BM Vallá hefur ráðið Emil Austmann sem framkvæmdastjóra sölusviðs. Emil býr yfir víðtækri stjórnunarreynslu á sviði sölu og þjónustu, bæði í tækniumhverfi og framleiðslu. Síðustu sex árin starfaði hann sem forstöðumaður sölu hjá Advania en hefur einnig gegnt stjórnendastöðum hjá Símanum ásamt því að hafa verið framkvæmdastjóri Sigurplasts og Samverks glerverksmiðju. Emil hefur lokið BA-gráðu Lesa meira