Eldgos er hafið í Sundhnúksgígaröðinni, en eldgosið er sýnilegt í vefmyndavél RÚV sem sýnir frá Þorbirni. Í tilkynningu Veðurstofu Íslands segir: „Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni norðan við Grindavík. Það sést á vefmyndavélum og virðist vera staðsett SA við Þorbjörn. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms til þess að staðfesta nákvæma staðsetningu og stærð Lesa meira