Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ólöf Tara Harðardóttir er látin

Ólöf Tara Harðardóttir lést á heimili sínu í Reykjavík aðfaranótt fimmtudagsins 30. janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hennar. Hún var fædd 9. mars 1990, og var því 34 ára þegar hún lést. Foreldrar Ólafar Töru eru Tinna Arnardóttir og Hörður Örn Harðarson.Ólöf Tara var þekkt fyrir baráttu sína gegn kynbundnu ofbeldi og fyrir breytingum í þágu þolenda ofbeldis. Hún kom að stofnun tveggja samtaka sem börðust fyrir þessum málum, Öfga og Vitundar. Vitund var stofnað fyrir nokkrum dögum. Markmið samtakanna er að vinna að réttlátara réttarkerfi og auka vitund samfélagsins, segir á Facebook-síðu þeirra.Ólöf Tara var meðal viðmælenda í Kveik í nóvember 2021. Umfjöllunarefnið var um leiðir til bættrar umræðuhefðar og betrunar fyrir gerendur sem ekki eiga heima í réttarvörsluker

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta