Í apríl árið 2022 var forstjóri Innheimtustofnunar sveitarfélaga (IHS), Jón Ingvar Pálsson, og forstöðumaður útibús stofnunarinnar á Ísafirði, Bragi Rúnar Axelsson, reknir frá stofnuninni. Gerðist það í kjölfar þess að stjórn stofnunarinnar sagði af sér og ný stjórn var skipuð. Róttæk breyting sem þeir gerðu á innheimtuaðferðum stofnunarinnar án þess að greina stjórn frá því Lesa meira