Kona ein deildi frábæru ráði í Facebookhópnum „Moms Who Clean“ um hvernig er hægt að þrífa ofnskúffur og grindur á einfaldan og þægilegan hátt. Margir þeirra sem hafa lesið þetta ráð hennar eiga varla orð yfir hversu einföld og þægileg þessi aðferð er. Ofnskúffur og grindur eiga það til að verða skítugar, mjög skítugar. Það Lesa meira