Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, segir það hálfógeðfellt að fylgjast með baráttuaðferðum útgerðarmanna gegn aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hótað sé að eyðileggja hráefni. „Hvers á fiskverkafólk og sjómenn að gjalda?“ spyr Sigurjón í færslu á samfélagsmiðlum. „Á köflum getur það verið hálfógeðfellt að fylgjast baráttuaðferðum þeirra sem hafa nú tímabundinn rétt til þess að nýta sameiginlega fiskveiðiauðlind Lesa meira