Dana White, forstjóri UFC, lét í sér heyra þegar ESPN birti lista yfir þær tíu konur sem hafa „rifið niður staðalímyndir og lyft kvenkyns MMA í nýjar hæðir.“ Ástæðan fyrir reiði White er sú að Gina Carano kemst ekki inn á listann. Carano sú sem kom konum í blönduðum bardagaíþróttum á kortið White kallaði útilokun […] Greinin Dana White gagnrýnir ESPN harðlega fyrir listann yfir 10 áhrifamestu bardagakonur sögunnar birtist fyrst á Nútíminn.