Greint var frá því í fréttum í gær að franskur dómstóll hefur bannað Marine Le Pen, leiðtoga róttæka hægriflokksins Þjóðfylkingarinnar, að bjóða sig fram til opinberra embætta í fimm ár. Bannið tók þegar í stað gildi. Le Pen hafði hug á því að bjóða sig fram til forseta árið 2027 og dómurinn setur þau áform Lesa meira