Aprílgöbb dagsins voru fjölmörg og ansi mörg þeirra voru hressandi og ansi raunveruleg. Margir eru afar varir um sig á þessum degi og trúa engu. Sjá má meðal annars í athugasemdum DV að margir virðast ekki nenna að lesa alvöru fréttir dagsins og skrifa athugasemdir um að um gabb sé að ræða. En kíkjum á Lesa meira