Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Saknar þess að leysa heimsmálin yfir kaffibolla í Grindavík

Fyrrum íbúi í Efrahópi í Grindavík segir að atburðir dagsins hafi sett áform hans um að búa aftur í Grindavík í uppnám. Hann segir mikinn söknuð eftir samfélaginu í bænum.Sigurður Óli Þórleifsson á hús í götunni Efrahóp í Grindavík. Í eldsumbrotunum 14.janúar 2023 fór hraun yfir þrjú hús í götunni hans.Hann segir erfitt að upplifa það aftur að hraunjaðarinn sé svo nálægt heimili sínu. Hann hafði nýlokið við framkvæmdir við húsið, sem hann byggði sjálfur.Fyrrum íbúi í götunni Efrahópi í Grindavík segir erfitt að gossprunga hafi opnast aftur svo nærri bænum. Hann er ekki reiðubúinn að gefast upp og vill endurreisa samfélagið í Grindavík. ÆTLAÐI ALDREI AÐ SNÚA AFTUR Sigurður Óli segir að þegar hann yfirgaf hús sitt í fyrra, eftir 14.janúar, hafi hann hugsað að hann myndi aldrei snúa aftur.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera