Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta
19. febrúar 2025 kl. 14:54
visir.is/g/20252690730d/rofustappan-olli-nidurgangi-thorrablotsgesta
Rófustappa á þorrablóti á Brúarási í Jökulsárhlíð norður af Egilsstöðum olli því að fleiri tugir gesta sýktust og fengu snarpan niðurgang. Ljóst er að eitthvað fór úrskeiðis við meðferð stöppunnar en ekki ljóst hvað.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera