Peter Marks, sem var yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum frá því 2012, sagði starfi sínu lausu á föstudaginn. Í uppsagnarbréfinu segir hann að ástæðan fyrir uppsögninni séu „rangfærslur og lygar“ Robert Kennedy jr, heilbrigðisráðherra. Kennedy er þekktur andstæðingur bólusetninga og hefur kynt undir samsæriskenningum um skaðsemi bóluefna. Hann er nú að herða tök sín á heilbrigðisráðuneytinu og stofnunum þess. New York Time og Wall Street Journal segja Lesa meira