Tillaga Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, borgarfulltrúa Viðreisnar, um bann á einkaþotum og þyrluflugi á Reykjavíkurflugvelli var samþykkt á fundi borgarstjórnar í kvöld. Allir borgarfulltrúar í meirihluta borgarstjórnar greiddu atkvæði með tillögunni, auk Þórdísar.