Karlmaður er í haldi lögreglunnar í Dallas eftir fyrirvaralausa og tilefnislausa árás á hina 27 ára gömlu Canada Rinaldi á dögunum. Rinaldi, sem er búsett í Oklahoma, var í Dallas með hópi vinkvenna þar sem markmiðið var að gæsa hana. Rinaldi var úti að skemmta sér að kvöldi laugardagsins 22. mars þegar ókunnugur karlmaður gekk Lesa meira