Akureyringurinn Ari Rúnarsson, sem er fæddur árið 1990, hefur verið ákærður fyrir frelsissviptingu og rán, auk brots gegn valdstjórninni. Ákært er vegna atvika frá föstudeginum 3. mars árið 2023, á heimili Ara við Gránufélagsgötu á Akureyri. Er hann sakaður um að hafa svipt mann frelsi og beitt hann ofbeldi og hótunum í því skyni að Lesa meira