föstudaginn. Eiginkona hans var með í för sem og háttsettir embættismenn. Upphaflega átti sendinefndin að fara til Nuuk en hætt var við það og þess í stað lá leiðin í einu herstöð Bandaríkjanna á Grænlandi. Viðbrögð bandarískra fjölmiðla Lesa meira