Arkitektinn Rex Heuermann er grunaður um að hafa banað minnst 7 konum á árunum 1993-2011. Margir óttast að fórnarlömbin séu enn fleiri. Á mánudag voru frumsýndir á Netflix heimildarþættir um morðin sem kallast Gone Girls: The Long Island Serial Killer. Þar er rætt við fólk sem þekkti Rex Heuermann áður en hann var handtekinn. Rætt Lesa meira