Haframjöl er algjör snilld sem morgunverður, hvort sem er í hafragraut eða bara með mjólk út á. Það bragðast vel og kostar ekki mikið og flestir vita auðvitað að það er hollt. En það kemur sumum kannski á óvart hversu hollt haframjöl er. Það eru fá næringarefni eða steinefni sem haframjöl inniheldur ekki. Haframjöl inniheldur Lesa meira