Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun
1. apríl 2025 kl. 20:28
visir.is/g/20252709001d/saekja-um-leyfi-fyrir-kvislatunguvirkjun
Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur ákveðið að sótt verði um virkjunarleyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði. Virkjunin hefur þegar farið í gegnum umhverfismat, en beðið er eftir endanlegri staðfestingu aðalskipulags Strandabyggðar.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera