Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps skorar á ríkisstjórn Íslands og ríkisfyrirtækin Landsvirkjun, Landsnet og Rarik að marka stefnu um að störf í orkuvinnslu á Íslandi verði staðsett á landsbyggðinni og að höfuðstöðvar orkufyrirtækjanna verði fluttar til suðurlands.