Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Get ekki lýst því hversu mikið ég sé eftir þessu“

Ísidór Nathansson, annar tveggja sakborninga í hryðjuverkamálinu svokallaða, sagði ólýsanlegt hversu mikið hann sæi eftir öllu. Ísidór var sýknaður í héraðsdómi fyrir tæplega ári síðan. Aðalmeðferð í Landsrétti hélt áfram í dag. STYRKTI ÁSETNING OG ÁFORM SINDRA Ísidór var ákærður fyrir hlutdeild í tilraun Sindra Snæs Birgissonar til hryðjuverka. Saksóknari sagði, þegar málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ári síðan að Ísidór hafi styrkt ásetning og áform Sindra Snæs um að fremja hryðjuverk með liðsinni, í orði og verki. Ísidór neitaði sök, hann sagði aldrei hafa hvarflað að sér að einhver voðaverk væru í undirbúningi.Sindri Snær var sýknaður af tilraun til hryðjuverka og Ísidór þar með sýknaður af aðild í tilraun Sindra Snæs til hryðjuverka í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta