„Þetta er búið að vera fjörugt í dag, skjálftavirknin er enn í gangi þrátt fyrir að virðist hafa dregið úr gosinu,“ segir Benedikt Halldórsson, fagstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is um áttunda gosið á Reykjanesskaga sem hófst í morgun.