Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
1. apríl 2025 kl. 21:10
mbl.is/frettir/erlent/2025/04/01/krefst_daudarefsingar_yfir_mangione
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna hefur óskað eftir því við alríkissaksóknara að krafist verði dauðarefsingar yfir Luigi Mangione, sem er ákærður fyrir morðið á Brian Thompson, forstjóra tryggingadeildar UnitedHealth Group, í New York á síðasta ári.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera